Arteta segir að sínir menn verði að hætta að gefa mörk Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. mars 2021 23:05 Arteta er búinn að fá nóg af því að sínir menn séu alltaf að gefa mörk. EPA-EFE/Clive Brunskill Mikel Arteta segir að lið sitt sé ekki öruggt áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir frábæran 3-1 sigur á útivelli gegn Olympiacos í kvöld. „Við byrjuðum leikinn virkilega vel, vorum með stjórn á leiknum og sköpuðum mörg færi.“ „Við gáfum þeim mark þegar við reyndum að spila út frá markverði en við brugðumst vel við í kjölfarið og skoruðum tvö mörk. Allt í allt var þetta góður leikur og jákvæð úrslit en við verðum að hætta þessum mistökum sem eru að kosta okkur mörk,“ sagði Spánverjinn að leik loknum. Arsenal gaf einnig mark í 1-1 jafntefli gegn Burnley á dögunum. Þá var liðið einnig að reyna spila sig í gegnum pressu andstæðinganna inn í eigin vítateig. „Þetta snýst ekki um einbeitingu heldur hvenær þú spilar boltanum. Þetta snýst ekki um að hætta að spila eins og við erum að spila því þetta er einkenni okkar. Við vorum virkilega þéttir og réðum leiknum. Við sýndum mikinn styrk í því að koma hingað og stýra leiknum líkt og við gerðum. Núna þarf að gera það í 90 mínútur.“ „Það er hálfleikur og það getur allt gerst. Næsti leikur byrjar í 0-0 og við ætlum að reyna vinna hann líka,“ sagði Arteta að lokum. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira
„Við byrjuðum leikinn virkilega vel, vorum með stjórn á leiknum og sköpuðum mörg færi.“ „Við gáfum þeim mark þegar við reyndum að spila út frá markverði en við brugðumst vel við í kjölfarið og skoruðum tvö mörk. Allt í allt var þetta góður leikur og jákvæð úrslit en við verðum að hætta þessum mistökum sem eru að kosta okkur mörk,“ sagði Spánverjinn að leik loknum. Arsenal gaf einnig mark í 1-1 jafntefli gegn Burnley á dögunum. Þá var liðið einnig að reyna spila sig í gegnum pressu andstæðinganna inn í eigin vítateig. „Þetta snýst ekki um einbeitingu heldur hvenær þú spilar boltanum. Þetta snýst ekki um að hætta að spila eins og við erum að spila því þetta er einkenni okkar. Við vorum virkilega þéttir og réðum leiknum. Við sýndum mikinn styrk í því að koma hingað og stýra leiknum líkt og við gerðum. Núna þarf að gera það í 90 mínútur.“ „Það er hálfleikur og það getur allt gerst. Næsti leikur byrjar í 0-0 og við ætlum að reyna vinna hann líka,“ sagði Arteta að lokum. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira