Tilkomumiklar myndir af nýju sprungunum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. apríl 2021 15:40 Það er tilkomumikil sjón að horfa ofan í nýju sprungurnar. Vísir/Vilhelm Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, er við gosstöðvarnar á Reykjanesskaga, þar sem hraun flæðir nú ofan í Meradali úr sprungum sem opnuðust í dag. Um er að ræða mikið sjónarspil, eins og meðfylgjandi myndir bera með sér. Fyrstu tilkynningar um nýju sprungurnar bárust í hádeginu í dag.Vísir/Vilhelm Mikill hraði er á nýja hrauninu sem rennur niður hlíðar.Vísir/Vilhelm Nýju sprungurnar eru rétt ofan við gígana sem gosið hafa síðustu vikur.Vísir/Vilhelm Sprungurnar eru samtals um 100 til 200 metra langar, samkvæmt Veðurstofunni.Vísir/Vilhelm Fjölmiðlar og viðbragðsaðilar hafa fylgst með gosinu í dag. Vísir var í beinni útsendingu frá gosstöðvum fyrir skemmstu.Vísir/Vilhelm Nokkur kraftur er í nýju sprungunum.Vísir/Vilhelm Haldi gos áfram í nýju sprungunum gæti hraun úr þeim runnið niður í Geldingadali.Vísir/Vilhelm Sérfræðingar segja svæðið orðið mun hættulegra en það var. Hraunið geti breytt um stefnu og fólk orðið innlyksa.Vísir/Vilhelm „Gömlu, góðu“ gígarnir í Geldingadölum minna enn á sig.Vísir/Vilhelm Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Sjáðu nýju sprunguna úr lofti Ný sprunga hefur nú opnast um hálfan kílómetra norðaustur af gosstöðvunum í Geldingadölum. Sprungan er um tvö hundruð metra löng og rennur hraunið niður í Merardali. 5. apríl 2021 14:10 Rýming gengið vel þó fólk hafi „aðeins maldað í móinn“ Rýming viðbragðsaðila í og við Geldingadali hefur gengið vel, að sögn Gunnars Schram, yfirlögregluþjóns á Suðurnesjum. Nokkur hundruð manns hafi verið á svæðinu þega ný sprunga opnaðist skammt frá upphaflegu gossvæði í hádeginu. 5. apríl 2021 14:09 Horfðu á sprunguna opnast og glæringarnar koma upp Þetta var vissulega óvænt en skemmtilegt, segir Kristján Kristjánsson, sem horfði á nýju sprunguna í Geldingadölum opnast í hádeginu í dag. Hann var nýkominn á gosstöðvarnar með tíu ára gömlu barnabarni sínu þegar sprungan opnaðist. 5. apríl 2021 13:49 Nýjar sprungur opnuðust á Reykjanesskaga Ný hraunsprunga hefur nú opnast um hálfan kílómetra norðaustur af gosstöðvunum í Geldingadölum. 5. apríl 2021 12:12 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Fleiri fréttir Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Sjá meira
Um er að ræða mikið sjónarspil, eins og meðfylgjandi myndir bera með sér. Fyrstu tilkynningar um nýju sprungurnar bárust í hádeginu í dag.Vísir/Vilhelm Mikill hraði er á nýja hrauninu sem rennur niður hlíðar.Vísir/Vilhelm Nýju sprungurnar eru rétt ofan við gígana sem gosið hafa síðustu vikur.Vísir/Vilhelm Sprungurnar eru samtals um 100 til 200 metra langar, samkvæmt Veðurstofunni.Vísir/Vilhelm Fjölmiðlar og viðbragðsaðilar hafa fylgst með gosinu í dag. Vísir var í beinni útsendingu frá gosstöðvum fyrir skemmstu.Vísir/Vilhelm Nokkur kraftur er í nýju sprungunum.Vísir/Vilhelm Haldi gos áfram í nýju sprungunum gæti hraun úr þeim runnið niður í Geldingadali.Vísir/Vilhelm Sérfræðingar segja svæðið orðið mun hættulegra en það var. Hraunið geti breytt um stefnu og fólk orðið innlyksa.Vísir/Vilhelm „Gömlu, góðu“ gígarnir í Geldingadölum minna enn á sig.Vísir/Vilhelm
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Sjáðu nýju sprunguna úr lofti Ný sprunga hefur nú opnast um hálfan kílómetra norðaustur af gosstöðvunum í Geldingadölum. Sprungan er um tvö hundruð metra löng og rennur hraunið niður í Merardali. 5. apríl 2021 14:10 Rýming gengið vel þó fólk hafi „aðeins maldað í móinn“ Rýming viðbragðsaðila í og við Geldingadali hefur gengið vel, að sögn Gunnars Schram, yfirlögregluþjóns á Suðurnesjum. Nokkur hundruð manns hafi verið á svæðinu þega ný sprunga opnaðist skammt frá upphaflegu gossvæði í hádeginu. 5. apríl 2021 14:09 Horfðu á sprunguna opnast og glæringarnar koma upp Þetta var vissulega óvænt en skemmtilegt, segir Kristján Kristjánsson, sem horfði á nýju sprunguna í Geldingadölum opnast í hádeginu í dag. Hann var nýkominn á gosstöðvarnar með tíu ára gömlu barnabarni sínu þegar sprungan opnaðist. 5. apríl 2021 13:49 Nýjar sprungur opnuðust á Reykjanesskaga Ný hraunsprunga hefur nú opnast um hálfan kílómetra norðaustur af gosstöðvunum í Geldingadölum. 5. apríl 2021 12:12 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Fleiri fréttir Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Sjá meira
Sjáðu nýju sprunguna úr lofti Ný sprunga hefur nú opnast um hálfan kílómetra norðaustur af gosstöðvunum í Geldingadölum. Sprungan er um tvö hundruð metra löng og rennur hraunið niður í Merardali. 5. apríl 2021 14:10
Rýming gengið vel þó fólk hafi „aðeins maldað í móinn“ Rýming viðbragðsaðila í og við Geldingadali hefur gengið vel, að sögn Gunnars Schram, yfirlögregluþjóns á Suðurnesjum. Nokkur hundruð manns hafi verið á svæðinu þega ný sprunga opnaðist skammt frá upphaflegu gossvæði í hádeginu. 5. apríl 2021 14:09
Horfðu á sprunguna opnast og glæringarnar koma upp Þetta var vissulega óvænt en skemmtilegt, segir Kristján Kristjánsson, sem horfði á nýju sprunguna í Geldingadölum opnast í hádeginu í dag. Hann var nýkominn á gosstöðvarnar með tíu ára gömlu barnabarni sínu þegar sprungan opnaðist. 5. apríl 2021 13:49
Nýjar sprungur opnuðust á Reykjanesskaga Ný hraunsprunga hefur nú opnast um hálfan kílómetra norðaustur af gosstöðvunum í Geldingadölum. 5. apríl 2021 12:12