Þórólfur hefur skilað minnisblaði til ráðherra Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. mars 2021 07:59 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, hefur skilað minnisblaði til heilbrigðisráðherra með tillögum að nýjum sóttvarnareglum. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, hefur skilað tillögum að nýjum sóttvarnareglum til Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra. Núverandi reglugerð gildir til og með 17. mars og nýjar reglur eiga því að taka gildi á fimmtudag. Rætt var við Þórólf í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann sagði frá því að hann hefði skilað inn nýju minnisblaði. Hann vildi lítið að gefa upp um það hvað væri í tillögunum. Þó var frekar að heyra á honum að það væru ekki miklar tilslakanir í kortunum heldur væri frekar verið að skerpa á ákveðnum hlutum. Þórólfur sagði tillögurnar auðvitað koma í ljósi þess sem gerðist í síðustu viku þegar það kom upp hópsýking sem samanstóð af sex manneskjum. Smitin má rekja til einstaklings sem kom til landsins í lok febrúar og var með neikvætt PCR-próf við komuna til landsins. Þá greindist hann neikvæður í fyrri landamæraskimun og fór í sóttkví eins og reglur kveða á um. Í seinni landamæraskimun greindist hann svo jákvæður og reyndist þá vera með breska afbrigði kórónuveirunnar sem er meira smitandi en önnur afbrigði. Síðast greindist innanlandssmit þann 10. mars en fram kom í máli Þórólfs í Bítinu í morgun að tölur úr sýnatökum gærdagsins lægju ekki alveg staðfestar fyrir. Þannig gætum við mögulega séð fleira fólk sem sett hefur verið í sóttkví vegna innanlandssmitanna undanfarna daga smitast. „En ég vona að okkur hafi tekist að ná utan um þetta,“ sagði Þórólfur. Hlusta má á viðtalið í heild sinni í spilaranum ofar í fréttinni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Rætt var við Þórólf í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann sagði frá því að hann hefði skilað inn nýju minnisblaði. Hann vildi lítið að gefa upp um það hvað væri í tillögunum. Þó var frekar að heyra á honum að það væru ekki miklar tilslakanir í kortunum heldur væri frekar verið að skerpa á ákveðnum hlutum. Þórólfur sagði tillögurnar auðvitað koma í ljósi þess sem gerðist í síðustu viku þegar það kom upp hópsýking sem samanstóð af sex manneskjum. Smitin má rekja til einstaklings sem kom til landsins í lok febrúar og var með neikvætt PCR-próf við komuna til landsins. Þá greindist hann neikvæður í fyrri landamæraskimun og fór í sóttkví eins og reglur kveða á um. Í seinni landamæraskimun greindist hann svo jákvæður og reyndist þá vera með breska afbrigði kórónuveirunnar sem er meira smitandi en önnur afbrigði. Síðast greindist innanlandssmit þann 10. mars en fram kom í máli Þórólfs í Bítinu í morgun að tölur úr sýnatökum gærdagsins lægju ekki alveg staðfestar fyrir. Þannig gætum við mögulega séð fleira fólk sem sett hefur verið í sóttkví vegna innanlandssmitanna undanfarna daga smitast. „En ég vona að okkur hafi tekist að ná utan um þetta,“ sagði Þórólfur. Hlusta má á viðtalið í heild sinni í spilaranum ofar í fréttinni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira