Ætluðu að gera sex þætti en nú eru komnir 150 Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 31. mars 2021 10:40 Sindri Sindrason hefur stýrt þættinum Heimsókn síðustu tíu ár. Brennslan „Þessi fyrsti þáttur verður númer 150, í tíundu þáttaröðinni,“ segir Sindri Sindrason sem fer aftur af stað með Heimsókn á Stöð 2 í kvöld. Sindri var gestur í Brennslunni og ræddi vinsældir þáttanna sem fara sífellt vaxandi. Það er mikið um falleg heimili hér á landi svo Sindri er aldrei í vandræðum með viðmælendur til að heimsækja. „Fólk er meira að koma með ábendingar en svo finnst mér bara ekkert mál að ef maður er úti að skokka eða eitthvað, ég banka bara upp á hjá fólki,“ viðurkennir Sindri. „Ég meina, hvað er það versta sem getur gerst? Fólk er bara pínu „flattered“ að manni finnist húsið þess fallegt.“ Vinnur tugi þátta í einu Sindri segir að það sé orðið miklu auðveldara í dag að fá fólk til að taka þátt í þessum sjónvarpsþáttum. Akkúrat núna er hann með þrjátíu þætti í vinnslu, mikið af fyrir og eftir breytingum. Því gæti verið eitthvað í að þær breytingar muni birtast á skjám landsmanna. „Þetta er ekkert voðalega erfitt núna, það eina leiðinlega við þessa seríu er að ég fer ekkert til útlanda,“ segir Sindri en heimsfaraldurinn takmarkaði tökustaði hans við Ísland í þetta skiptið. „Þetta verður rosalega flott sería og svolítið mikið af fyrir og eftir, penthouse íbúðir, risa einbýlishús og íbúðir sem eru teknar í gegn frá A til Ö.“ Hér fyrir neðan má sjá brot úr fyrstu þáttaröðinni. Gæti gengið að eilífu Sindri segir að fólk hafi alltaf áhuga á að sjá inn til annarra, sjálfur fer hann sjö sinnum á dag á fasteignavefinn á Vísi. Hann segir að Heimsókn sé ekki hönnunarþáttur, heldur þáttur um skemmtilegt fólk sem hefur áhuga á sínu heimili. „Þetta getur í raun gengið að eilífu. Nýtt fólk, ný heimili, mögulega nýr þáttastjórnandi en þetta er gaman. Heimilið segir alveg fullt um mann.“ Heimsókn fer af stað kl.19.10 í kvöld og fer þátturinn svo inn á Stöð 2+ efnisveituna. Sindri segir að í þætti kvöldsins sé kíkt til fagurkerans og ljósmyndarans Kára Sverris og til Ragnar Sigurðssonar innanhúsarkiteks. Hér fyrir neðan má heyra viðtalið við Sindra í heild sinni Brennslan Hús og heimili Heimsókn Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Sindri var gestur í Brennslunni og ræddi vinsældir þáttanna sem fara sífellt vaxandi. Það er mikið um falleg heimili hér á landi svo Sindri er aldrei í vandræðum með viðmælendur til að heimsækja. „Fólk er meira að koma með ábendingar en svo finnst mér bara ekkert mál að ef maður er úti að skokka eða eitthvað, ég banka bara upp á hjá fólki,“ viðurkennir Sindri. „Ég meina, hvað er það versta sem getur gerst? Fólk er bara pínu „flattered“ að manni finnist húsið þess fallegt.“ Vinnur tugi þátta í einu Sindri segir að það sé orðið miklu auðveldara í dag að fá fólk til að taka þátt í þessum sjónvarpsþáttum. Akkúrat núna er hann með þrjátíu þætti í vinnslu, mikið af fyrir og eftir breytingum. Því gæti verið eitthvað í að þær breytingar muni birtast á skjám landsmanna. „Þetta er ekkert voðalega erfitt núna, það eina leiðinlega við þessa seríu er að ég fer ekkert til útlanda,“ segir Sindri en heimsfaraldurinn takmarkaði tökustaði hans við Ísland í þetta skiptið. „Þetta verður rosalega flott sería og svolítið mikið af fyrir og eftir, penthouse íbúðir, risa einbýlishús og íbúðir sem eru teknar í gegn frá A til Ö.“ Hér fyrir neðan má sjá brot úr fyrstu þáttaröðinni. Gæti gengið að eilífu Sindri segir að fólk hafi alltaf áhuga á að sjá inn til annarra, sjálfur fer hann sjö sinnum á dag á fasteignavefinn á Vísi. Hann segir að Heimsókn sé ekki hönnunarþáttur, heldur þáttur um skemmtilegt fólk sem hefur áhuga á sínu heimili. „Þetta getur í raun gengið að eilífu. Nýtt fólk, ný heimili, mögulega nýr þáttastjórnandi en þetta er gaman. Heimilið segir alveg fullt um mann.“ Heimsókn fer af stað kl.19.10 í kvöld og fer þátturinn svo inn á Stöð 2+ efnisveituna. Sindri segir að í þætti kvöldsins sé kíkt til fagurkerans og ljósmyndarans Kára Sverris og til Ragnar Sigurðssonar innanhúsarkiteks. Hér fyrir neðan má heyra viðtalið við Sindra í heild sinni
Brennslan Hús og heimili Heimsókn Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira