Íslendingaliðum spáð efstu þremur sætunum sem og þremur neðstu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. apríl 2021 12:46 Glódís Perla Viggósdóttir leikur með Rosengård. Liðinu er spáð 2. sæti í ár. VÍSIR/VILHELM Sænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefst eftir tvær vikur og hefur Twitter-reikningurinn Damallsvenskan Nyheter birt spá sína fyrir komandi tímabil. Þrjú efstu liðin eiga það sameiginlegt að vera með Íslending innanborðs. Häcken er spáð titlinum annað árið í röð. Liðið hét Kopparbergs/Göteborg á síðustu leiktíð en vegna fjárhagsvandræða var liðið felld inn í starf Häcken. Hin 19 ára gamla Diljá Ýr Zomers er í leikmannahópi liðsins. Glódís Perla Víggósdóttir og stöllum hennar í Rosengård er spáð öðru sætinu. Glódís Perla verður á sínum stað í hjarta varnarinnar nema eitthvað óvænt komi upp á. Í þriðja sæti er svo Íslendingalið Kristianstad. Sif Atladóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir eru meðal leikmanna liðsins, Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari og Björn Sigurbjörnsson aðstoðarþjálfari. 3. Kristianstad Succélaget i fjol ser ännu starkare ut i år. Här smäller det rejält, tycker man inte om tufft spel som motståndare så kan man stanna hemma för Gunnarsdottir har utvecklat spelarna till isländska vikingar. Klasspelare över hela banan. Kan sluta med guld.Min 11a pic.twitter.com/1alcKx0qkI— Damallsvenskan Nyheter (@damallsvfotboll) March 31, 2021 Liðið endaði í þriðja sæti á síðustu leiktíð og er spáð sama sæti í ár. Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Berglind Rós Ágústsdóttir gengu í raðir Örebro fyrir tímabilið og er spáð 7. sæti. Piteå, lið Hlínar Eiríksdóttur, er spáð 10. sætinu eftir harða fallbaráttubaráttu við Djurgården og AIK. Guðrún Arnardóttir leikur með Djurgården og Hallbera Guðný Gísladóttir með AIK. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira
Häcken er spáð titlinum annað árið í röð. Liðið hét Kopparbergs/Göteborg á síðustu leiktíð en vegna fjárhagsvandræða var liðið felld inn í starf Häcken. Hin 19 ára gamla Diljá Ýr Zomers er í leikmannahópi liðsins. Glódís Perla Víggósdóttir og stöllum hennar í Rosengård er spáð öðru sætinu. Glódís Perla verður á sínum stað í hjarta varnarinnar nema eitthvað óvænt komi upp á. Í þriðja sæti er svo Íslendingalið Kristianstad. Sif Atladóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir eru meðal leikmanna liðsins, Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari og Björn Sigurbjörnsson aðstoðarþjálfari. 3. Kristianstad Succélaget i fjol ser ännu starkare ut i år. Här smäller det rejält, tycker man inte om tufft spel som motståndare så kan man stanna hemma för Gunnarsdottir har utvecklat spelarna till isländska vikingar. Klasspelare över hela banan. Kan sluta med guld.Min 11a pic.twitter.com/1alcKx0qkI— Damallsvenskan Nyheter (@damallsvfotboll) March 31, 2021 Liðið endaði í þriðja sæti á síðustu leiktíð og er spáð sama sæti í ár. Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Berglind Rós Ágústsdóttir gengu í raðir Örebro fyrir tímabilið og er spáð 7. sæti. Piteå, lið Hlínar Eiríksdóttur, er spáð 10. sætinu eftir harða fallbaráttubaráttu við Djurgården og AIK. Guðrún Arnardóttir leikur með Djurgården og Hallbera Guðný Gísladóttir með AIK.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira