Chelsea vann deildarbikarinn eftir öruggan sigur á Bristol Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. mars 2021 17:15 Chelsea tryggði sér enska deildarbikarinn með 6-0 sigri í dag. EPA-EFE/Justin Tallis Chelsea vann Bristol City í úrslitum deildarbikars kvenna í Englandi í dag. Leikurinn fer seint í sögubækur fyrir spennu en hið magnaða lið Chelsea vann þægilegan 6-0 sigur. Það tók verðandi Englandsmeistara Chelsea aðeins tvær mínútur að komast yfir og átta mínútum síðar var staðan orðin 2-0. Sam Kerr með bæði mörkin. Fran Kirby bætti svo við tveimur mörkum áður en fyrri hálfleikur var úti og staðan 4-0 í hálfleik. Kerr fullkomnaði þrennu sínu snemma í síðari hálfleik og að var staðan orðin 6-0 strax á 55. mínútu þökk sé marki Guro Reiten. Svo virðist sem Chelsea-konur hafi slakað á klónni eftir að komast sex mörkum yfir fór það svo að þær unnu leikinn – sem fram fór á Vicarage Road, heimavelli Watford – þægilega 6-0. @ChelseaFCW retain the FA Women's Super League Cup with victory against @bristolcitywfc@SamKerr1 hat-trick @frankirby + 4 assists pic.twitter.com/na3FBxKDpb— UEFA Women s Champions League (@UWCL) March 14, 2021 Chelsea vann einnig deildarbikarinn á síðustu leiktíð og eins og áður sagði þarf mikið að gerast svo þær verði ekki enskir meistarar er yfirstandandi leiktíð lýkur. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
Það tók verðandi Englandsmeistara Chelsea aðeins tvær mínútur að komast yfir og átta mínútum síðar var staðan orðin 2-0. Sam Kerr með bæði mörkin. Fran Kirby bætti svo við tveimur mörkum áður en fyrri hálfleikur var úti og staðan 4-0 í hálfleik. Kerr fullkomnaði þrennu sínu snemma í síðari hálfleik og að var staðan orðin 6-0 strax á 55. mínútu þökk sé marki Guro Reiten. Svo virðist sem Chelsea-konur hafi slakað á klónni eftir að komast sex mörkum yfir fór það svo að þær unnu leikinn – sem fram fór á Vicarage Road, heimavelli Watford – þægilega 6-0. @ChelseaFCW retain the FA Women's Super League Cup with victory against @bristolcitywfc@SamKerr1 hat-trick @frankirby + 4 assists pic.twitter.com/na3FBxKDpb— UEFA Women s Champions League (@UWCL) March 14, 2021 Chelsea vann einnig deildarbikarinn á síðustu leiktíð og eins og áður sagði þarf mikið að gerast svo þær verði ekki enskir meistarar er yfirstandandi leiktíð lýkur.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira