Arteta segir að sínir menn verði að hætta að gefa mörk Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. mars 2021 23:05 Arteta er búinn að fá nóg af því að sínir menn séu alltaf að gefa mörk. EPA-EFE/Clive Brunskill Mikel Arteta segir að lið sitt sé ekki öruggt áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir frábæran 3-1 sigur á útivelli gegn Olympiacos í kvöld. „Við byrjuðum leikinn virkilega vel, vorum með stjórn á leiknum og sköpuðum mörg færi.“ „Við gáfum þeim mark þegar við reyndum að spila út frá markverði en við brugðumst vel við í kjölfarið og skoruðum tvö mörk. Allt í allt var þetta góður leikur og jákvæð úrslit en við verðum að hætta þessum mistökum sem eru að kosta okkur mörk,“ sagði Spánverjinn að leik loknum. Arsenal gaf einnig mark í 1-1 jafntefli gegn Burnley á dögunum. Þá var liðið einnig að reyna spila sig í gegnum pressu andstæðinganna inn í eigin vítateig. „Þetta snýst ekki um einbeitingu heldur hvenær þú spilar boltanum. Þetta snýst ekki um að hætta að spila eins og við erum að spila því þetta er einkenni okkar. Við vorum virkilega þéttir og réðum leiknum. Við sýndum mikinn styrk í því að koma hingað og stýra leiknum líkt og við gerðum. Núna þarf að gera það í 90 mínútur.“ „Það er hálfleikur og það getur allt gerst. Næsti leikur byrjar í 0-0 og við ætlum að reyna vinna hann líka,“ sagði Arteta að lokum. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Hitað upp fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Sjá meira
„Við byrjuðum leikinn virkilega vel, vorum með stjórn á leiknum og sköpuðum mörg færi.“ „Við gáfum þeim mark þegar við reyndum að spila út frá markverði en við brugðumst vel við í kjölfarið og skoruðum tvö mörk. Allt í allt var þetta góður leikur og jákvæð úrslit en við verðum að hætta þessum mistökum sem eru að kosta okkur mörk,“ sagði Spánverjinn að leik loknum. Arsenal gaf einnig mark í 1-1 jafntefli gegn Burnley á dögunum. Þá var liðið einnig að reyna spila sig í gegnum pressu andstæðinganna inn í eigin vítateig. „Þetta snýst ekki um einbeitingu heldur hvenær þú spilar boltanum. Þetta snýst ekki um að hætta að spila eins og við erum að spila því þetta er einkenni okkar. Við vorum virkilega þéttir og réðum leiknum. Við sýndum mikinn styrk í því að koma hingað og stýra leiknum líkt og við gerðum. Núna þarf að gera það í 90 mínútur.“ „Það er hálfleikur og það getur allt gerst. Næsti leikur byrjar í 0-0 og við ætlum að reyna vinna hann líka,“ sagði Arteta að lokum. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Hitað upp fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Sjá meira