Hæsta íbúðarhúsið á Suðurlandi í byggingu á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. mars 2021 20:21 Hæsta íbúðarhúsið á Suðurlandi, sem er nú í byggingu á Selfossi, blokk upp á tæplega 19 metra hæð. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hæsta íbúðarhúsið á Suðurlandi er nú að rísa en það er sex hæða blokk upp á tæpa nítján metra á Selfossi. 35 íbúðir verða í blokkinni en nú þegar er búið að taka 26 íbúðir frá þrátt fyrir að engin íbúð hafi verið auglýst til sölu enn þá. Það er Pálmatré sem byggir blokkina en hún hefur risið á örskotshraða í austurbænum í grennd við hesthúsahverfið á Selfossi. Útsýnið af þaki blokkarinnar eru mjög fallegt og víðsýnt. „Þetta eru sex hæðir, sem gerir hæðina einhverja nítján metra upp á hæsta topp frá jörðu. Það er mikið útsýni af þakinu, útsýni í allar áttir. Hér er mikið flatlendi þannig að það eru engin fjöll, sem skyggja á nema bara í fjarska,“ segir Pálmi Pálsson, eigandi Pálmatrés. 35 íbúðir eru í blokkinni en Pálmi er ekkert farin að auglýsa íbúðirnar en samt er búið að taka frá 26 íbúðir af áhugasömum kaupendum. Pálmi Pálsson, eigandi Pálmatrés, sem byggir sex hæða blokkina á Selfossi hér staddur upp á þaki blokkarinnar þar sem sést vel til allra átta.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, það virðist vera mikill áhugi á þessu hérna, við virðust vera að hitta inn á einhverjar stærðir eða gerðir af íbúðum, sem virðist henta hér á þessu svæði. Við erum ekkert farnir að auglýsa en urðum að láta undan og opna inn á pöntunarlista, það er vissulega gaman af því. Það er náttúrulega allt í gangi hér á Selfossi enda er þetta líka blómlegur staður að vera á, stutt í sveitina og stutt í borgina, þetta er bara flott samfélag sem gott er að búa í,“ bætir Pálmi við. Pálmi segist stefna að því að byggja að minnsta kosti eina samskonar blokk í viðbót við hlið nýju blokkarinnar og kannski fleiri í framtíðinni. Hér má sjá endanlegt útlit blokkarinnar en fyrstu íbúðirnar verða afhentar í desember næstkomandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sjá meira
Það er Pálmatré sem byggir blokkina en hún hefur risið á örskotshraða í austurbænum í grennd við hesthúsahverfið á Selfossi. Útsýnið af þaki blokkarinnar eru mjög fallegt og víðsýnt. „Þetta eru sex hæðir, sem gerir hæðina einhverja nítján metra upp á hæsta topp frá jörðu. Það er mikið útsýni af þakinu, útsýni í allar áttir. Hér er mikið flatlendi þannig að það eru engin fjöll, sem skyggja á nema bara í fjarska,“ segir Pálmi Pálsson, eigandi Pálmatrés. 35 íbúðir eru í blokkinni en Pálmi er ekkert farin að auglýsa íbúðirnar en samt er búið að taka frá 26 íbúðir af áhugasömum kaupendum. Pálmi Pálsson, eigandi Pálmatrés, sem byggir sex hæða blokkina á Selfossi hér staddur upp á þaki blokkarinnar þar sem sést vel til allra átta.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, það virðist vera mikill áhugi á þessu hérna, við virðust vera að hitta inn á einhverjar stærðir eða gerðir af íbúðum, sem virðist henta hér á þessu svæði. Við erum ekkert farnir að auglýsa en urðum að láta undan og opna inn á pöntunarlista, það er vissulega gaman af því. Það er náttúrulega allt í gangi hér á Selfossi enda er þetta líka blómlegur staður að vera á, stutt í sveitina og stutt í borgina, þetta er bara flott samfélag sem gott er að búa í,“ bætir Pálmi við. Pálmi segist stefna að því að byggja að minnsta kosti eina samskonar blokk í viðbót við hlið nýju blokkarinnar og kannski fleiri í framtíðinni. Hér má sjá endanlegt útlit blokkarinnar en fyrstu íbúðirnar verða afhentar í desember næstkomandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sjá meira