Tveggja metra langt hár klippt stutt eftir þrjú Guinness heimsmet Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 15. apríl 2021 06:00 Hin Indverskja Garðarbrúða hefur nú kvatt tveggja metra langa lokka sína. Instagram Þegar hún var sex ára gömul tók hin indverska Nilanshi Patel þá ákvörðun að hætta að láta klippa á sér hárið eftir að hafa upplifað slæma reynslu á hárgreiðslustofum. Hún hélt sig við þessa ákvörðun í tólf ár og talaði sjálf um hárið sitt sem heillagripinn sinn. Síðan árið 2018 hefur Nilanshi átt metið fyrir lengsta hár unglings í heimi, samkvæmt Heimsmetabók Guinnes. Þegar hún fékk metið í fyrsta skipti, sextán ára að aldri, mældist hár hennar 170,5 sentimetrar að lengd. Hún hefur síðan verið kölluð indverska Garðabrúðan með vísun í ævintýrið klassíska. View this post on Instagram A post shared by Nilanshi Patel (@nilanshipatel_rapunzel) Síðasta júlí, rétt fyrir átján ára afmæli Nilanshi, var hár hennar mælt í síðasta skipti og var það þá orðið tveir metrar að lengd. Eftir að hafa haldið metinu í þrjú ár tók Nilanshi þá stóru ákvörðun að láta löngu lokkana fjúka fyrir allt. Viðbrögðin hennar voru góð og eins og má sjá í myndbandinu var í hún skýjunum með útkomuna. Tengdar fréttir Lengstu neglur í heimi sagaðar af eftir 30 ára vöxt Það er misjafnt hvaða smekk við höfum fyrir naglatísku eins og annarri tísku. Naglalengingar eru ekki óalgengar hér á landi en flest eigum við þó erfitt með að athafna okkur þegar neglurnar eru orðnar of langar. 9. apríl 2021 08:00 Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Sjá meira
Síðan árið 2018 hefur Nilanshi átt metið fyrir lengsta hár unglings í heimi, samkvæmt Heimsmetabók Guinnes. Þegar hún fékk metið í fyrsta skipti, sextán ára að aldri, mældist hár hennar 170,5 sentimetrar að lengd. Hún hefur síðan verið kölluð indverska Garðabrúðan með vísun í ævintýrið klassíska. View this post on Instagram A post shared by Nilanshi Patel (@nilanshipatel_rapunzel) Síðasta júlí, rétt fyrir átján ára afmæli Nilanshi, var hár hennar mælt í síðasta skipti og var það þá orðið tveir metrar að lengd. Eftir að hafa haldið metinu í þrjú ár tók Nilanshi þá stóru ákvörðun að láta löngu lokkana fjúka fyrir allt. Viðbrögðin hennar voru góð og eins og má sjá í myndbandinu var í hún skýjunum með útkomuna.
Tengdar fréttir Lengstu neglur í heimi sagaðar af eftir 30 ára vöxt Það er misjafnt hvaða smekk við höfum fyrir naglatísku eins og annarri tísku. Naglalengingar eru ekki óalgengar hér á landi en flest eigum við þó erfitt með að athafna okkur þegar neglurnar eru orðnar of langar. 9. apríl 2021 08:00 Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Sjá meira
Lengstu neglur í heimi sagaðar af eftir 30 ára vöxt Það er misjafnt hvaða smekk við höfum fyrir naglatísku eins og annarri tísku. Naglalengingar eru ekki óalgengar hér á landi en flest eigum við þó erfitt með að athafna okkur þegar neglurnar eru orðnar of langar. 9. apríl 2021 08:00