Fundu lík í leitinni að Söruh Everard Samúel Karl Ólason skrifar 10. mars 2021 20:58 Lögregluþjónar við leit í skógi í Ashfort. Getty/Leon Neal Breskir lögregluþjónar hafa fundið lík í leitinni að Söruh Everard. Líkið fannst í skógi í Ashford, suðaustur af Lundúnum. Lögregluþjónn er grunaður um að hafa rænt henni og myrt hana en hún hvarf þann 3. mars þegar hún var á leið heim eftir heimsókn til vinafólks. Í yfirlýsingu frá Cressidu Dick, yfirmanni lögreglunnar í Lundúnum, segir að ekki sé búið að staðfesta að um lík Everard sé að ræða. Fjölskyldu hennar hafi þó verið boðinn stuðningur á þessum erfiða tímum. Lögregluþjónn í lögreglu Lundúna var handtekinn í Kent í gær, nærri staðnum þar sem lík hefur fundist. Hann var upprunalega handtekinn grunaður um mannrán en var svo handtekinn aftur í dag vegna gruns um morð. Auk hans var kona handtekin sem grunuð er um að hafa aðstoðað hann. Dick segir að hún og aðrir lögregluþjónar Lundúna séu miður sín vegna handtöku lögregluþjónsins. Það sé þeirra starf að tryggja öryggi almennings á götum borgarinnar. Þá segist hún skilja að íbúar svæðisins þar sem Sarah hvarf séu óttaslegnir en ítrekar að mannrán sem þessi séu einstaklega sjaldgæf í Lundúnum og að lögreglan muni auka viðveru sína á svæðinu. Commissioner's update on Sarah Everard investigation:"Detectives and search teams investigating Sarah s disappearance have very sadly discovered what we believe to be human remains. We're not able to confirm identity and this may take some time." https://t.co/sYM4vwYbV3— Metropolitan Police (@metpoliceuk) March 10, 2021 Bretland England Morðið á Söruh Everard Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Sjá meira
Í yfirlýsingu frá Cressidu Dick, yfirmanni lögreglunnar í Lundúnum, segir að ekki sé búið að staðfesta að um lík Everard sé að ræða. Fjölskyldu hennar hafi þó verið boðinn stuðningur á þessum erfiða tímum. Lögregluþjónn í lögreglu Lundúna var handtekinn í Kent í gær, nærri staðnum þar sem lík hefur fundist. Hann var upprunalega handtekinn grunaður um mannrán en var svo handtekinn aftur í dag vegna gruns um morð. Auk hans var kona handtekin sem grunuð er um að hafa aðstoðað hann. Dick segir að hún og aðrir lögregluþjónar Lundúna séu miður sín vegna handtöku lögregluþjónsins. Það sé þeirra starf að tryggja öryggi almennings á götum borgarinnar. Þá segist hún skilja að íbúar svæðisins þar sem Sarah hvarf séu óttaslegnir en ítrekar að mannrán sem þessi séu einstaklega sjaldgæf í Lundúnum og að lögreglan muni auka viðveru sína á svæðinu. Commissioner's update on Sarah Everard investigation:"Detectives and search teams investigating Sarah s disappearance have very sadly discovered what we believe to be human remains. We're not able to confirm identity and this may take some time." https://t.co/sYM4vwYbV3— Metropolitan Police (@metpoliceuk) March 10, 2021
Bretland England Morðið á Söruh Everard Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Sjá meira