Sheffield United staðfestir að Chris Wilder sé hættur sem þjálfari liðsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. mars 2021 21:25 Chris Wilder er ekki lengur þjálfari Sheffield United. EPA-EFE/PETER POWELL Sheffield United, botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, staðfesti í kvöld að Chris Wilder sé hættur sem þjálfari liðsins. Í yfirlýsingu félagsins segir að um sameiginlega ákvörðun sé að ræða. Fyrir helgi bárust fregnir þess efnis að Sheffield United væri búið að taka þá ákvörðun að láta Wilder taka poka sinn. Þær fregnir voru endanlega staðfestir í kvöld þó þar hafi sagt að ákvörðunin væri sameiginleg. Sheffield United confirms that Chris Wilder has left the Club by mutual consent.— Sheffield United (@SheffieldUnited) March 13, 2021 Sheffield United átti sannkallað draumatímabil á síðustu leiktíð, þeirra fyrsta í ensku úrvalsdeildinni í meira en áratug. Á þessu tímabili hefur hins vegar ekkert gengið upp. Liðinu fór að fatast flugið eftir að enska úrvalsdeildin fór af stað að nýju eftir Covid-hléið og það slæma gengi hefur elt liðið inn í þessa leiktíð. Liðið situr sem fastast á botni deildarinnar með aðeins 14 stig að loknum 28 leikjum. Eins ótrúlegt og það hljómar er liðið þó aðeins tólf stigum frá öruggu sæti en það er þó ljóst að liðið á litla sem enga möguleika á að halda sæti sínu. Wilder hefur stýrt liðinu undanfarin fimm ár. Þegar hann tók við þeim var Sheffield í C-deildinni. Þangað til á þessari lektíð hafði leiðin aðeins legið upp á við en nú er ljóst að samstarfi þeirra er lokið. A sad and very damaging day for #sufc #twitterblades https://t.co/8poNI9r1r8— Henry Winter (@henrywinter) March 13, 2021 Ekki hefur verið gefið út hver tekur við af Wilder. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Fleiri fréttir Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Sjá meira
Fyrir helgi bárust fregnir þess efnis að Sheffield United væri búið að taka þá ákvörðun að láta Wilder taka poka sinn. Þær fregnir voru endanlega staðfestir í kvöld þó þar hafi sagt að ákvörðunin væri sameiginleg. Sheffield United confirms that Chris Wilder has left the Club by mutual consent.— Sheffield United (@SheffieldUnited) March 13, 2021 Sheffield United átti sannkallað draumatímabil á síðustu leiktíð, þeirra fyrsta í ensku úrvalsdeildinni í meira en áratug. Á þessu tímabili hefur hins vegar ekkert gengið upp. Liðinu fór að fatast flugið eftir að enska úrvalsdeildin fór af stað að nýju eftir Covid-hléið og það slæma gengi hefur elt liðið inn í þessa leiktíð. Liðið situr sem fastast á botni deildarinnar með aðeins 14 stig að loknum 28 leikjum. Eins ótrúlegt og það hljómar er liðið þó aðeins tólf stigum frá öruggu sæti en það er þó ljóst að liðið á litla sem enga möguleika á að halda sæti sínu. Wilder hefur stýrt liðinu undanfarin fimm ár. Þegar hann tók við þeim var Sheffield í C-deildinni. Þangað til á þessari lektíð hafði leiðin aðeins legið upp á við en nú er ljóst að samstarfi þeirra er lokið. A sad and very damaging day for #sufc #twitterblades https://t.co/8poNI9r1r8— Henry Winter (@henrywinter) March 13, 2021 Ekki hefur verið gefið út hver tekur við af Wilder.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Fleiri fréttir Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Sjá meira