Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar án Messi og Ronaldo sjaldgæf sjón Anton Ingi Leifsson skrifar 10. mars 2021 22:11 Ronaldo og Messi eru úr leik í Meistaradeildinni. Julien Mattia/Getty Lionel Messi og félagar hans í Barcelona duttu út úr Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við PSG í síðari leiknum. Messi og félagar fengu skell í fyrri leiknum. Þeir töpuðu 4-1 á heimavelli og það var ljóst að það yrði ansi erfitt verkefni sem biði þeirra í kvöld. Þeir voru þó mikið betri aðilinn og hefðu hæglega getað skorað fleiri mörk en það eina sem Messi skoraði með þrumufleyg. Cristiano Ronaldo og Juventus duttu út úr Meistaradeildinni í gær og þetta verða fyrstu átta liða úrslitin síðan tímabilið 2004/2005 sem hvorki Messi né Ronaldo verða í átta liða úrslitunum. For the first time since 2004-05, neither Lionel Messi’s nor Cristiano Ronaldo’s team will be in the Champions League quarter-finals. 😱Is this the end of an era? #UCL pic.twitter.com/2Tc0DVO8ft— Squawka Football (@Squawka) March 10, 2021 Þetta er í fyrsta skipti síðan 2007 sem Börsungar komast ekki í átta liða úrslitin en þá duttu þeir út fyrir Liverpool. Börsungar eru þó enn inni í tveimur keppnum. Þeir eru sex stigum á eftir Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni og eru komnir í úrslitaleik spænska bikarsins. Did Barcelona make the #UCL quarter-finals?✅ 2008✅ 2009✅ 2010✅ 2011✅ 2012✅ 2013✅ 2014✅ 2015✅ 2016✅ 2017✅ 2018✅ 2019✅ 2020❌ 2021PSG are the first team to knock them out at the last 16 stage since Liverpool in 2007. 😳 pic.twitter.com/ujPFDmsDHn— William Hill (@WilliamHill) March 10, 2021 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Messi allt í öllu en Barcelona úr leik Barcelona var með mikla yfirburði gegn PSG er liðin mættust öðru sinni í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Leiknum í París í kvöld lauk þó með 1-1 jafntefli og samanlagt 5-2 fyrir PSG. 10. mars 2021 21:53 Ronaldo hefur aldrei skorað í leik á móti Pepe Cristiano Ronaldo þakkar örugglega fyrir það að Pepe hefur oftast verið með honum í liði inn á fótboltavellinum. 10. mars 2021 12:01 Sjáðu dramatíkina í Tórínó, mistök Ronaldos og VAR-fíaskóið í Dortmund Ekki vantaði dramatíkina í leiki gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Níu mörk voru skoruð í þeim, eitt rautt spjald fór á loft og myndbandsdómgæslan kom mikið við sögu. 10. mars 2021 09:00 Juventus úr leik eftir framlengdan leik gegn Porto á heimavelli Juventus er dottið úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir ótrúlegt 3-2 tap í framlengdum leik gegn Porto á heimavelli. Porto vann fyrri leik liðanna 2-1 og fer því áfram þökk sé fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 9. mars 2021 22:45 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Sjá meira
Messi og félagar fengu skell í fyrri leiknum. Þeir töpuðu 4-1 á heimavelli og það var ljóst að það yrði ansi erfitt verkefni sem biði þeirra í kvöld. Þeir voru þó mikið betri aðilinn og hefðu hæglega getað skorað fleiri mörk en það eina sem Messi skoraði með þrumufleyg. Cristiano Ronaldo og Juventus duttu út úr Meistaradeildinni í gær og þetta verða fyrstu átta liða úrslitin síðan tímabilið 2004/2005 sem hvorki Messi né Ronaldo verða í átta liða úrslitunum. For the first time since 2004-05, neither Lionel Messi’s nor Cristiano Ronaldo’s team will be in the Champions League quarter-finals. 😱Is this the end of an era? #UCL pic.twitter.com/2Tc0DVO8ft— Squawka Football (@Squawka) March 10, 2021 Þetta er í fyrsta skipti síðan 2007 sem Börsungar komast ekki í átta liða úrslitin en þá duttu þeir út fyrir Liverpool. Börsungar eru þó enn inni í tveimur keppnum. Þeir eru sex stigum á eftir Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni og eru komnir í úrslitaleik spænska bikarsins. Did Barcelona make the #UCL quarter-finals?✅ 2008✅ 2009✅ 2010✅ 2011✅ 2012✅ 2013✅ 2014✅ 2015✅ 2016✅ 2017✅ 2018✅ 2019✅ 2020❌ 2021PSG are the first team to knock them out at the last 16 stage since Liverpool in 2007. 😳 pic.twitter.com/ujPFDmsDHn— William Hill (@WilliamHill) March 10, 2021
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Messi allt í öllu en Barcelona úr leik Barcelona var með mikla yfirburði gegn PSG er liðin mættust öðru sinni í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Leiknum í París í kvöld lauk þó með 1-1 jafntefli og samanlagt 5-2 fyrir PSG. 10. mars 2021 21:53 Ronaldo hefur aldrei skorað í leik á móti Pepe Cristiano Ronaldo þakkar örugglega fyrir það að Pepe hefur oftast verið með honum í liði inn á fótboltavellinum. 10. mars 2021 12:01 Sjáðu dramatíkina í Tórínó, mistök Ronaldos og VAR-fíaskóið í Dortmund Ekki vantaði dramatíkina í leiki gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Níu mörk voru skoruð í þeim, eitt rautt spjald fór á loft og myndbandsdómgæslan kom mikið við sögu. 10. mars 2021 09:00 Juventus úr leik eftir framlengdan leik gegn Porto á heimavelli Juventus er dottið úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir ótrúlegt 3-2 tap í framlengdum leik gegn Porto á heimavelli. Porto vann fyrri leik liðanna 2-1 og fer því áfram þökk sé fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 9. mars 2021 22:45 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Sjá meira
Messi allt í öllu en Barcelona úr leik Barcelona var með mikla yfirburði gegn PSG er liðin mættust öðru sinni í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Leiknum í París í kvöld lauk þó með 1-1 jafntefli og samanlagt 5-2 fyrir PSG. 10. mars 2021 21:53
Ronaldo hefur aldrei skorað í leik á móti Pepe Cristiano Ronaldo þakkar örugglega fyrir það að Pepe hefur oftast verið með honum í liði inn á fótboltavellinum. 10. mars 2021 12:01
Sjáðu dramatíkina í Tórínó, mistök Ronaldos og VAR-fíaskóið í Dortmund Ekki vantaði dramatíkina í leiki gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Níu mörk voru skoruð í þeim, eitt rautt spjald fór á loft og myndbandsdómgæslan kom mikið við sögu. 10. mars 2021 09:00
Juventus úr leik eftir framlengdan leik gegn Porto á heimavelli Juventus er dottið úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir ótrúlegt 3-2 tap í framlengdum leik gegn Porto á heimavelli. Porto vann fyrri leik liðanna 2-1 og fer því áfram þökk sé fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 9. mars 2021 22:45