Auðlindin virkar vel á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. apríl 2021 14:04 Klara Öfjörð, sem er í forstöðumaður Auðlindarinnar á Selfossi, sem er til húsa í Gagnheiði 51. Magnús Hlynur Hreiðarsson Auðlindin, sem er virkni og atvinnutengd fjölsmiðja fyrir ungt fólk í Árborg, sem lent hefur utan vinnumarkaðar og þarfnast þjálfunar fyrir almennan vinnumarkað hefur gefist mjög vel enda biðlisti eftir að komast þangað inn. Sextán ungmenni mæta þar daglega þar sem þau fást við fjölbreytt og skapandi verkefni. Auðlindin er rekin á vegum félagsþjónustunnar hjá Sveitarfélaginu Árborg og er atvinnu og virkni úrræði fyrir fólk á aldrinum 16 til 30 ára. Starfsemin hefur gengið ótrúlega vel og miklu betur en menn þorðu að vona í upphafi. Klara Öfjörð er forstöðumaður Auðlindarinnar. „Hérna horfum við á hvern og einn einstakling, sem kemur hérna inn og vinnum út frá því. Ef að viðkomandi hefur áhuga á til dæmis tölvum, þá erum við jafnvel að setja saman til tölvur og búa til tölvuborð og smíðum svo nýjar tölvur. Svo erum við með streymi fyrir bæjarstjórnarfundi og fyrir þær stofnanir, sem eru hérna í sveitarfélaginu,“ segir Klara. Emblukonur gáfu Auðlindinni Þrívíddarprentara en hér eru þær frá vinstri, Kristjana Björg Júlíusdóttir, formaður Embla, Þórdís Eygló Sigurðardóttir, Klara, sem tók við gjöfinni og María Hauksdóttir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þessi starfsemi hefur fengið mjög góðar viðtökur? „Já, mér finnst allavega fólk hér í samfélaginu taka þessu ótrúlega vel og það er alltaf boðið og búið að hjálpa til, það er alveg sama hvar maður leitar, það eru alltaf allir tilbúnir til að taka höndum saman og styðja við okkur.“ Nýjasta dæmið um velvild til Auðlindarinnar er Lionsklúbburinn Embla á Selfossi, sem er eingöngu skipaður konum en þær komu færandi hendi í vikunni og gáfu Auðlindinni þrívíddarprentara að bestu gerð. Þórdís Eygló Sigurðardóttir er í klúbbnum. „Mér líst mjög vel á þessa starfsemi, þetta er alveg ofboðslega flott verkefni hérna og svona starfsemi eru er nauðsynlegt í hverju bæjarfélagi held ég,“ sagði Þórdís. Mjög fjölbreytt starfsemi fer fram í Auðlindinni þar sem tekist er á við fjölbreytt og skapandi verkefni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Handverk Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fleiri fréttir Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Sjá meira
Auðlindin er rekin á vegum félagsþjónustunnar hjá Sveitarfélaginu Árborg og er atvinnu og virkni úrræði fyrir fólk á aldrinum 16 til 30 ára. Starfsemin hefur gengið ótrúlega vel og miklu betur en menn þorðu að vona í upphafi. Klara Öfjörð er forstöðumaður Auðlindarinnar. „Hérna horfum við á hvern og einn einstakling, sem kemur hérna inn og vinnum út frá því. Ef að viðkomandi hefur áhuga á til dæmis tölvum, þá erum við jafnvel að setja saman til tölvur og búa til tölvuborð og smíðum svo nýjar tölvur. Svo erum við með streymi fyrir bæjarstjórnarfundi og fyrir þær stofnanir, sem eru hérna í sveitarfélaginu,“ segir Klara. Emblukonur gáfu Auðlindinni Þrívíddarprentara en hér eru þær frá vinstri, Kristjana Björg Júlíusdóttir, formaður Embla, Þórdís Eygló Sigurðardóttir, Klara, sem tók við gjöfinni og María Hauksdóttir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þessi starfsemi hefur fengið mjög góðar viðtökur? „Já, mér finnst allavega fólk hér í samfélaginu taka þessu ótrúlega vel og það er alltaf boðið og búið að hjálpa til, það er alveg sama hvar maður leitar, það eru alltaf allir tilbúnir til að taka höndum saman og styðja við okkur.“ Nýjasta dæmið um velvild til Auðlindarinnar er Lionsklúbburinn Embla á Selfossi, sem er eingöngu skipaður konum en þær komu færandi hendi í vikunni og gáfu Auðlindinni þrívíddarprentara að bestu gerð. Þórdís Eygló Sigurðardóttir er í klúbbnum. „Mér líst mjög vel á þessa starfsemi, þetta er alveg ofboðslega flott verkefni hérna og svona starfsemi eru er nauðsynlegt í hverju bæjarfélagi held ég,“ sagði Þórdís. Mjög fjölbreytt starfsemi fer fram í Auðlindinni þar sem tekist er á við fjölbreytt og skapandi verkefni.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Handverk Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fleiri fréttir Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Sjá meira