„Komumst ekki nálægt þeim“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. apríl 2021 22:30 Robertson fylgist með Marco Asensio skora í gær. Angel Martinez/Getty Images Andy Robertson, vinstri bakvörður Liverpool, segir að liðið hafi ekki náð að komast nálægt Real Madrid síðasta stundarfjórðunginn í leik liðanna í gær. Real vann 3-1 sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna á Spáni í gær en Real komst í 2-0 forystu í fyrri hálfleiknum. Sá skoski var ekki hrifinn af byrjun ensku meistaranna í gær. „Við byrjuðum ekki vel og gáfum boltinn of auðveldlega frá okkur. Við byrjuðum rólega og það okkur tíma að komast í gang sem þú getur ekki leyft þér á þessu stigi,“ sagði Robertson. „Í fyrri hálfleiknum var okkur refsað fyrir það og mörkin sem við gáfum voru ódýr og svo ertu 2-0 undir. Við byrjuðum svo síðari hálfleikinn vel og skoruðum mikilvægt mark. Ef þetta hefði endað 2-1 væri ég ekki sáttur en það væri í lagi.“ Mo Salah minnkaði muninn fyrir Liverpool í gær áður en Vinicius Junior skoraði annað mark sitt og þriðja mark Real áður en leikurinn var allur. „Það eina jákvæða var útivallarmarkið. Við munum sjá hvort að það verði mikilvægt eða ekki. En í næstu viku þurfum við að spila mun betur. Síðustu tíu til fimmtán mínúturnar komumst við ekki nálægt þeim og þeir héldu boltanum vel og drápu leikinn.“ „Þeir eru með svo marga reynslumikla leikmenn eins og Modric og þeir gera þetta svo auðvelt. Því miður komumst við ekki nálægt þeim til þess að skapa fleiri möguleika undir lokin,“ bætti Robertson við. "In the last 10-15 minutes, we couldn't get near them" Andy Robertson reacts to a disappointing performance from Liverpool@AndyMitten @andrewrobertso5 @realmadriden @LFC #RMALIV | #UCL pic.twitter.com/5yJ4mr9F15— Sony Sports (@SonySportsIndia) April 7, 2021 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Leikplanið var að sækja hratt á Liverpool Þýski miðjumaðurinn Toni Kroos var allt í öllu er Real Madrid vann 3-1 sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Hann sagði Real hafa lagt upp með að sækja hratt á Liverpool þegar tækifæri gáfust. 7. apríl 2021 17:01 Klopp kvartar yfir vellinum í Madríd: „Anfield er allavega alvöru leikvangur“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kvartaði yfir vellinum sem leikurinn gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær fór fram á. Madrídingar unnu leikinn, 3-1, og eru í góðri stöðu fyrir seinni leikinn sem fer fram á Anfield eftir viku. 7. apríl 2021 15:31 Leikmenn Liverpool beittir kynþáttaníði Trent Alexander-Arnold og Naby Keita, leikmenn Liverpool, voru beittir kynþáttaníði í gegnum samfélagsmiðilinn Instagram í gærkvöld þegar liðið tapaði 3-1 gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 7. apríl 2021 11:31 Sjáðu hvernig Vinícius fór með Liverpool og atvikið umdeilda í sigri City Öll mörkin úr leikjunum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld má nú sjá hér á Vísi. Real Madrid vann 3-1 sigur gegn Liverpool á Spáni en Manchester City tryggði sér 2-1 heimasigur gegn Dortmund á 90. mínútu. 7. apríl 2021 11:00 „Lét eins og að Mané stundaði dýfingar“ Jürgen Klopp sagði Liverpool-menn ekki hafa átt meira skilið en 3-1 tap gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hann furðaði sig þó á störfum dómarans Felix Brych og sagði hann hljóta að hafa eitthvað perónulegt á móti Sadio Mané. 7. apríl 2021 08:02 Vorum einfaldlega ekki nægilega beittir í kvöld Hollendingurinn Georginio Wijnaldum bar fyrirliðaband Liverpool er liðið tapaði 3-1 gegn Real Madrid í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 6. apríl 2021 21:46 Real í góðum málum eftir öruggan sigur á Liverpool Real Madrid vann 3-1 sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og er því í góðum málum fyrir síðari leik einvígisins sem fram fer á Anfield eftir viku. 6. apríl 2021 21:00 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Sjá meira
Real vann 3-1 sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna á Spáni í gær en Real komst í 2-0 forystu í fyrri hálfleiknum. Sá skoski var ekki hrifinn af byrjun ensku meistaranna í gær. „Við byrjuðum ekki vel og gáfum boltinn of auðveldlega frá okkur. Við byrjuðum rólega og það okkur tíma að komast í gang sem þú getur ekki leyft þér á þessu stigi,“ sagði Robertson. „Í fyrri hálfleiknum var okkur refsað fyrir það og mörkin sem við gáfum voru ódýr og svo ertu 2-0 undir. Við byrjuðum svo síðari hálfleikinn vel og skoruðum mikilvægt mark. Ef þetta hefði endað 2-1 væri ég ekki sáttur en það væri í lagi.“ Mo Salah minnkaði muninn fyrir Liverpool í gær áður en Vinicius Junior skoraði annað mark sitt og þriðja mark Real áður en leikurinn var allur. „Það eina jákvæða var útivallarmarkið. Við munum sjá hvort að það verði mikilvægt eða ekki. En í næstu viku þurfum við að spila mun betur. Síðustu tíu til fimmtán mínúturnar komumst við ekki nálægt þeim og þeir héldu boltanum vel og drápu leikinn.“ „Þeir eru með svo marga reynslumikla leikmenn eins og Modric og þeir gera þetta svo auðvelt. Því miður komumst við ekki nálægt þeim til þess að skapa fleiri möguleika undir lokin,“ bætti Robertson við. "In the last 10-15 minutes, we couldn't get near them" Andy Robertson reacts to a disappointing performance from Liverpool@AndyMitten @andrewrobertso5 @realmadriden @LFC #RMALIV | #UCL pic.twitter.com/5yJ4mr9F15— Sony Sports (@SonySportsIndia) April 7, 2021
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Leikplanið var að sækja hratt á Liverpool Þýski miðjumaðurinn Toni Kroos var allt í öllu er Real Madrid vann 3-1 sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Hann sagði Real hafa lagt upp með að sækja hratt á Liverpool þegar tækifæri gáfust. 7. apríl 2021 17:01 Klopp kvartar yfir vellinum í Madríd: „Anfield er allavega alvöru leikvangur“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kvartaði yfir vellinum sem leikurinn gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær fór fram á. Madrídingar unnu leikinn, 3-1, og eru í góðri stöðu fyrir seinni leikinn sem fer fram á Anfield eftir viku. 7. apríl 2021 15:31 Leikmenn Liverpool beittir kynþáttaníði Trent Alexander-Arnold og Naby Keita, leikmenn Liverpool, voru beittir kynþáttaníði í gegnum samfélagsmiðilinn Instagram í gærkvöld þegar liðið tapaði 3-1 gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 7. apríl 2021 11:31 Sjáðu hvernig Vinícius fór með Liverpool og atvikið umdeilda í sigri City Öll mörkin úr leikjunum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld má nú sjá hér á Vísi. Real Madrid vann 3-1 sigur gegn Liverpool á Spáni en Manchester City tryggði sér 2-1 heimasigur gegn Dortmund á 90. mínútu. 7. apríl 2021 11:00 „Lét eins og að Mané stundaði dýfingar“ Jürgen Klopp sagði Liverpool-menn ekki hafa átt meira skilið en 3-1 tap gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hann furðaði sig þó á störfum dómarans Felix Brych og sagði hann hljóta að hafa eitthvað perónulegt á móti Sadio Mané. 7. apríl 2021 08:02 Vorum einfaldlega ekki nægilega beittir í kvöld Hollendingurinn Georginio Wijnaldum bar fyrirliðaband Liverpool er liðið tapaði 3-1 gegn Real Madrid í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 6. apríl 2021 21:46 Real í góðum málum eftir öruggan sigur á Liverpool Real Madrid vann 3-1 sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og er því í góðum málum fyrir síðari leik einvígisins sem fram fer á Anfield eftir viku. 6. apríl 2021 21:00 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Sjá meira
Leikplanið var að sækja hratt á Liverpool Þýski miðjumaðurinn Toni Kroos var allt í öllu er Real Madrid vann 3-1 sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Hann sagði Real hafa lagt upp með að sækja hratt á Liverpool þegar tækifæri gáfust. 7. apríl 2021 17:01
Klopp kvartar yfir vellinum í Madríd: „Anfield er allavega alvöru leikvangur“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kvartaði yfir vellinum sem leikurinn gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær fór fram á. Madrídingar unnu leikinn, 3-1, og eru í góðri stöðu fyrir seinni leikinn sem fer fram á Anfield eftir viku. 7. apríl 2021 15:31
Leikmenn Liverpool beittir kynþáttaníði Trent Alexander-Arnold og Naby Keita, leikmenn Liverpool, voru beittir kynþáttaníði í gegnum samfélagsmiðilinn Instagram í gærkvöld þegar liðið tapaði 3-1 gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 7. apríl 2021 11:31
Sjáðu hvernig Vinícius fór með Liverpool og atvikið umdeilda í sigri City Öll mörkin úr leikjunum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld má nú sjá hér á Vísi. Real Madrid vann 3-1 sigur gegn Liverpool á Spáni en Manchester City tryggði sér 2-1 heimasigur gegn Dortmund á 90. mínútu. 7. apríl 2021 11:00
„Lét eins og að Mané stundaði dýfingar“ Jürgen Klopp sagði Liverpool-menn ekki hafa átt meira skilið en 3-1 tap gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hann furðaði sig þó á störfum dómarans Felix Brych og sagði hann hljóta að hafa eitthvað perónulegt á móti Sadio Mané. 7. apríl 2021 08:02
Vorum einfaldlega ekki nægilega beittir í kvöld Hollendingurinn Georginio Wijnaldum bar fyrirliðaband Liverpool er liðið tapaði 3-1 gegn Real Madrid í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 6. apríl 2021 21:46
Real í góðum málum eftir öruggan sigur á Liverpool Real Madrid vann 3-1 sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og er því í góðum málum fyrir síðari leik einvígisins sem fram fer á Anfield eftir viku. 6. apríl 2021 21:00