Raiola og Alf-Inge Håland í Barcelona að ræða framtíð Håland yngri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. apríl 2021 12:00 Håland hefur dregið Dortmund á herðum sér það sem af er leiktíð en gæti nú verið á förum til Barcelona. Nico Vereecken/Getty Norski framherjinn Erling Braut Håland gæti verið á leið til Barcelona ef marka má nýjustu fréttir. Umboðsmaður hans, Mino Raiola, sem og Alf Inge Håland, faðir hans, eru staddir í Barcelona er þetta er skrifað. Það er blaðamaðurinn Fabrizio Romano sem greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni í dag. Hann segir að Raiola hafi flogið til Barcelona eftir að hafa fundað með Borussia Dortmund um framtíð leikmannsins. Håland er sem stendur leikmaður Dortmund en það virðist sem hann fari frá félaginu í sumar. Mino Raiola is in Barcelona today together with Haaland s father.Meeting ongoing *right now* with Laporta, who dreams of Erling as new star.There s nothing agreed yet. Barça are one of the many clubs interested in signing Haaland. More details: https://t.co/eLOpkLu1Na https://t.co/9BT7yiw6qM— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 1, 2021 Joan Laporta var nýverið kosinn forseti Barcelona í annað skipti á ævinni. Hann vill ólmur fá Håland í raðir félagsins þó svo að allar fréttir bendi til þess að hirslur þess séu tómar. Hinn tvítugi Håland hefur átt frábært tímabil með Dortmund sem keypti hann frá Red Bull Salzburg sumarið 2020. Hefur hann skorað 21 mark í 21 leik í þýsku úrvalsdeildinni ásamt því að leggja upp fimm mörk til viðbótar. Í Meistaradeild Evrópu hefur hann svo skorað tíu mörk í aðeins sex leikjum. Raiola viðurkenndi í viðtali á dögunum að leikmaðurinn væri enn betri en hann hefði haldið og mögulega hefðu það verið mistök að selja hann fyrst til Dortmund þar sem framherjinn hefði þá þegar verið tilbúinn að spila fyrir stærstu félög heims. Romano tekur fram að ekkert sé ákveðið er varðar framtíð Håland og Barcelona sé aðeins eitt af fjölmörgum félögum sem eru að fylgjast með gangi mála. Leikmaðurinn hefur verið orðaður við nær öll stórlið Evrópu og verður forvitnilegt að sjá hvar hann endar og hversu dýr hann verður. Fótbolti Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Það er blaðamaðurinn Fabrizio Romano sem greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni í dag. Hann segir að Raiola hafi flogið til Barcelona eftir að hafa fundað með Borussia Dortmund um framtíð leikmannsins. Håland er sem stendur leikmaður Dortmund en það virðist sem hann fari frá félaginu í sumar. Mino Raiola is in Barcelona today together with Haaland s father.Meeting ongoing *right now* with Laporta, who dreams of Erling as new star.There s nothing agreed yet. Barça are one of the many clubs interested in signing Haaland. More details: https://t.co/eLOpkLu1Na https://t.co/9BT7yiw6qM— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 1, 2021 Joan Laporta var nýverið kosinn forseti Barcelona í annað skipti á ævinni. Hann vill ólmur fá Håland í raðir félagsins þó svo að allar fréttir bendi til þess að hirslur þess séu tómar. Hinn tvítugi Håland hefur átt frábært tímabil með Dortmund sem keypti hann frá Red Bull Salzburg sumarið 2020. Hefur hann skorað 21 mark í 21 leik í þýsku úrvalsdeildinni ásamt því að leggja upp fimm mörk til viðbótar. Í Meistaradeild Evrópu hefur hann svo skorað tíu mörk í aðeins sex leikjum. Raiola viðurkenndi í viðtali á dögunum að leikmaðurinn væri enn betri en hann hefði haldið og mögulega hefðu það verið mistök að selja hann fyrst til Dortmund þar sem framherjinn hefði þá þegar verið tilbúinn að spila fyrir stærstu félög heims. Romano tekur fram að ekkert sé ákveðið er varðar framtíð Håland og Barcelona sé aðeins eitt af fjölmörgum félögum sem eru að fylgjast með gangi mála. Leikmaðurinn hefur verið orðaður við nær öll stórlið Evrópu og verður forvitnilegt að sjá hvar hann endar og hversu dýr hann verður.
Fótbolti Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira