565 tilvik mögulegra aukaverkana tilkynnt Lyfjastofnun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. mars 2021 21:33 Alls hafa verið gefnir 54.868 skammtar af bóluefnunum þremur hérlendis. Lyfjastofnun hafa borist 565 tilkynningar um mögulegar aukaverkanir í kjölfar bólusetninga gegn Covid-19. Flestar þeirra, eða 529, eru flokkaðar „ekki alvarlegar“ en 36 „alvarlegar“. Þetta kemur fram á vef Lyfjastofnunar en upplýsingarnar eru uppfærðar alla virka daga kl. 11. 197 tilkynningar hafa borist vegna bóluefnis Pfizer og BioNTech, 150 vegna bóluefnis Moderna og 218 vegna bóluefnis AstraZeneca. Flestar alvarlegu tilkynningarnar hafa verið vegna bóluefnisins frá Pfizer, eða 24, þá hafa 5 alvarlegar tilkynningar borist vegna bóluefnis Moderna og 7 vegna bóluefnis AstraZeneca. Samkvæmt upplýsingum á covid.is hafa 26.029 fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefninu frá Pfizer, 2.660 af bóluefninu frá Moderna og 9.273 af bóluefninu frá AstraZeneca. 16.906 einstaklingar hafa verið fullbólusettir en 21.056 hafa fengið einn skammt, sem jafngildir því að 54.868 skammtar hafi verið gefnir alls. Von er á skömmtum af bóluefninu frá Janssen á öðrum ársfjórðungi. mbl.is greindi frá því í kvöld að Lyfjastofnun hefðu borist fjórar tilkynningar vegna blóðtappa í kjölfar bólusetningar; tvær fyrir bóluefni AstraZeneca, ein fyrir bóluefni Pfizer-BioNTech og ein fyrir bóluefni Moderna. Fjórtán andlát hafa verið tilkynnt í tengslum við bólusetningar gegn Covid-19. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Lyfjastofnunar en upplýsingarnar eru uppfærðar alla virka daga kl. 11. 197 tilkynningar hafa borist vegna bóluefnis Pfizer og BioNTech, 150 vegna bóluefnis Moderna og 218 vegna bóluefnis AstraZeneca. Flestar alvarlegu tilkynningarnar hafa verið vegna bóluefnisins frá Pfizer, eða 24, þá hafa 5 alvarlegar tilkynningar borist vegna bóluefnis Moderna og 7 vegna bóluefnis AstraZeneca. Samkvæmt upplýsingum á covid.is hafa 26.029 fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefninu frá Pfizer, 2.660 af bóluefninu frá Moderna og 9.273 af bóluefninu frá AstraZeneca. 16.906 einstaklingar hafa verið fullbólusettir en 21.056 hafa fengið einn skammt, sem jafngildir því að 54.868 skammtar hafi verið gefnir alls. Von er á skömmtum af bóluefninu frá Janssen á öðrum ársfjórðungi. mbl.is greindi frá því í kvöld að Lyfjastofnun hefðu borist fjórar tilkynningar vegna blóðtappa í kjölfar bólusetningar; tvær fyrir bóluefni AstraZeneca, ein fyrir bóluefni Pfizer-BioNTech og ein fyrir bóluefni Moderna. Fjórtán andlát hafa verið tilkynnt í tengslum við bólusetningar gegn Covid-19.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð Sjá meira