Ný íslensk jarðarber komin í verslanir frá Flúðum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. apríl 2021 20:25 Uppskeran í Silfurtúni lítur nokkuð vel út en þar eru jarðarber týnd af plöntunum alla daga vikunnar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Unnendur íslenskra jarðarberja geta nú tekið gleði sína á ný því ný íslensk jarðarber eru nú komin í verslanir. Garðyrkjubændur á Flúðum rækta sín jarðarber á fjögur þúsund og fimm hundruð fermetrum í nokkrum gróðurhúsum. Olga Lind Guðmundsdóttir og Eiríkur Ágústsson í Silfurtúni hafa ræktað jarðarber í tuttugu ár með góðum árangri. Nú er verið að uppskera á fullu þessa dagana, týna berin af plöntunum, vigta í öskjurnar og setja merkimiðana á áður en sendingarnar fara í verslanir. En hvernig lítur uppskeran út? „Við erum bara þokkalega sátt með hana. Þetta eru jarðarber í lýsingu og svo á þetta að taka við hvað af öðru. Ég veit að fólk bíður spennt eftir berjunum enda jafnast náttúrulega ekkert á við ný íslensk jarðarber,“ segir Olga. Olga segir að ræktun á jarðarberjum sé flókin enda þurfi að huga að ótal hlutum og allir þurfi þeir að ganga upp eigi að takast vel með ræktunina. Ný og fersk jarðarber, Silfurber frá Silfurtúni á Flúðum ættu nú að vera komin í verslanir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Krakkar eru ekki síður hrifin af jarðarberjum en fullorðna fólkið. „Já, þau eru mjög hrifin af berjunum, það er voðalega gaman af gefa þeim. Mér þótti alltaf voðalega gaman þegar krakkarnir í nágrenninu komu með nammipeninginn að kaupa sér jarðarber en ekki að fara út í búð og kaupa sér nammi“. En hvað segir Olga, með hverju er best að borða jarðarberin? „Mér finnst náttúrulega best að borða þau með öllu, sama hvað það er en best er þau náttúrulega fersk með rjóma.“ Silfurtúni er líka sölukofi með sjálfsafgreiðslu þar sem gestir og gangandi geta komið og verslað sér jarðarber og jafnvel kartöflur líka. Hverjum og einum er treyst fyrir að borga og segir Eiríkur að fólk sé mjög samviskusamt með það. Eiríkur við sölukofann þar sem hægt er að kaupa ný jarðarber og kartöflur, sem ræktaðar eru á staðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hrunamannahreppur Garðyrkja Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Sjá meira
Olga Lind Guðmundsdóttir og Eiríkur Ágústsson í Silfurtúni hafa ræktað jarðarber í tuttugu ár með góðum árangri. Nú er verið að uppskera á fullu þessa dagana, týna berin af plöntunum, vigta í öskjurnar og setja merkimiðana á áður en sendingarnar fara í verslanir. En hvernig lítur uppskeran út? „Við erum bara þokkalega sátt með hana. Þetta eru jarðarber í lýsingu og svo á þetta að taka við hvað af öðru. Ég veit að fólk bíður spennt eftir berjunum enda jafnast náttúrulega ekkert á við ný íslensk jarðarber,“ segir Olga. Olga segir að ræktun á jarðarberjum sé flókin enda þurfi að huga að ótal hlutum og allir þurfi þeir að ganga upp eigi að takast vel með ræktunina. Ný og fersk jarðarber, Silfurber frá Silfurtúni á Flúðum ættu nú að vera komin í verslanir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Krakkar eru ekki síður hrifin af jarðarberjum en fullorðna fólkið. „Já, þau eru mjög hrifin af berjunum, það er voðalega gaman af gefa þeim. Mér þótti alltaf voðalega gaman þegar krakkarnir í nágrenninu komu með nammipeninginn að kaupa sér jarðarber en ekki að fara út í búð og kaupa sér nammi“. En hvað segir Olga, með hverju er best að borða jarðarberin? „Mér finnst náttúrulega best að borða þau með öllu, sama hvað það er en best er þau náttúrulega fersk með rjóma.“ Silfurtúni er líka sölukofi með sjálfsafgreiðslu þar sem gestir og gangandi geta komið og verslað sér jarðarber og jafnvel kartöflur líka. Hverjum og einum er treyst fyrir að borga og segir Eiríkur að fólk sé mjög samviskusamt með það. Eiríkur við sölukofann þar sem hægt er að kaupa ný jarðarber og kartöflur, sem ræktaðar eru á staðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hrunamannahreppur Garðyrkja Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Sjá meira