Möguleiki á að sprunga opnist á gönguleiðinni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. apríl 2021 21:03 Opnist ný sprunga suður af gosstöðvunum í Geldingadölum gæti það verið á annarri gönguleiðinni sem opin hefur verið almenningi. Vísir/Vilhelm Möguleiki er á því að nýjar sprungur opnist vegna eldgossins í Fagradalsfjalli og gætu nýjar sprungur opnast bæði suður- og norður af þeim sprungum sem þegar hafa opnast. Eldfjallafræðingur segir fólk þurfa að vara sig við gosstöðvarnar en þar sé nú aukin hætta á gasmengun. „Hættan hefur í raun og veru aukist verulega með þessum nýju breytingum sem hafa orðið á gosinu. Í staðin fyrir að vera bara með eitt auga að pumpa gasinu inn í andrúmsloftið erum við með þrjú,“ sagði Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Aukin hætta stafar af gasinu og svo náttúrulega sýna þessar nýju sprungur að gossprungan sjálf hefur alla möguleika á að lengjast,“ segir Þorvaldur. „Hún gæti lengst í norður, og það er miklu líklegra, en það er líka hugsanlegt að það gerist í suðurátt. Ef það gerist í suðurátt þá er það í beina stefnu að öðrum göngustígnum upp að gosstöðvunum.“ Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur.Stöð 2 Þorvaldur segir að mjög lítill fyrirvari gefist opnist önnur sprunga. „Þegar kvikan er komin svona hátt í skorpunni, hún er í raun að finna sér leið allra efst, þá geta opnast sprungur og kvika komið upp fyrirvaralaust á þessum stöðum,“ segir Þorvaldur. Hann segir þó í lagi að fólk geri sér ferð að gosstöðvunum ef það fer varlega, heldur sig í góðri fjarlægð og finnur góðar leiðir að gosinu. „Þá þarf að íhuga að ekki sé gengið yfir hugsanlegan stað þar sem sprungur eru og eins líka að vera með möguleika að fólk geti verið alltaf með vindinn í bakið. Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
„Hættan hefur í raun og veru aukist verulega með þessum nýju breytingum sem hafa orðið á gosinu. Í staðin fyrir að vera bara með eitt auga að pumpa gasinu inn í andrúmsloftið erum við með þrjú,“ sagði Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Aukin hætta stafar af gasinu og svo náttúrulega sýna þessar nýju sprungur að gossprungan sjálf hefur alla möguleika á að lengjast,“ segir Þorvaldur. „Hún gæti lengst í norður, og það er miklu líklegra, en það er líka hugsanlegt að það gerist í suðurátt. Ef það gerist í suðurátt þá er það í beina stefnu að öðrum göngustígnum upp að gosstöðvunum.“ Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur.Stöð 2 Þorvaldur segir að mjög lítill fyrirvari gefist opnist önnur sprunga. „Þegar kvikan er komin svona hátt í skorpunni, hún er í raun að finna sér leið allra efst, þá geta opnast sprungur og kvika komið upp fyrirvaralaust á þessum stöðum,“ segir Þorvaldur. Hann segir þó í lagi að fólk geri sér ferð að gosstöðvunum ef það fer varlega, heldur sig í góðri fjarlægð og finnur góðar leiðir að gosinu. „Þá þarf að íhuga að ekki sé gengið yfir hugsanlegan stað þar sem sprungur eru og eins líka að vera með möguleika að fólk geti verið alltaf með vindinn í bakið.
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira