Gæði sýnanna mikil en átta vikna bið næsta mánuðinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. apríl 2021 07:48 Heilbrigðisráðuneytið hefur fengið jákvæð svör frá Landspítala um að taka við rannsóknunum. Vísir/Getty Svör hafa borist við 3.000 af 3.300 leghálssýnum sem hafa verið send utan til rannsókna. Búist er við 300 svörum í þessari viku. Þetta kemur fram í frétt á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Þar segir einnig að vel gangi að koma sýnum til rannsóknar en áætlaður svartími næsta mánuðinn sé engu að síður átta vikur. „Reiknað er með að 500 sýni verði send utan á mánudaginn og öll sýni verði farin utan fyrir mánaðamót og jafnvægi komið á.“ Þess ber að geta að eftir að gengið var til samninga við Hvidovre-sjúkrahúsið í Danmörku um umræddar rannsóknir hafa forsvarsmenn heilsugæslunnar ýmist sagt að svartíminn verði tíu dagar eða þrjár til fjórar vikur. Í fréttinni segir einnig að af 1.900 sýnum hafi einungis 27 verið ófullnægjandi. Þar af voru sjö tekin af ljósmæðrum eða hjúkrunarfræðingum á heilsugæslustöðvum landsins. „Það sýnir að gæði sýnatöku hjá heilsugæslu eru mjög mikil. Þetta er í samræmi við fyrri reynslu en ljósmæður hafa í mörg ár tekið um 60% sýna hér á landi og ófullnægjandi sýni verið fá,“ segir í fréttinni. Um svör til kvenna segir eftirfarandi: „Öll svör hafa borist og verið yfirfarin þó konum hafi ekki borist svör inn á island. Haft hefur verið samband við þær konur sem þurfa frekari rannsókn eins og leghálsspeglun. Konur eiga að geta treyst því að fljótt sé brugðist við þegar niðurstöður krefjast þess þó það hafi dregist lengur en vonir stóðu til að fá svör við sýnum. Hafi ekki verið haft samband við konur má reikna með að sýni þeirra hafi verið eðlileg eða mælt verði með eftirliti eftir 6 eða 12 mánuði. Öllum konum eiga að berast niðurstöður á island.is að lokum. Vænta má styttri svartíma á næstu vikum og við erum þakklát fyrir þá þolinmæði sem konur almennt hafa sýnt gagnvart þessum breytingum.“ Boðið er upp á sérstaka svarþjónustu um krabbameinsskimanir á netspjallinu á heilsuvera.is. Skimun fyrir krabbameini Heilsugæsla Heilbrigðismál Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fleiri fréttir Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjá meira
Þar segir einnig að vel gangi að koma sýnum til rannsóknar en áætlaður svartími næsta mánuðinn sé engu að síður átta vikur. „Reiknað er með að 500 sýni verði send utan á mánudaginn og öll sýni verði farin utan fyrir mánaðamót og jafnvægi komið á.“ Þess ber að geta að eftir að gengið var til samninga við Hvidovre-sjúkrahúsið í Danmörku um umræddar rannsóknir hafa forsvarsmenn heilsugæslunnar ýmist sagt að svartíminn verði tíu dagar eða þrjár til fjórar vikur. Í fréttinni segir einnig að af 1.900 sýnum hafi einungis 27 verið ófullnægjandi. Þar af voru sjö tekin af ljósmæðrum eða hjúkrunarfræðingum á heilsugæslustöðvum landsins. „Það sýnir að gæði sýnatöku hjá heilsugæslu eru mjög mikil. Þetta er í samræmi við fyrri reynslu en ljósmæður hafa í mörg ár tekið um 60% sýna hér á landi og ófullnægjandi sýni verið fá,“ segir í fréttinni. Um svör til kvenna segir eftirfarandi: „Öll svör hafa borist og verið yfirfarin þó konum hafi ekki borist svör inn á island. Haft hefur verið samband við þær konur sem þurfa frekari rannsókn eins og leghálsspeglun. Konur eiga að geta treyst því að fljótt sé brugðist við þegar niðurstöður krefjast þess þó það hafi dregist lengur en vonir stóðu til að fá svör við sýnum. Hafi ekki verið haft samband við konur má reikna með að sýni þeirra hafi verið eðlileg eða mælt verði með eftirliti eftir 6 eða 12 mánuði. Öllum konum eiga að berast niðurstöður á island.is að lokum. Vænta má styttri svartíma á næstu vikum og við erum þakklát fyrir þá þolinmæði sem konur almennt hafa sýnt gagnvart þessum breytingum.“ Boðið er upp á sérstaka svarþjónustu um krabbameinsskimanir á netspjallinu á heilsuvera.is.
Skimun fyrir krabbameini Heilsugæsla Heilbrigðismál Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fleiri fréttir Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjá meira