Andrés getur leikið sem framherji eða í kringum framherjann og er 29 ára gamall Kólumbíumaður.
Hann hefur komið víðs vegar við á sínum ferli en hann var síðast á mála hjá Cúcuta Deportivo í heimalandinu.
Hann á einnig að baki tólf landsleiki fyrir U20 ára lið Kólumbíu.
Leiknir er nýliði í Pepsi Max deild karla en liðið hefur fengið meðal annars Svíann Emil Berger og Octavio Páez.
Andrés "Manga" Escobar (29 años) jugará en el fútbol de Islandia 🇮🇸. Llega al Leiknir Reyjkjavik @LeiknirRvkFC pic.twitter.com/9v3k0EJcyk
— Guillermo Arango (@guilloarango) March 24, 2021