Smit gærdagsins tengist hópsýkingunni Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 16. mars 2021 12:32 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir þetta sýna fram á hversu langur tími geti liðið þar til einkenni koma fram. Vísir/Vilhelm Smit þess sem greindist með kórónuveiruna í gær er rakið til hópsýkingarinnar sem blossaði upp um þarsíðustu helgi. Viðkomandi var í sóttkví við greiningu en úr því smitið tengist hópsmitinu er ljóst að líklegast er um breska afbrigðið að ræða. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að smitið sé hvorki rakið til Hörpu né Landspítalans. „Þetta segir okkur bara hvað það getur tekið langan tíma að sjá fyrir endann á svona hópsmiti. Nú kemur eitt tilfelli og þá fer rakning í gang varðandi það hvort viðkomandi hafi ekki örugglega haldið sóttkví sem hann var í og svo framvegis. Það er vonandi þannig. Þetta sýnir bara hvað það getur teygst lengi úr þegar upp koma svona hópsmit.“ Þórólfur segir aðnú þegar nokkur tími er liðinn frá því að breska afbrigðið kom fyrst fram liggi nú fyrir betri upplýsingar um einkenni þess. „Það virðist að þetta breska afbrigði sé aðeins öðruvísi en önnur að því leytinu til að það smitast auðveldlega og svo eru spurningar uppi um það hvort það valdi meiri einkennum hjá yngra fólki og jafnvel börnum. Tilkynningar í Noregi leiða í ljós að yngra fólk leggist inn á sjúkrahús, jafnvel alvarlega veikt með þetta breska afbrigði. Það er ýmislegt sem er aðeins öðruvísi en virtist við fyrstu sýn.“ Rúmlega hundrað hafa greinst með breska afbrigðið og um rúmlega sjötíu þeirra hafa greinst við landamæraskimun. „Þetta herjar meira á en verið hefur,“ sagði Þórólfur um breska afbrigðið. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Einn greindist með kórónuveiruna í gær Einn greindist með kórónuveiruna í gær. Sá sem greindist var í sóttkví. Þá greindust þrír á landamærunum, allir í seinni landamæraskimun. 16. mars 2021 10:59 Þriðja bylgjan skellur á Noregi á ofsahraða Yfirvöld í Osló kynntu í kvöld hörðustu takmarkanirnar á svæðinu frá upphafi kórónuveirufaraldursins. Íslensk kona í Osló segir óraunverulegt að þriðja bylgja faraldursins skelli nú á Norðmönnum á ofsahraða. 15. mars 2021 19:30 Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fyrstu sjö gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að smitið sé hvorki rakið til Hörpu né Landspítalans. „Þetta segir okkur bara hvað það getur tekið langan tíma að sjá fyrir endann á svona hópsmiti. Nú kemur eitt tilfelli og þá fer rakning í gang varðandi það hvort viðkomandi hafi ekki örugglega haldið sóttkví sem hann var í og svo framvegis. Það er vonandi þannig. Þetta sýnir bara hvað það getur teygst lengi úr þegar upp koma svona hópsmit.“ Þórólfur segir aðnú þegar nokkur tími er liðinn frá því að breska afbrigðið kom fyrst fram liggi nú fyrir betri upplýsingar um einkenni þess. „Það virðist að þetta breska afbrigði sé aðeins öðruvísi en önnur að því leytinu til að það smitast auðveldlega og svo eru spurningar uppi um það hvort það valdi meiri einkennum hjá yngra fólki og jafnvel börnum. Tilkynningar í Noregi leiða í ljós að yngra fólk leggist inn á sjúkrahús, jafnvel alvarlega veikt með þetta breska afbrigði. Það er ýmislegt sem er aðeins öðruvísi en virtist við fyrstu sýn.“ Rúmlega hundrað hafa greinst með breska afbrigðið og um rúmlega sjötíu þeirra hafa greinst við landamæraskimun. „Þetta herjar meira á en verið hefur,“ sagði Þórólfur um breska afbrigðið.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Einn greindist með kórónuveiruna í gær Einn greindist með kórónuveiruna í gær. Sá sem greindist var í sóttkví. Þá greindust þrír á landamærunum, allir í seinni landamæraskimun. 16. mars 2021 10:59 Þriðja bylgjan skellur á Noregi á ofsahraða Yfirvöld í Osló kynntu í kvöld hörðustu takmarkanirnar á svæðinu frá upphafi kórónuveirufaraldursins. Íslensk kona í Osló segir óraunverulegt að þriðja bylgja faraldursins skelli nú á Norðmönnum á ofsahraða. 15. mars 2021 19:30 Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fyrstu sjö gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Sjá meira
Einn greindist með kórónuveiruna í gær Einn greindist með kórónuveiruna í gær. Sá sem greindist var í sóttkví. Þá greindust þrír á landamærunum, allir í seinni landamæraskimun. 16. mars 2021 10:59
Þriðja bylgjan skellur á Noregi á ofsahraða Yfirvöld í Osló kynntu í kvöld hörðustu takmarkanirnar á svæðinu frá upphafi kórónuveirufaraldursins. Íslensk kona í Osló segir óraunverulegt að þriðja bylgja faraldursins skelli nú á Norðmönnum á ofsahraða. 15. mars 2021 19:30