„Það kann enginn að bregðast við eldgosi“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. apríl 2021 09:00 Bergur Ebbi sem karakterinn Reynir. Skjáskot Eldgos virðist vera heitasta umræðuefnið hér á landi þessa dagana. En hvernig er best að bregðast við eldgosi? Í þáttaröðinni Mið-Ísland árið 2012 sýndi karakterinn Reynir, leikinn af Bergi Ebba, hvernig fólk ætti að bregðast við. Ragnar Hansson leikstýrði þáttunum og vakti þetta atriði mikla athygli á sínum tíma. „Í gegnum alla Mið-Ísland seríuna er eldgos yfirvofandi. Mig minnir að þetta hafi verið skrifað á svipuðum tíma og Eyjafjallajökuls gosið og hugmyndin kom þaðan,“ segir Bergur Ebbi í samtali við Vísi. „Grínið gengur samt að miklu leyti út á það að framan af eru Íslendingar mjög ánægðir með gosið, og eru að grilla pylsur á heitu hrauninu og í góðum fíling, en svo hægt og rólega mjakast hraunið í átt að byggð. Sketsinn með Reyni á að lýsa ástandinu þegar hraunið er komið upp að borgarmörkunum." Bergur Ebbi segir að atriði úr þessum þáttum skjóti reglulega upp kollinum á samfélagsmiðlum. „Reynir er karakter úr þessum þáttum sem hefur lifað, hann virðist aðallega vera vinsæll hjá krökkum og er búinn að detta inn á ýmsum miðlum í gegnum tíðina og nú síðast TikTok. Samt er þetta eiginlega aðeins byggt á tveimur sketsum. Það er því gaman að geta sýnt þennan þriðja „týnda" Reynis-skets, og gaman að hann fjalli einmitt um eldgos.“ Atriðið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Svona á að gera í eldgosi - Mið-Ísland Hér má sjá fleiri atriði úr þáttunum. Alla þáttaröðina má svo nálgast á Stöð 2+. Grín og gaman Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Fleiri fréttir Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Sjá meira
Í þáttaröðinni Mið-Ísland árið 2012 sýndi karakterinn Reynir, leikinn af Bergi Ebba, hvernig fólk ætti að bregðast við. Ragnar Hansson leikstýrði þáttunum og vakti þetta atriði mikla athygli á sínum tíma. „Í gegnum alla Mið-Ísland seríuna er eldgos yfirvofandi. Mig minnir að þetta hafi verið skrifað á svipuðum tíma og Eyjafjallajökuls gosið og hugmyndin kom þaðan,“ segir Bergur Ebbi í samtali við Vísi. „Grínið gengur samt að miklu leyti út á það að framan af eru Íslendingar mjög ánægðir með gosið, og eru að grilla pylsur á heitu hrauninu og í góðum fíling, en svo hægt og rólega mjakast hraunið í átt að byggð. Sketsinn með Reyni á að lýsa ástandinu þegar hraunið er komið upp að borgarmörkunum." Bergur Ebbi segir að atriði úr þessum þáttum skjóti reglulega upp kollinum á samfélagsmiðlum. „Reynir er karakter úr þessum þáttum sem hefur lifað, hann virðist aðallega vera vinsæll hjá krökkum og er búinn að detta inn á ýmsum miðlum í gegnum tíðina og nú síðast TikTok. Samt er þetta eiginlega aðeins byggt á tveimur sketsum. Það er því gaman að geta sýnt þennan þriðja „týnda" Reynis-skets, og gaman að hann fjalli einmitt um eldgos.“ Atriðið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Svona á að gera í eldgosi - Mið-Ísland Hér má sjá fleiri atriði úr þáttunum. Alla þáttaröðina má svo nálgast á Stöð 2+.
Grín og gaman Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Fleiri fréttir Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Sjá meira