Skaut landsliði Jamaíku inn á HM og spilar með Tindastóli í Pepsi Max í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2021 11:46 Dominique Bond-Flasza var með landsliði Jamaíku á síðasta heimsmeistaramóti. Getty/Ben Radford Pepsi Max deildarliði Tindastóls hefur náð samkomulagi við Dominique Bond-Flasza um að hún spili á Króknum í sumar. Instagram/tindastollmflkvk Tindastólskonur sögðu frá nýja liðstyrknum á Instagram síðu sinni. Tindastóll vann Lengjudeildina síðasta sumar og vann sér sæti í efstu deild í fyrsta sinn. Dominique Bond-Flasza er 24 ára hægri bakvörður sem spilaði síðast í Póllandi. Dominique Bond-Flasza á pólskan föður og móðir hennar er frá Jamaíku. Hún fæddist í New York í Bandaríkjunum en eyddi fyrstu fjórtán árum sínum í Kanada. Bond-Flasza spilaði með PSV Eindhoven frá 2018 til 2020 og var þá liðsfélagi þeirra Önnu Bjarkar Kristjánsdóttur og Berglindar Björgu Þorvaldsdóttur. Bond-Flasza á að baki sautján landsleiki fyrir Jamaíka en hún skoraði úr vítaspyrnunni sem tryggði landsliðinu sæti á HM 2019. Hún spilaði síðan einn af þremur leikjum liðsins á HM í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Dominique Bond-Flasza (@dbondflasza) Tindastóll hélt öllum þremur erlendu leikmönnum sínum frá því í fyrra. Hin bandaríska Amber Kristin Michel verður áfram í markinu sem og miðjumaðurinn Jacqueline Altschuld. Þá verður markadrottningin Murielle Tiernan áfram í fremstu víglínu eins og hún hefur verið undanfarin þrjú sumur. Á þeim tíma hefur Murielle Tiernan skorað 73 mörk í 48 deildarleikjum og hjálpað Stólunum upp um tvær deildir. Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Sjá meira
Instagram/tindastollmflkvk Tindastólskonur sögðu frá nýja liðstyrknum á Instagram síðu sinni. Tindastóll vann Lengjudeildina síðasta sumar og vann sér sæti í efstu deild í fyrsta sinn. Dominique Bond-Flasza er 24 ára hægri bakvörður sem spilaði síðast í Póllandi. Dominique Bond-Flasza á pólskan föður og móðir hennar er frá Jamaíku. Hún fæddist í New York í Bandaríkjunum en eyddi fyrstu fjórtán árum sínum í Kanada. Bond-Flasza spilaði með PSV Eindhoven frá 2018 til 2020 og var þá liðsfélagi þeirra Önnu Bjarkar Kristjánsdóttur og Berglindar Björgu Þorvaldsdóttur. Bond-Flasza á að baki sautján landsleiki fyrir Jamaíka en hún skoraði úr vítaspyrnunni sem tryggði landsliðinu sæti á HM 2019. Hún spilaði síðan einn af þremur leikjum liðsins á HM í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Dominique Bond-Flasza (@dbondflasza) Tindastóll hélt öllum þremur erlendu leikmönnum sínum frá því í fyrra. Hin bandaríska Amber Kristin Michel verður áfram í markinu sem og miðjumaðurinn Jacqueline Altschuld. Þá verður markadrottningin Murielle Tiernan áfram í fremstu víglínu eins og hún hefur verið undanfarin þrjú sumur. Á þeim tíma hefur Murielle Tiernan skorað 73 mörk í 48 deildarleikjum og hjálpað Stólunum upp um tvær deildir.
Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Sjá meira