Skaut landsliði Jamaíku inn á HM og spilar með Tindastóli í Pepsi Max í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2021 11:46 Dominique Bond-Flasza var með landsliði Jamaíku á síðasta heimsmeistaramóti. Getty/Ben Radford Pepsi Max deildarliði Tindastóls hefur náð samkomulagi við Dominique Bond-Flasza um að hún spili á Króknum í sumar. Instagram/tindastollmflkvk Tindastólskonur sögðu frá nýja liðstyrknum á Instagram síðu sinni. Tindastóll vann Lengjudeildina síðasta sumar og vann sér sæti í efstu deild í fyrsta sinn. Dominique Bond-Flasza er 24 ára hægri bakvörður sem spilaði síðast í Póllandi. Dominique Bond-Flasza á pólskan föður og móðir hennar er frá Jamaíku. Hún fæddist í New York í Bandaríkjunum en eyddi fyrstu fjórtán árum sínum í Kanada. Bond-Flasza spilaði með PSV Eindhoven frá 2018 til 2020 og var þá liðsfélagi þeirra Önnu Bjarkar Kristjánsdóttur og Berglindar Björgu Þorvaldsdóttur. Bond-Flasza á að baki sautján landsleiki fyrir Jamaíka en hún skoraði úr vítaspyrnunni sem tryggði landsliðinu sæti á HM 2019. Hún spilaði síðan einn af þremur leikjum liðsins á HM í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Dominique Bond-Flasza (@dbondflasza) Tindastóll hélt öllum þremur erlendu leikmönnum sínum frá því í fyrra. Hin bandaríska Amber Kristin Michel verður áfram í markinu sem og miðjumaðurinn Jacqueline Altschuld. Þá verður markadrottningin Murielle Tiernan áfram í fremstu víglínu eins og hún hefur verið undanfarin þrjú sumur. Á þeim tíma hefur Murielle Tiernan skorað 73 mörk í 48 deildarleikjum og hjálpað Stólunum upp um tvær deildir. Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Sjá meira
Instagram/tindastollmflkvk Tindastólskonur sögðu frá nýja liðstyrknum á Instagram síðu sinni. Tindastóll vann Lengjudeildina síðasta sumar og vann sér sæti í efstu deild í fyrsta sinn. Dominique Bond-Flasza er 24 ára hægri bakvörður sem spilaði síðast í Póllandi. Dominique Bond-Flasza á pólskan föður og móðir hennar er frá Jamaíku. Hún fæddist í New York í Bandaríkjunum en eyddi fyrstu fjórtán árum sínum í Kanada. Bond-Flasza spilaði með PSV Eindhoven frá 2018 til 2020 og var þá liðsfélagi þeirra Önnu Bjarkar Kristjánsdóttur og Berglindar Björgu Þorvaldsdóttur. Bond-Flasza á að baki sautján landsleiki fyrir Jamaíka en hún skoraði úr vítaspyrnunni sem tryggði landsliðinu sæti á HM 2019. Hún spilaði síðan einn af þremur leikjum liðsins á HM í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Dominique Bond-Flasza (@dbondflasza) Tindastóll hélt öllum þremur erlendu leikmönnum sínum frá því í fyrra. Hin bandaríska Amber Kristin Michel verður áfram í markinu sem og miðjumaðurinn Jacqueline Altschuld. Þá verður markadrottningin Murielle Tiernan áfram í fremstu víglínu eins og hún hefur verið undanfarin þrjú sumur. Á þeim tíma hefur Murielle Tiernan skorað 73 mörk í 48 deildarleikjum og hjálpað Stólunum upp um tvær deildir.
Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Sjá meira