Segir að Maradona og félagar hafi fengið hjálp við að vinna deildina Anton Ingi Leifsson skrifar 20. mars 2021 08:01 Maradona í leik með ítalska félaginu. Hann lék með liðinu frá 1984 til 1991. Peter Robinson/EMPICS/Getty Marco van Basten, hollenska goðsögnin, segir að ítalska úrvalsdeildin hafi gert allt til þess að hjálpa Napoli að vinna ítölsku deildina árið 1990. Van Basten var í viðtali við spænska blaðið Diario en hann segir að menn hafi hjálpast að við að tryggja Napoli titilinn tímabilð 1980/1990. „Þeir gerðu allt til þess að gefa Napoli titilinn,“ sagði Van Basten og hélt áfram: „Nýju reglurnar á þessum árum voru þannig að sigurvegarar núverandi árs og síðasta árs gátu tekið þátt í Meistaradeildinni.“ Napoli og AC Milan eru langt því frá bestu vinir á Ítalíu og ljóst er að ummæli Hollendingsins sem lék með AC á árunum 1987 til 1995 mun hella olíu á eldinn. „Við höfðum unnið Evrópubikarinn svo þeir gerðu allt til þess að við myndum ekki vinna ítölsku deildina til þess að senda tvö lið í Evrópukeppnina.“ „Dómarskandallinn gegn Milan, Inter og Verona var ótrúlegur þar sem þeir dæmdu í hag Napoli. Það sem gerðist í Bergamo gegn Atalanta var fáránlegt.“ „Napoli vann ítölsku úrvalsdeildina á skrifstofum sambandsins,“ sagði Van Basten. Marco van Basten accuses Serie A of doing 'everything possible' to make sure Diego Maradona's Napoli won the title in 1990 https://t.co/KJFqL4vBHG— MailOnline Sport (@MailSport) March 19, 2021 Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Ítalski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Van Basten var í viðtali við spænska blaðið Diario en hann segir að menn hafi hjálpast að við að tryggja Napoli titilinn tímabilð 1980/1990. „Þeir gerðu allt til þess að gefa Napoli titilinn,“ sagði Van Basten og hélt áfram: „Nýju reglurnar á þessum árum voru þannig að sigurvegarar núverandi árs og síðasta árs gátu tekið þátt í Meistaradeildinni.“ Napoli og AC Milan eru langt því frá bestu vinir á Ítalíu og ljóst er að ummæli Hollendingsins sem lék með AC á árunum 1987 til 1995 mun hella olíu á eldinn. „Við höfðum unnið Evrópubikarinn svo þeir gerðu allt til þess að við myndum ekki vinna ítölsku deildina til þess að senda tvö lið í Evrópukeppnina.“ „Dómarskandallinn gegn Milan, Inter og Verona var ótrúlegur þar sem þeir dæmdu í hag Napoli. Það sem gerðist í Bergamo gegn Atalanta var fáránlegt.“ „Napoli vann ítölsku úrvalsdeildina á skrifstofum sambandsins,“ sagði Van Basten. Marco van Basten accuses Serie A of doing 'everything possible' to make sure Diego Maradona's Napoli won the title in 1990 https://t.co/KJFqL4vBHG— MailOnline Sport (@MailSport) March 19, 2021 Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira