Heilbrigðisráðuneytið skoðar Sputnik V bóluefnið Heimir Már Pétursson skrifar 23. mars 2021 19:29 Forsætisráðherra sagðist vongóð um að verulegur meirihluti landsmanna verði bólusettur fyrir mitt ár. Formaður Miðflokksins spurði forsætisráðherra hvernig hefði gengið að semja um bóluefni framhjá þeim samningum sem gerðir hefðu verið með Evrópusambandinu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stjórnvöld að sjálfsögðu hafa skoða önnur bóluefni sem ekki væru inni í evrópusamningum. „Meðal annars efnið Sputnik V sem er framleitt í Rússlandi. Það hefur verið til sérstakrar skoðunar á vegum heilbrigðisráðuneytisins. Hvort unnt sé að bæta því inn í þessi bóluefni sem við erum að nýta. En niðurstaða er ekki fengin í það mál,“ sagði Katrín. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins sagði að danski forsætisráðherrann hefði tilkynnt að þar yrði landið opnað þegar búið væri að bólusetja alla eldri en fimmtíu ára. „En hvað ætla íslensk stjórnvöld að gera þegar tilteknum áfanga er náð? Til dæmis þessum áfanga að búið verði að bólusetja þá sem eru eldri en fimmtíu ára á Íslandi,“ sagði Sigmundur Davíð. Forsætisráðherra sagðist enn vongóð um að verulegur meirihluti landsmanna verði bólusettur fyrir mitt ár. „Danmörk er að kynna opnunaráætlun sem er hins vegar fjarri því að nálgast það frelsi sem við njótum hér á Íslandi. Því einmitt vegna okkar skynsömu sóttvarnaráðstafana höfum við getað létt takmörkunum og leyft okkur meira frelsi en nokkur önnur evrópuþjóð á undanförnum mánuðum,“ sagði Katrín Jakobsdóttir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stjórnvöld að sjálfsögðu hafa skoða önnur bóluefni sem ekki væru inni í evrópusamningum. „Meðal annars efnið Sputnik V sem er framleitt í Rússlandi. Það hefur verið til sérstakrar skoðunar á vegum heilbrigðisráðuneytisins. Hvort unnt sé að bæta því inn í þessi bóluefni sem við erum að nýta. En niðurstaða er ekki fengin í það mál,“ sagði Katrín. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins sagði að danski forsætisráðherrann hefði tilkynnt að þar yrði landið opnað þegar búið væri að bólusetja alla eldri en fimmtíu ára. „En hvað ætla íslensk stjórnvöld að gera þegar tilteknum áfanga er náð? Til dæmis þessum áfanga að búið verði að bólusetja þá sem eru eldri en fimmtíu ára á Íslandi,“ sagði Sigmundur Davíð. Forsætisráðherra sagðist enn vongóð um að verulegur meirihluti landsmanna verði bólusettur fyrir mitt ár. „Danmörk er að kynna opnunaráætlun sem er hins vegar fjarri því að nálgast það frelsi sem við njótum hér á Íslandi. Því einmitt vegna okkar skynsömu sóttvarnaráðstafana höfum við getað létt takmörkunum og leyft okkur meira frelsi en nokkur önnur evrópuþjóð á undanförnum mánuðum,“ sagði Katrín Jakobsdóttir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Sjá meira