Þrjátíu í sóttkví vegna smits hjá gesti World Class Lauga Elín Margrét Böðvarsdóttir og Eiður Þór Árnason skrifa 24. mars 2021 17:33 Tækjasalur World Class Laugum. Vísir/Vilhelm Þrjátíu einstaklingar sem sóttu líkamsræktarstöð World Class um helgina hafa verið sendir í sóttkví eftir að gestur stöðvarinnar greindist smitaður af covid-19 á laugardaginn. Fólkið var allt við æfingar í sóttvarnarhólfi B í tækjasal líkamsræktarstöðvarinnar. Þetta staðfestir Guðbjörn Gunnarsson, stöðvarstjóri World Class Laugum, í samtali við Vísi. Guðbjörn segir að þegar upp komst um smitið hafi allir hinir 29 fengið boð um að fara í sóttkví. Þá segir hann fréttir dagsins um hertar aðgerðir vera vonbrigði en að World Class muni leggja sitt af mörkum í baráttunni við faraldurinn. Lokun líkamsræktarstöðva er meðal þeirra aðgerða sem kveðið er á um í reglugerð sem kynnt var í dag og tekur gildi á miðnætti og gildir næstu þrjár vikurnar. Leggja sitt af mörkum „fyrir þjóðina“ „Við náttúrlega erum öll saman í liði í þessu. En við náttúrlega hefðum bara viljað láta loka öllu, bara öllu á landinu skilurðu. Það er svolítið glatað að fara í sömu aðgerðir og í október í staðinn fyrir að setja bara allt í lás,“ segir Guðbjörn. „Við erum mjög ósáttir við það að það skuli ekki vera öllu lokað. Ég myndi vilja sjá bara öllu sem hægt væri að loka nema matvörubúðum, bara öllum veitingastöðum og öllu. Þannig að við séum saman í þessu. En við viljum spila með og taka á okkur högg fyrir þjóðina.“ Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið uppfærð til að árétta að ekki sé vitað til þess að fólk hafi smitast af einstaklingnum í líkamsræktarstöðinni. Þeir gestir sem voru sendir í sóttkví fá niðurstöðu úr seinni sýnatöku á laugardag. Líkamsræktarstöðvar Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Guðbjörn segir að þegar upp komst um smitið hafi allir hinir 29 fengið boð um að fara í sóttkví. Þá segir hann fréttir dagsins um hertar aðgerðir vera vonbrigði en að World Class muni leggja sitt af mörkum í baráttunni við faraldurinn. Lokun líkamsræktarstöðva er meðal þeirra aðgerða sem kveðið er á um í reglugerð sem kynnt var í dag og tekur gildi á miðnætti og gildir næstu þrjár vikurnar. Leggja sitt af mörkum „fyrir þjóðina“ „Við náttúrlega erum öll saman í liði í þessu. En við náttúrlega hefðum bara viljað láta loka öllu, bara öllu á landinu skilurðu. Það er svolítið glatað að fara í sömu aðgerðir og í október í staðinn fyrir að setja bara allt í lás,“ segir Guðbjörn. „Við erum mjög ósáttir við það að það skuli ekki vera öllu lokað. Ég myndi vilja sjá bara öllu sem hægt væri að loka nema matvörubúðum, bara öllum veitingastöðum og öllu. Þannig að við séum saman í þessu. En við viljum spila með og taka á okkur högg fyrir þjóðina.“ Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið uppfærð til að árétta að ekki sé vitað til þess að fólk hafi smitast af einstaklingnum í líkamsræktarstöðinni. Þeir gestir sem voru sendir í sóttkví fá niðurstöðu úr seinni sýnatöku á laugardag.
Líkamsræktarstöðvar Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira