Hefur stundað sund daglega í 80 ár Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. mars 2021 20:29 Ragnar, sem segir að sundið hafi gert sér mjög gott í öll þessi 80 ár enda er hann mjög heilsuhraustur og vel á sig kominn ný orðinn 86 ára gamall. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hann varð 86 ára nýlega og þann sama dag hélt hann upp á 80 ára sundafmælið sitt. Hér erum við að tala um sundgarp á Selfossi, sem syndir hálfan kílómetra alla daga vikunnar og hefur stundað sund daglega frá því að hann var sex ára gamall. Ragnar Helgason mættir alltaf á skutlunni sinni í Sundhöll Selfoss um klukkan 06:15 á morgnanna alla daga. Hann varð nýlega 86 ára og þá sungu sundfélagarnir að sjálfsögðu fyrir hann. Eftir sönginn dreif Ragnar sig inn í klefa og kom svo út stuttu síðar á sundskýlunni tilbúin að synda sinn hálfa kílómetrar eins og hann gerir alla daga vikunnar. Hvenær lærður þú að synda og hvar? „Það var í Sundhöllinni í Reykjavík. Mágurinn hennar mömmu sagði að myndi aldrei geta lært að synda því ég byrjaði bara að synda hundasund. Ég stakk mér af háa brettinu í lauginni og allt hvað eins, alveg eins og selur út um allt,“ segir Ragnar léttur í bragði. Ragnar syndir alltaf skriðsund og notar aldrei sundgleraugu. Ragnar Helgason, sem mættir alltaf í sund á hverjum morgni á Selfossi á skutlunni sinni og með gleraugun á sínum stað.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Maður er uppistandandi enn þá og verður sjaldan misdægurt. Sundlaugin hér á Selfossi er frábær, allt til fyrirmyndar hér og allur aðbúnaður eins og best verður á kosið.“ Og mælir þú með því að eldri borgarar séu duglegir að synda? „Já, já, ekki spurning, það ættu allir að gera það, hafa gott af því.“ þegar Ragnar er búin að synda þá kemur hann alltaf við í heita pottinum til að hitta félaga sína og fara yfir helstu tíðindi dagsins, auk þess sem skemmtisögur eru sagðar en máltækið; „Maður er manns gaman“ á sennilega sjaldan eins vel við og í heitu pottunum í sundlaugum landsins. Ragnar að stinga sér til sunds.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Sund Sundlaugar Eldri borgarar Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Sjá meira
Ragnar Helgason mættir alltaf á skutlunni sinni í Sundhöll Selfoss um klukkan 06:15 á morgnanna alla daga. Hann varð nýlega 86 ára og þá sungu sundfélagarnir að sjálfsögðu fyrir hann. Eftir sönginn dreif Ragnar sig inn í klefa og kom svo út stuttu síðar á sundskýlunni tilbúin að synda sinn hálfa kílómetrar eins og hann gerir alla daga vikunnar. Hvenær lærður þú að synda og hvar? „Það var í Sundhöllinni í Reykjavík. Mágurinn hennar mömmu sagði að myndi aldrei geta lært að synda því ég byrjaði bara að synda hundasund. Ég stakk mér af háa brettinu í lauginni og allt hvað eins, alveg eins og selur út um allt,“ segir Ragnar léttur í bragði. Ragnar syndir alltaf skriðsund og notar aldrei sundgleraugu. Ragnar Helgason, sem mættir alltaf í sund á hverjum morgni á Selfossi á skutlunni sinni og með gleraugun á sínum stað.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Maður er uppistandandi enn þá og verður sjaldan misdægurt. Sundlaugin hér á Selfossi er frábær, allt til fyrirmyndar hér og allur aðbúnaður eins og best verður á kosið.“ Og mælir þú með því að eldri borgarar séu duglegir að synda? „Já, já, ekki spurning, það ættu allir að gera það, hafa gott af því.“ þegar Ragnar er búin að synda þá kemur hann alltaf við í heita pottinum til að hitta félaga sína og fara yfir helstu tíðindi dagsins, auk þess sem skemmtisögur eru sagðar en máltækið; „Maður er manns gaman“ á sennilega sjaldan eins vel við og í heitu pottunum í sundlaugum landsins. Ragnar að stinga sér til sunds.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Sund Sundlaugar Eldri borgarar Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Sjá meira