Suncity gefur út nýtt lag og stefnir út fyrir landsteinana Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. apríl 2021 18:30 La Melo og Suncity sameina krafta sína í popplaginu Adios. Iceland Sync Management Tónlistar- og baráttukonan Sólborg Guðbrandsdóttir gefur á miðnætti út nýtt lag undir listamannsnafni sínu Suncity. Adios er annað lagið sem hún gefur út á ferlinum og var það frumflutt í Brennslunni í dag. Í laginu Adios fékk hún með sér í lið kúbverska tónlistarmanninn La Melo, sem búsettur er á Íslandi. Lagið má heyra í spilaranum hér neðar í fréttinni. „Lagið er bæði á ensku og spænsku og er áminning um það að hlusta á gjörðir fólks en ekki einungis fögru orðin þeirra. Ég held að flestir tengi við það að verða fyrir vonbrigðum með fólk sem lofar öllu fögru en stendur svo ekki við það. Við eigum öll betra skilið en það,“ segir söngkonan um lagið. Sólborg, eða Suncity, kýs að syngja á ensku þar sem draumurinn er að fara með tónlistina út fyrir landsteinana og er stefnan sett þangað. Hún er á fullu í stúdíóinu þessa dagana að taka upp og búa til sína fyrstu stuttskífu (EP). „Þetta lag er búið að bíða lengi eftir því að líta dagsins ljós, en ég er búin að liggja á því í um það bil eitt ár. Eftir að La Melo samþykkti að hoppa inn á lagið fannst mér það vera tilbúið til útgáfu. Þetta lag er eftir frábæru lagahöfundana Klöru Elias, Ölmu Guðmundsdóttur, Aaron Max Zuckerman & Maikel Medina Aldama. Aaron Max Zuckerman og Jóhannes Ágúst Sigurjónsson sáu svo um að pródúsera lagið. Það er þvílíkur heiður að fá að flytja lag eftir svona hæfileikaríka lagahöfunda. Falleg rödd La Melo var einmitt það sem lagið þurfti og gaf því þetta „latin feel“ sem fær mann til þess að dansa og dilla sér.“ Suncity stefnir á að fara með tónlist sína erlendis.Iceland Sync Management Sólborg var gestur í Brennslunni á FM957 í dag og frumflutti þar lagið Adios. Í kjölfarið fór var hún sett í yfirheyrslu og má heyra þetta allt saman í spilaranum hér fyrir neðan. Þar kom meðal annars fram að hún þolir ekki Steve Carell í þáttunum The Office og finnst Rúrik Gíslason fallegasti maður á Íslandi. Tónlist Brennslan Tengdar fréttir Mest seldu bækur ársins 2020: Nýr bóksölukóngur krýndur Snertingin hans Ólafs Jóhanns Ólafssonar endaði sem mest selda bók ársins samkvæmt Bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda. 5. janúar 2021 14:18 Hefur fengið hundruð reynslusagna um kynferðislegt ofbeldi á netinu gegn ungum konum Kona sem heldur úti instagramsíðu um stafrænt kynferðisofbeldi segir hundruð ungra kvenna hafa sent sér reynslusögur af slíku ofbeldi. Það vanti úrræði og auka þurfi kynfræðslu. 4. nóvember 2020 20:01 Stjörnulífið: Gosgleði, glamúr, gulltennur og geggjaðir magavöðvar Afdrifarík vika að baki þar sem Covid-faraldur og kvika úr iðrum jarðar átti sviðið. Hertar samkomureglur hafa augljóslega mikil áhrif á líf landans sem nú þarf enn sem áður að standa saman, sýna þolinmæði og umfram allt ekki tapa gleðinni. 29. mars 2021 12:31 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
