Ekki von á frekari tilslökunum á næstunni Samúel Karl Ólason og Sunna Sæmundsdóttir skrifa 9. mars 2021 21:47 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Vísir/vilhelm Sóttvarnalæknir segir hópsmit komið upp í samfélaginu en hann vonar að ný bylgja sé ekki hafin. Þá segir hann að Íslendingar megi ekki búast við frekari tilslökunum í sóttvörnum á næstunni. Tveir greindust smitaðir af Covid-19 hér á landi í gær. Þau greindust ekki í umfangsmikilli skimun tónleikagesta úr Hörpunni og starfsmanna Landspítalans heldur mætti fólkið í sýnatöku vegna einkenna og var ekki í sóttkví. Fyrir liggur að töluverður fjöldi fólks hefur þurft í sóttkví vegna þeirra smita. Núgildandi sóttvarnareglur renna út í næstu viku. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að staðan muni skýrast á næstu dögum en hann búist við því að reglurnar verði annað hvort óbreyttar eða hertar. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 sagði Þórólfur að hann væri hálf smeykur um að veiran væri í frekari dreifingu og þess vegna væri verið að taka eins mörg sýni og verið væri að gera. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Starfsmenn Íslenskrar erfðagreiningar í tvöfalda skimun Mikill meirihluti starfsmanna Íslenskrar erfðagreiningar var sendur í skimun í gær og heim í kjölfarið, að því er fram kemur á vef Fréttablaðsins. Kári Stefánsson, forstjóri ÍE, staðfesti þetta í samtali við miðilinn. 9. mars 2021 21:43 Tónleikagestum boðið í aðra skimun á fimmtudaginn Öllum gestum og starfsfólki á tónleikum í Hörpu á föstudaginn verður boðið í aðra skimun á fimmtudaginn. 9. mars 2021 18:49 Tæplega þrjátíu gestir World Class í sóttkví Tæplega 30 manns sem voru í líkamsrækt á föstudaginn hafa verið skikkaðir í sóttkví. 9. mars 2021 18:19 Starfsmaður Pizzunnar í Núpalind smitaður og tíu í sóttkví Allir starfsmenn Pizzunnar í Núpalind í Kópavogi, um tíu talsins, eru komnir í sóttkví eftir að starfsmaður greindist með kórónuveiruna um helgina. Starfsmaðurinn er pítsusendill og fór með nokkrar pítsur til viðskiptavina. 9. mars 2021 14:59 Um þrjátíu starfsmenn Hagkaups í sóttkví Um þrjátíu starfsmenn Hagkaups í Garðabæ eru nú í sóttkví eftir að starfsmaður þar greindist smitaður af kórónuveirunni í gærkvöldi. 9. mars 2021 13:34 Mest lesið Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Áreitið hafði mikil áhrif Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Innlent Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Fleiri fréttir Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Sjá meira
Tveir greindust smitaðir af Covid-19 hér á landi í gær. Þau greindust ekki í umfangsmikilli skimun tónleikagesta úr Hörpunni og starfsmanna Landspítalans heldur mætti fólkið í sýnatöku vegna einkenna og var ekki í sóttkví. Fyrir liggur að töluverður fjöldi fólks hefur þurft í sóttkví vegna þeirra smita. Núgildandi sóttvarnareglur renna út í næstu viku. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að staðan muni skýrast á næstu dögum en hann búist við því að reglurnar verði annað hvort óbreyttar eða hertar. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 sagði Þórólfur að hann væri hálf smeykur um að veiran væri í frekari dreifingu og þess vegna væri verið að taka eins mörg sýni og verið væri að gera.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Starfsmenn Íslenskrar erfðagreiningar í tvöfalda skimun Mikill meirihluti starfsmanna Íslenskrar erfðagreiningar var sendur í skimun í gær og heim í kjölfarið, að því er fram kemur á vef Fréttablaðsins. Kári Stefánsson, forstjóri ÍE, staðfesti þetta í samtali við miðilinn. 9. mars 2021 21:43 Tónleikagestum boðið í aðra skimun á fimmtudaginn Öllum gestum og starfsfólki á tónleikum í Hörpu á föstudaginn verður boðið í aðra skimun á fimmtudaginn. 9. mars 2021 18:49 Tæplega þrjátíu gestir World Class í sóttkví Tæplega 30 manns sem voru í líkamsrækt á föstudaginn hafa verið skikkaðir í sóttkví. 9. mars 2021 18:19 Starfsmaður Pizzunnar í Núpalind smitaður og tíu í sóttkví Allir starfsmenn Pizzunnar í Núpalind í Kópavogi, um tíu talsins, eru komnir í sóttkví eftir að starfsmaður greindist með kórónuveiruna um helgina. Starfsmaðurinn er pítsusendill og fór með nokkrar pítsur til viðskiptavina. 9. mars 2021 14:59 Um þrjátíu starfsmenn Hagkaups í sóttkví Um þrjátíu starfsmenn Hagkaups í Garðabæ eru nú í sóttkví eftir að starfsmaður þar greindist smitaður af kórónuveirunni í gærkvöldi. 9. mars 2021 13:34 Mest lesið Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Áreitið hafði mikil áhrif Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Innlent Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Fleiri fréttir Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Sjá meira
Starfsmenn Íslenskrar erfðagreiningar í tvöfalda skimun Mikill meirihluti starfsmanna Íslenskrar erfðagreiningar var sendur í skimun í gær og heim í kjölfarið, að því er fram kemur á vef Fréttablaðsins. Kári Stefánsson, forstjóri ÍE, staðfesti þetta í samtali við miðilinn. 9. mars 2021 21:43
Tónleikagestum boðið í aðra skimun á fimmtudaginn Öllum gestum og starfsfólki á tónleikum í Hörpu á föstudaginn verður boðið í aðra skimun á fimmtudaginn. 9. mars 2021 18:49
Tæplega þrjátíu gestir World Class í sóttkví Tæplega 30 manns sem voru í líkamsrækt á föstudaginn hafa verið skikkaðir í sóttkví. 9. mars 2021 18:19
Starfsmaður Pizzunnar í Núpalind smitaður og tíu í sóttkví Allir starfsmenn Pizzunnar í Núpalind í Kópavogi, um tíu talsins, eru komnir í sóttkví eftir að starfsmaður greindist með kórónuveiruna um helgina. Starfsmaðurinn er pítsusendill og fór með nokkrar pítsur til viðskiptavina. 9. mars 2021 14:59
Um þrjátíu starfsmenn Hagkaups í sóttkví Um þrjátíu starfsmenn Hagkaups í Garðabæ eru nú í sóttkví eftir að starfsmaður þar greindist smitaður af kórónuveirunni í gærkvöldi. 9. mars 2021 13:34