Síðast þakkaði Simeone mæðrum sinna „hreðjastóru“ leikmanna Sindri Sverrisson skrifar 17. mars 2021 15:30 Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atlético Madrid, þarf á sigri að halda í kvöld. Getty/Cristi Preda „Ég vil þakka mömmunum sem ólu upp þessa stráka með svona stórar hreðjar,“ sagði Diego Simeone í mikilli geðshræringu eftir að hafa stýrt Atlético Madrid til sigurs á Chelsea á Stamford Bridge fyrir sjö árum. Nú þarf Atlético að endurtaka leikinn. Atlético er 1-0 undir í einvígi sínu við Chelsea eftir að Olivier Giroud skoraði eina mark leiksins þegar liðin mættust í Búkarest. Heimaleikur Atlético fór þar fram vegna sóttvarnareglna en í kvöld eigast liðin við í Lundúnum. Simeone er enn við stjórnvölinn hjá Atlético líkt og árið 2014 en aðeins Koke kemur til með að spila leikinn sjálfan, eins og í 3-1 sigrinum á Brúnni það ár. Liðin höfðu gert markalaust jafntefli á Spáni en Simeone og hans menn fögnuðu ákaft eftir að hafa slegið út lærisveina Jose Mourinho og tryggt sér sæti í úrslitaleiknum. Svipmyndir úr leiknum má sjá í greininni hér að neðan. Það má því kannski segja að Simeone þekki uppskriftina að því að vinna Chelsea í útsláttarkeppni á Brúnni en nú þarf hann að eiga við Thomas Tuchel. Undir stjórn Þjóðverjans hefur Chelsea, sem verður án Jorginho og Mason Mount í kvöld vegna leikbanns, ekki enn tapað leik og aðeins fengið á sig tvö mörk í tólf leikjum. Reikna má með því að Luis Suárez og Joao Félix fái það hlutskipti öðrum fremur að brjóta þennan múr Chelsea í kvöld. Takist þeim það er aldrei að vita nema að mæður þeirra fái þakkarskeyti frá Simeone. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Sjá meira
Atlético er 1-0 undir í einvígi sínu við Chelsea eftir að Olivier Giroud skoraði eina mark leiksins þegar liðin mættust í Búkarest. Heimaleikur Atlético fór þar fram vegna sóttvarnareglna en í kvöld eigast liðin við í Lundúnum. Simeone er enn við stjórnvölinn hjá Atlético líkt og árið 2014 en aðeins Koke kemur til með að spila leikinn sjálfan, eins og í 3-1 sigrinum á Brúnni það ár. Liðin höfðu gert markalaust jafntefli á Spáni en Simeone og hans menn fögnuðu ákaft eftir að hafa slegið út lærisveina Jose Mourinho og tryggt sér sæti í úrslitaleiknum. Svipmyndir úr leiknum má sjá í greininni hér að neðan. Það má því kannski segja að Simeone þekki uppskriftina að því að vinna Chelsea í útsláttarkeppni á Brúnni en nú þarf hann að eiga við Thomas Tuchel. Undir stjórn Þjóðverjans hefur Chelsea, sem verður án Jorginho og Mason Mount í kvöld vegna leikbanns, ekki enn tapað leik og aðeins fengið á sig tvö mörk í tólf leikjum. Reikna má með því að Luis Suárez og Joao Félix fái það hlutskipti öðrum fremur að brjóta þennan múr Chelsea í kvöld. Takist þeim það er aldrei að vita nema að mæður þeirra fái þakkarskeyti frá Simeone. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Sjá meira