Í laginu Adios fékk hún með sér í lið kúbverska tónlistarmanninn La Melo, sem búsettur er á Íslandi. Lagið má heyra í spilaranum hér neðar í fréttinni. „Lagið er bæði á ensku og spænsku og er áminning um það að hlusta á gjörðir fólks en ekki einungis fögru orðin þeirra. Ég held að flestir tengi við það að verða fyrir vonbrigðum með fólk sem lofar öllu fögru en stendur svo ekki við það. Við eigum öll betra skilið en það,“ segir söngkonan um lagið. Sólborg, eða Suncity, kýs að syngja á ensku þar sem draumurinn er að fara með tónlistina út fyrir landsteinana og er stefnan sett þangað. Hún er á fullu í stúdíóinu þessa dagana að taka upp og búa til sína fyrstu stuttskífu (EP). „Þetta lag er búið að bíða lengi eftir því að líta dagsins ljós, en ég er búin að liggja á því í um það bil eitt ár. Eftir að La Melo samþykkti að hoppa inn á lagið fannst mér það vera tilbúið til útgáfu. Þetta lag er eftir frábæru lagahöfundana Klöru Elias, Ölmu Guðmundsdóttur, Aaron Max Zuckerman & Maikel Medina Aldama. Aaron Max Zuckerman og Jóhannes Ágúst Sigurjónsson sáu svo um að pródúsera lagið. Það er þvílíkur heiður að fá að flytja lag eftir svona hæfileikaríka lagahöfunda. Falleg rödd La Melo var einmitt það sem lagið þurfti og gaf því þetta „latin feel“ sem fær mann til þess að dansa og dilla sér.“ Suncity stefnir á að fara með tónlist sína erlendis.Iceland Sync Management Sólborg var gestur í Brennslunni á FM957 í dag og frumflutti þar lagið Adios. Í kjölfarið fór var hún sett í yfirheyrslu og má heyra þetta allt saman í spilaranum hér fyrir neðan. Þar kom meðal annars fram að hún þolir ekki Steve Carell í þáttunum The Office og finnst Rúrik Gíslason fallegasti maður á Íslandi.
Tónlist Brennslan Tengdar fréttir Mest seldu bækur ársins 2020: Nýr bóksölukóngur krýndur Snertingin hans Ólafs Jóhanns Ólafssonar endaði sem mest selda bók ársins samkvæmt Bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda. 5. janúar 2021 14:18 Hefur fengið hundruð reynslusagna um kynferðislegt ofbeldi á netinu gegn ungum konum Kona sem heldur úti instagramsíðu um stafrænt kynferðisofbeldi segir hundruð ungra kvenna hafa sent sér reynslusögur af slíku ofbeldi. Það vanti úrræði og auka þurfi kynfræðslu. 4. nóvember 2020 20:01 Stjörnulífið: Gosgleði, glamúr, gulltennur og geggjaðir magavöðvar Afdrifarík vika að baki þar sem Covid-faraldur og kvika úr iðrum jarðar átti sviðið. Hertar samkomureglur hafa augljóslega mikil áhrif á líf landans sem nú þarf enn sem áður að standa saman, sýna þolinmæði og umfram allt ekki tapa gleðinni. 29. mars 2021 12:31 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
Mest seldu bækur ársins 2020: Nýr bóksölukóngur krýndur Snertingin hans Ólafs Jóhanns Ólafssonar endaði sem mest selda bók ársins samkvæmt Bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda. 5. janúar 2021 14:18
Hefur fengið hundruð reynslusagna um kynferðislegt ofbeldi á netinu gegn ungum konum Kona sem heldur úti instagramsíðu um stafrænt kynferðisofbeldi segir hundruð ungra kvenna hafa sent sér reynslusögur af slíku ofbeldi. Það vanti úrræði og auka þurfi kynfræðslu. 4. nóvember 2020 20:01
Stjörnulífið: Gosgleði, glamúr, gulltennur og geggjaðir magavöðvar Afdrifarík vika að baki þar sem Covid-faraldur og kvika úr iðrum jarðar átti sviðið. Hertar samkomureglur hafa augljóslega mikil áhrif á líf landans sem nú þarf enn sem áður að standa saman, sýna þolinmæði og umfram allt ekki tapa gleðinni. 29. mars 2021 12:31