Dæmdir í fangelsi vegna bílstuldar og líkamsárásar í Sælingsdal Sylvía Hall skrifar 22. mars 2021 23:31 Reykhólasveit á Vestfjörðum. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Vestfjarða dæmdi á föstudag tvo menn í fangelsi fyrir að hafa stolið bifreið í Reykhólasveit á síðasta ári. Annar mannanna, sem hafði verið sviptur ökuréttindum, ók bifreiðinni undir áhrifum áfengis og amfetamíns og valt hún þegar förinni var heitið suður Vestfjarðarveg við Klofningsveg. Eftir bílveltuna hafði vegfarandi ætlað að koma mönnunum og konu sem var með í för til aðstoðar. Veittist þá annar þeirra að manninum; tók hann kverkataki, sló hann ítrekað með krepptum hnefa í andlitið og veitti honum hnéspark í andlitið. Ekki var kveðinn upp dómur varðandi ákæruliði konunnar þar sem hún var stödd erlendis í fíknimeðferð og var mál hennar aðskilið frá máli mannanna tveggja sökum þess. Mennirnir játuðu brot sín fyrir dómi en báðir áttu að baki nokkurn sakaferil. Sá sem veittist að manninum hafði áður hlotið dóma fyrir ofbeldisbrot sem og fíkniefnabrot. Ökumaður bílsins hafði verið sviptur ökuréttindum ævilangt vegna aksturs undir áhrifum áfengis- og fíkniefna og var sú svipting áréttuð í dómsorði. Sá sem veittist að manninum hlaut sex mánaða óskilorðsbundinn fangelsisdóm og dæmdur til að greiða brotaþola 250 þúsund krónur í miskabætur. Ökumaður bílsins var dæmdur til níutíu daga fangelsisvistar og mun þurfa að greiða eiganda bílsins 1,1 milljón vegna tjóns á bílnum. Báðum var gert að greiða sakarkostnað. Dómsmál Dalabyggð Reykhólahreppur Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Sjá meira
Eftir bílveltuna hafði vegfarandi ætlað að koma mönnunum og konu sem var með í för til aðstoðar. Veittist þá annar þeirra að manninum; tók hann kverkataki, sló hann ítrekað með krepptum hnefa í andlitið og veitti honum hnéspark í andlitið. Ekki var kveðinn upp dómur varðandi ákæruliði konunnar þar sem hún var stödd erlendis í fíknimeðferð og var mál hennar aðskilið frá máli mannanna tveggja sökum þess. Mennirnir játuðu brot sín fyrir dómi en báðir áttu að baki nokkurn sakaferil. Sá sem veittist að manninum hafði áður hlotið dóma fyrir ofbeldisbrot sem og fíkniefnabrot. Ökumaður bílsins hafði verið sviptur ökuréttindum ævilangt vegna aksturs undir áhrifum áfengis- og fíkniefna og var sú svipting áréttuð í dómsorði. Sá sem veittist að manninum hlaut sex mánaða óskilorðsbundinn fangelsisdóm og dæmdur til að greiða brotaþola 250 þúsund krónur í miskabætur. Ökumaður bílsins var dæmdur til níutíu daga fangelsisvistar og mun þurfa að greiða eiganda bílsins 1,1 milljón vegna tjóns á bílnum. Báðum var gert að greiða sakarkostnað.
Dómsmál Dalabyggð Reykhólahreppur Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Sjá meira