„Eitthvað best spilandi lið sem ég hef spilað á móti í góðan tíma“ Anton Ingi Leifsson skrifar 25. mars 2021 21:59 Aron í baráttunni við Goretzka, einn af markaskorurum þýska liðsins í kvöld. EPA-EFE/Friedemann Vogel „Mér fannst við vinna okkur betur inn í leikinn. Síðari hálfleikurinn var betri og þeir eru góðir að halda boltanum og erfitt að fá á okkur tvö mörk með stuttu millibili í byrjun. Það tók smá vindinn úr okkur,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands í samtali við RÚV eftir 3-0 tapið gegn Þýskalandi í kvöld. Þeir þýsku byrjuðu af krafti í Duisburg í kvöld og voru komnir í 2-0 eftir sjö mínútur. Það tók á íslenska liðið. „Við ætluðum að byrja af krafti og fara hærra á völlinn. Þetta var svekkjandi að ná ekki að klukka þá betur fannst mér en þetta er eitthvað best spilandi lið sem ég hef spilað á móti í góðan tíma.“ „Þetta var klúður hjá okkur. Við vorum of passífir og töpuðum boltanum á hættulegum stað í seinna markinu og okkur er refsað. Þá er þetta erfitt á móti liði sem finnst gott að halda boltanum.“ Fyrirliðinn var stoltur af síðari hálfleiknum. „Í síðari hálfleik fannst mér við mæta þeim meira af krafti en auðvitað er auðveldara að spila pressulaust og fara ofar á völlinn. Það er hægt að taka ýmislegt jákvætt úr síðari hálfleiknum.“ „Í fyrra markinu erum við ekki búnir að snerta boltann. Hann dettur fyrir hann og hann klárar færið vel. Það sló okkur út af laginu en mér fannst við vera ná áttum og unnum okkur inn í leikinn. Við getum gert miklu betur en við gerðum í dag,“ sagði Aron að lokum. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Twitter eftir tapið í Þýskalandi: „Peppið aðeins að dofna“ Íslenska landsliðið tapaði 3-0 fyrir því þýska er liðin mættust í undankeppni HM í Katar 2022 í Duisburg í kvöld. 25. mars 2021 21:40 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-0 | Martraðarbyrjun í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Þórs Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34 Byrjunarlið Íslands gegn Þýskalandi: Alfons bakvörður og Ragnar á bekknum Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt sitt fyrsta byrjunarlið sem þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Ísland mætir Þýskalandi í undankeppni HM kl. 19.45 í Duisburg. 25. mars 2021 18:22 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Þeir þýsku byrjuðu af krafti í Duisburg í kvöld og voru komnir í 2-0 eftir sjö mínútur. Það tók á íslenska liðið. „Við ætluðum að byrja af krafti og fara hærra á völlinn. Þetta var svekkjandi að ná ekki að klukka þá betur fannst mér en þetta er eitthvað best spilandi lið sem ég hef spilað á móti í góðan tíma.“ „Þetta var klúður hjá okkur. Við vorum of passífir og töpuðum boltanum á hættulegum stað í seinna markinu og okkur er refsað. Þá er þetta erfitt á móti liði sem finnst gott að halda boltanum.“ Fyrirliðinn var stoltur af síðari hálfleiknum. „Í síðari hálfleik fannst mér við mæta þeim meira af krafti en auðvitað er auðveldara að spila pressulaust og fara ofar á völlinn. Það er hægt að taka ýmislegt jákvætt úr síðari hálfleiknum.“ „Í fyrra markinu erum við ekki búnir að snerta boltann. Hann dettur fyrir hann og hann klárar færið vel. Það sló okkur út af laginu en mér fannst við vera ná áttum og unnum okkur inn í leikinn. Við getum gert miklu betur en við gerðum í dag,“ sagði Aron að lokum.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Twitter eftir tapið í Þýskalandi: „Peppið aðeins að dofna“ Íslenska landsliðið tapaði 3-0 fyrir því þýska er liðin mættust í undankeppni HM í Katar 2022 í Duisburg í kvöld. 25. mars 2021 21:40 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-0 | Martraðarbyrjun í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Þórs Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34 Byrjunarlið Íslands gegn Þýskalandi: Alfons bakvörður og Ragnar á bekknum Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt sitt fyrsta byrjunarlið sem þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Ísland mætir Þýskalandi í undankeppni HM kl. 19.45 í Duisburg. 25. mars 2021 18:22 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Twitter eftir tapið í Þýskalandi: „Peppið aðeins að dofna“ Íslenska landsliðið tapaði 3-0 fyrir því þýska er liðin mættust í undankeppni HM í Katar 2022 í Duisburg í kvöld. 25. mars 2021 21:40
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-0 | Martraðarbyrjun í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Þórs Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34
Byrjunarlið Íslands gegn Þýskalandi: Alfons bakvörður og Ragnar á bekknum Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt sitt fyrsta byrjunarlið sem þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Ísland mætir Þýskalandi í undankeppni HM kl. 19.45 í Duisburg. 25. mars 2021 18:22