Meistararnir fá ekki keppnisleyfi og gamla lið Eiðs Smára græðir á því Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2021 12:41 Þessir stuðningsmenn Shijiazhuang Ever Bright F.C. tóku vel á móti Eiði Smára Guðjohnsen á flugvellinum þegar hann kom til Kína á sínum tíma. Getty/Visual China Group Jiangsu FC mun ekki verja titil sinn í kínversku ofurdeildinni því félagið er ekki á listanum yfir lið sem fengu keppnisleyfi fyrir komandi tímabili. Jiangsu varð kínverskur meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins á síðustu leiktíð með því að vinna Guangzhou Evergrande í úrslitaleik. Í framhaldinu tilkynntu eigendurnir í Suning fyrirtækinu hins vegar að þær ætluðu að hætta að setja pening í félagið frá og með lok febrúar. Chinese champions Jiangsu denied licence for new campaign - ESPN https://t.co/E3RkrxNBXM— FlaShBloG Live Entertainment © (@FlaShBloGLive) March 29, 2021 Þá voru góð ráð dýr. Suning tilkynnti að félagið myndi hætta en nýr eignandi hefur síðan reynt að safna fjármagni til að halda rekstri þess áfram. Tíminn var aftur á móti of naumur og nýjum eiganda tókst ekki að redda fjármálunum fyrir lokafrest kínversku deildarinnar sem hefst í næsta mánuði. Þegar keppnisleyfin voru gefin út þá kom í ljós að meistarar Jiangsu FC fá ekki að verja titil sinn á komandi tímabili. Viðar Örn Kjartansson lék með Jiangsu árið 2015 og varð þá bikarmeistari með liðinu. Hann skoraði þá 13 mörk í öllum keppnum þetta eina tímabil. Reigning champions #JiangsuFC were thrown out of the #ChineseSuperLeague on Monday, four weeks after the financially stricken club said they had ceased operations https://t.co/yM7Pvy8hHg— NDTV Sports (@Sports_NDTV) March 29, 2021 Jiangsu var eitt af sex atvinnumannafélögum í Kína sem fengu ekki keppnisleyfi en eitt af þeim er lið Beijing Renhe sem spilaði í efstu deild árið 2019. B-deildarliðin Taizhou Yuanda og Inner Mongolia Zhongyou fá heldur ekki keppnisrétt ekki frekar en C-deildarliðin Jiangsu Yancheng og Shenzhen Bogang. Cangzhou Mighty Lions, áður Shijiazhuang Everbright, fagnaði þessum fréttum. Liðið féll úr deildinni í fyrra en komst nú upp án þess að spila því liðið fær sæti Jiangsu. Eiður Smári Guðjohnsen spilaði einmitt með liði Shijiazhuang Everbright í kínversku deildinni frá 2015 til 2016 og skoraði þá eitt mark í fjórtán leikjum. Fótbolti Kína Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Sjá meira
Jiangsu varð kínverskur meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins á síðustu leiktíð með því að vinna Guangzhou Evergrande í úrslitaleik. Í framhaldinu tilkynntu eigendurnir í Suning fyrirtækinu hins vegar að þær ætluðu að hætta að setja pening í félagið frá og með lok febrúar. Chinese champions Jiangsu denied licence for new campaign - ESPN https://t.co/E3RkrxNBXM— FlaShBloG Live Entertainment © (@FlaShBloGLive) March 29, 2021 Þá voru góð ráð dýr. Suning tilkynnti að félagið myndi hætta en nýr eignandi hefur síðan reynt að safna fjármagni til að halda rekstri þess áfram. Tíminn var aftur á móti of naumur og nýjum eiganda tókst ekki að redda fjármálunum fyrir lokafrest kínversku deildarinnar sem hefst í næsta mánuði. Þegar keppnisleyfin voru gefin út þá kom í ljós að meistarar Jiangsu FC fá ekki að verja titil sinn á komandi tímabili. Viðar Örn Kjartansson lék með Jiangsu árið 2015 og varð þá bikarmeistari með liðinu. Hann skoraði þá 13 mörk í öllum keppnum þetta eina tímabil. Reigning champions #JiangsuFC were thrown out of the #ChineseSuperLeague on Monday, four weeks after the financially stricken club said they had ceased operations https://t.co/yM7Pvy8hHg— NDTV Sports (@Sports_NDTV) March 29, 2021 Jiangsu var eitt af sex atvinnumannafélögum í Kína sem fengu ekki keppnisleyfi en eitt af þeim er lið Beijing Renhe sem spilaði í efstu deild árið 2019. B-deildarliðin Taizhou Yuanda og Inner Mongolia Zhongyou fá heldur ekki keppnisrétt ekki frekar en C-deildarliðin Jiangsu Yancheng og Shenzhen Bogang. Cangzhou Mighty Lions, áður Shijiazhuang Everbright, fagnaði þessum fréttum. Liðið féll úr deildinni í fyrra en komst nú upp án þess að spila því liðið fær sæti Jiangsu. Eiður Smári Guðjohnsen spilaði einmitt með liði Shijiazhuang Everbright í kínversku deildinni frá 2015 til 2016 og skoraði þá eitt mark í fjórtán leikjum.
Fótbolti Kína Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Sjá meira