„Þetta hefur verið erfitt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. mars 2021 22:18 Mo Salah í viðtali við BT Sport eftir sigurinn í Búdapest í kvöld. Laszlo Szirtesi/Getty „Þetta eru stór úrslit fyrir okkur. Við komum hingað eftir að hafa tapað nokkrum leikjum í deildinni og liðið er ekki í besta forminu en við viljum berjast í Meistaradeildinni og deildinni og sjá hvað setur,“ sagði Mohamed Salah, einn af markaskorurum Liverpool, eftir 2-0 sigurinn á Leipzig í kvöld. Salah skoraði fyrra mark Liverpool í 2-0 sigrinum í kvöld áður en samherji hans í fremstu víglínunni, Sadio Mane, bætti við öðru markinu áður en yfir lauk. Liverpool, sem hafði verið á skelfilegu skriði í deildinni heima fyrir, fékk nóg af færum í kvöld og þar á meðal Salah. „Ég hefði elskað það að skora fleiri mörk. Ég er þó ánægður að hafa skorað og liðið vann, það er það mikilvægasta. Við erum búnir að lenda í meiðslum og höfum verið óheppnir en það mikilvægasta er að við höldum áfram að berjast.“ „Við þurfum að taka leik fyrir leik og ekki horfa á stóru myndina því ef þú horfir á stóru myndina þá gætirðu fundið fyrir pressu. Þetta hefur verið erfitt í ensku úrvalsdeildinni og við viljum ekki að það verði svoleiðis. Það er þó hluti af leiknum.“ „Síðustu ár höfum verið að vinna og verið fljúgandi en í ár höfum við lent í meiðslum og þetta hefur verið erfitt. Vonandi erum við núna klárir með tvo, þrjá eða fjóra miðverði og getum haldið áfram að vinna,“ sagði Egyptinn að endingu. FT: Liverpool 2-0 Leipzig (4-0 agg)Klopp's men get the job done in style! ✅Just the result they needed as they ease into the #UCL quarter-finals... 👌 pic.twitter.com/kSUycwOYzz— Football on BT Sport (@btsportfootball) March 10, 2021 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Færaveisla í Búdapest og Liverpool áfram Það vantaði ekki færin í síðari leik Leipzig og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool vann leikinn 2-0 og eru því komnir áfram í átta liða úrslitin, samanlagt 4-0. 10. mars 2021 21:51 Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Fótbolti Fleiri fréttir Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Sjá meira
Salah skoraði fyrra mark Liverpool í 2-0 sigrinum í kvöld áður en samherji hans í fremstu víglínunni, Sadio Mane, bætti við öðru markinu áður en yfir lauk. Liverpool, sem hafði verið á skelfilegu skriði í deildinni heima fyrir, fékk nóg af færum í kvöld og þar á meðal Salah. „Ég hefði elskað það að skora fleiri mörk. Ég er þó ánægður að hafa skorað og liðið vann, það er það mikilvægasta. Við erum búnir að lenda í meiðslum og höfum verið óheppnir en það mikilvægasta er að við höldum áfram að berjast.“ „Við þurfum að taka leik fyrir leik og ekki horfa á stóru myndina því ef þú horfir á stóru myndina þá gætirðu fundið fyrir pressu. Þetta hefur verið erfitt í ensku úrvalsdeildinni og við viljum ekki að það verði svoleiðis. Það er þó hluti af leiknum.“ „Síðustu ár höfum verið að vinna og verið fljúgandi en í ár höfum við lent í meiðslum og þetta hefur verið erfitt. Vonandi erum við núna klárir með tvo, þrjá eða fjóra miðverði og getum haldið áfram að vinna,“ sagði Egyptinn að endingu. FT: Liverpool 2-0 Leipzig (4-0 agg)Klopp's men get the job done in style! ✅Just the result they needed as they ease into the #UCL quarter-finals... 👌 pic.twitter.com/kSUycwOYzz— Football on BT Sport (@btsportfootball) March 10, 2021
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Færaveisla í Búdapest og Liverpool áfram Það vantaði ekki færin í síðari leik Leipzig og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool vann leikinn 2-0 og eru því komnir áfram í átta liða úrslitin, samanlagt 4-0. 10. mars 2021 21:51 Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Fótbolti Fleiri fréttir Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Sjá meira
Færaveisla í Búdapest og Liverpool áfram Það vantaði ekki færin í síðari leik Leipzig og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool vann leikinn 2-0 og eru því komnir áfram í átta liða úrslitin, samanlagt 4-0. 10. mars 2021 21:51