Heimilt að gera bólusetningu að skilyrði fyrir leikskólavist Kjartan Kjartansson skrifar 8. apríl 2021 12:15 Mislingar hafa skotið aftur upp kollinum í mörgum vestrænum ríkjum vegna lækkandi bólusetningartíðni. Sum ríki hafa brugðist við með því að herða á reglum um bólusetningar. Vísir/Getty Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þeirri niðurstöðu að heimilt sé að skilyrða inngöngu barna á leikskóla við að þau hafi verið bólusett. Þrátt fyrir að það rjúfi friðhelgi einkalífs fólks sé það nauðsynlegt til að vernda lýðheilsu. Foreldrar barna sem tékknesk yfirvöld synjuðu um vistun á leikskóla vegna þess að þau voru ekki bólusett höfðuðu málið fyrir Mannréttindadómstólnum. Sumir þeirra voru sektaðir fyrir að bólusetja ekki börn sín. Upphaf allra málanna var fyrir kórónuveirufaraldurinn, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Tékknesk lög skylda foreldra til þess að bólusetja börn sín fyrir hefðbundnum smitsjúkdómum nema það sé ekki hægt af heilsufarsástæðum. Ekki má þó bólusetja börn gegn vilja foreldra og þá er ekki hægt að neita óbólusettum börnum um grunnskólavist. Fleiri Evrópuríki hafa tekið upp strangari kröfur um bólusetningu barna undanfarin ár. Í Þýskalandi liggur nú sekt við því ef foreldrar láta ekki bólusetja börn sín gegn mislingum. Í Frakklandi og Ítalíu hefur einnig verið gripið til harðari aðgerða eftir mislingafaraldra þar. Í einu tékknesku málanna sem fóru fyrir Mannréttindadómstólinn neituðu foreldrar að leyfa dóttur sinni að fá svonefnt MMR-bóluefni gegn mislingum, hettusótt og rauðum hundum. Upplýsingafals um meint tengsl bólefnisins við einhverfu í börnum hefur gengið um kreðsur andstæðinga bólusetninga um árabil þrátt fyrir að vafasöm rannsókn sem átti að sýna þau tengsl hafi verið marghrakin. Bólusetningar Mannréttindadómstóll Evrópu Mannréttindi Tékkland Mest lesið Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjá meira
Foreldrar barna sem tékknesk yfirvöld synjuðu um vistun á leikskóla vegna þess að þau voru ekki bólusett höfðuðu málið fyrir Mannréttindadómstólnum. Sumir þeirra voru sektaðir fyrir að bólusetja ekki börn sín. Upphaf allra málanna var fyrir kórónuveirufaraldurinn, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Tékknesk lög skylda foreldra til þess að bólusetja börn sín fyrir hefðbundnum smitsjúkdómum nema það sé ekki hægt af heilsufarsástæðum. Ekki má þó bólusetja börn gegn vilja foreldra og þá er ekki hægt að neita óbólusettum börnum um grunnskólavist. Fleiri Evrópuríki hafa tekið upp strangari kröfur um bólusetningu barna undanfarin ár. Í Þýskalandi liggur nú sekt við því ef foreldrar láta ekki bólusetja börn sín gegn mislingum. Í Frakklandi og Ítalíu hefur einnig verið gripið til harðari aðgerða eftir mislingafaraldra þar. Í einu tékknesku málanna sem fóru fyrir Mannréttindadómstólinn neituðu foreldrar að leyfa dóttur sinni að fá svonefnt MMR-bóluefni gegn mislingum, hettusótt og rauðum hundum. Upplýsingafals um meint tengsl bólefnisins við einhverfu í börnum hefur gengið um kreðsur andstæðinga bólusetninga um árabil þrátt fyrir að vafasöm rannsókn sem átti að sýna þau tengsl hafi verið marghrakin.
Bólusetningar Mannréttindadómstóll Evrópu Mannréttindi Tékkland Mest lesið Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjá meira