Tuchel segir það mikið afrek að komast í undanúrslitin Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. apríl 2021 23:01 Thomas Tuchel var sáttur með sína menn eftir sigur kvöldsins. Darren Walsh/Chelsea FC via Getty Images Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, var að vonum sáttur með það að vera kominn með liðið í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Tuchel segir að sínir menn séu orðnir vanir stóru leikjunum. „Maður finnur alltaf þegar það er mikil pressa, en við erum vanir því,“ sagði Tuchel eftir sigur kvöldsins. „Við spiluðum við Manchester United, Liverpool, Everton og Atletico Madrid á tveim vikum. Það var leikur á þriggja daga fresti.“ „Við töluðum ekkert um úrslitin úr fyrri leiknum. Við töluðum bara um hvað við þyrftum að gera ef þú ert stressaður. Þá þarftu að nota líkamann, leggja hart á þig og svitna.“ Tuchel segir það vera mikið afrek að komast í undanúrslit Meistaradeildarinnar. „Ég hef reynt að gefa leikmönnum mínum sjálfstraust og sína þeim hvað það er að vera lið. Það er gott fyrir þá að geta treyst hver á annan sem er mjög mikilvægt. Við erum að verða mjög sterkt lið og að komast í undanúrslitin er stórt afrek.“ Aðspurður að því hvort hann myndi vilja mæta Real Madrid eða Liverpool í undanúrslitum segist Tuchel frekar vilja mæta spænsku risunum. „Ég vil almennt ekki mæta liðum úr sömu deild og mitt lið í Meistaradeildinni. Það gefur meiri tilfinningu eins og þú sért í Evrópukeppni, en það er það eina. Einvígið er langt frá því að vera búið og ég mun klárlega fylgjast með honum.“ Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira
„Maður finnur alltaf þegar það er mikil pressa, en við erum vanir því,“ sagði Tuchel eftir sigur kvöldsins. „Við spiluðum við Manchester United, Liverpool, Everton og Atletico Madrid á tveim vikum. Það var leikur á þriggja daga fresti.“ „Við töluðum ekkert um úrslitin úr fyrri leiknum. Við töluðum bara um hvað við þyrftum að gera ef þú ert stressaður. Þá þarftu að nota líkamann, leggja hart á þig og svitna.“ Tuchel segir það vera mikið afrek að komast í undanúrslit Meistaradeildarinnar. „Ég hef reynt að gefa leikmönnum mínum sjálfstraust og sína þeim hvað það er að vera lið. Það er gott fyrir þá að geta treyst hver á annan sem er mjög mikilvægt. Við erum að verða mjög sterkt lið og að komast í undanúrslitin er stórt afrek.“ Aðspurður að því hvort hann myndi vilja mæta Real Madrid eða Liverpool í undanúrslitum segist Tuchel frekar vilja mæta spænsku risunum. „Ég vil almennt ekki mæta liðum úr sömu deild og mitt lið í Meistaradeildinni. Það gefur meiri tilfinningu eins og þú sért í Evrópukeppni, en það er það eina. Einvígið er langt frá því að vera búið og ég mun klárlega fylgjast með honum.“
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira