„Khabib er hundrað prósent hættur“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. mars 2021 18:45 Khabib sagðist vera hættur í UFC og stendur við það. Valery Sharifulin/Getty Bardagakappinn Khabib Nurmagomedov er formlega hættur í UFC. Þetta staðfesti forseti UFC, Dana White, á Twitter-síðu sinni. Khabib tilkynnti í október að hann væri hættur að berjast eftir enn einn sigur hans en árangur hans er 29-0. Sögusagnir hafa gengið undanfarið að Khabib væri hættur við að hætta en Dana staðfestir nú að Khabib sé hættur. „29-0 er það. Hann er hundrað prósent hættur. Það var ótrúlegt að horfa á þig vinna. Takk fyrir allt og njóttu þess sem þú tekur þér fyrir hendur, vinur minn,“ skrifaði White. Khabib birti einnig mynd á Instagram síðu sinni þar sem hann þakkaði White fyrir allt samstarfið í gegnum tíðina. „Þetta var góður kvöldmatur með frábæru fólki. Dana White, kærar þakkir bróðir og allt UFC teymið fyrir tækifærið að sanna mig. Þið hafið breytt lífi margra vegna íþróttarinnar,“ skrifaði Khabib og bætti við. „Dana, ég mun aldrei gleyma viðhorfi þínu gagnvart mér. Faðir minn mun ekki gleyma því og synir mínir muna eftir þér. Ég vona að þið munið virða mína ákvörðun,“ bætti Khabib við. Dana White confirms that UFC legend Khabib Nurmagomedov has '100 per cent retired' https://t.co/YbvhBGcxAF— MailOnline Sport (@MailSport) March 19, 2021 MMA Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Sjá meira
Khabib tilkynnti í október að hann væri hættur að berjast eftir enn einn sigur hans en árangur hans er 29-0. Sögusagnir hafa gengið undanfarið að Khabib væri hættur við að hætta en Dana staðfestir nú að Khabib sé hættur. „29-0 er það. Hann er hundrað prósent hættur. Það var ótrúlegt að horfa á þig vinna. Takk fyrir allt og njóttu þess sem þú tekur þér fyrir hendur, vinur minn,“ skrifaði White. Khabib birti einnig mynd á Instagram síðu sinni þar sem hann þakkaði White fyrir allt samstarfið í gegnum tíðina. „Þetta var góður kvöldmatur með frábæru fólki. Dana White, kærar þakkir bróðir og allt UFC teymið fyrir tækifærið að sanna mig. Þið hafið breytt lífi margra vegna íþróttarinnar,“ skrifaði Khabib og bætti við. „Dana, ég mun aldrei gleyma viðhorfi þínu gagnvart mér. Faðir minn mun ekki gleyma því og synir mínir muna eftir þér. Ég vona að þið munið virða mína ákvörðun,“ bætti Khabib við. Dana White confirms that UFC legend Khabib Nurmagomedov has '100 per cent retired' https://t.co/YbvhBGcxAF— MailOnline Sport (@MailSport) March 19, 2021
MMA Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Sjá meira