Tveggja alda gömul tré í spíru Notre Dame felld Samúel Karl Ólason skrifar 9. mars 2021 21:01 Skógarhöggsmaður klífur rúmlega tveggja alda gamalt tré áður en það var fellt í dag. AP/Thibault Camus Franskir skógarhöggsmenn byrjuðu í gær að fella forn eikartré sem valin hafa verið vegna endurbyggingar spíru dómkirkjunnar Notre Dame í París. Fyrstu trén voru felld í í Berceskógi og var það fyrsta um 230 ára gamalt. Berceskógur var konungsskógur á árum áður og þar eru mörg há eikartré. Átta af stærstu og mikilvægustu trjánum sem fella þarf vegna endurbyggingarinnar fundust í skóginum. Samkvæmt frétt France24 mun fyrsta tréð duga í átján metra langan bjálka sem verður í undirstöðum spírunnar. Spíran var 93 metra há og hafði einkennt Parísarborg í um rúm 150 ár þegar hún hrundi í bruna í apríl 2019. Það var svo mikið af eikarbjálkum í þaki dómkirkjunnar að þakið var kallað „la foret“ eða skógurinn. Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hét því í kjölfarið að hin 850 ára gamla dómkirkja yrði endurbyggð. Spíran yrði endurbyggð eftir upprunalegri hönnun en henni var bætt við árið 1859 og var það arkitektinn Eugène Viollet-le-Duc sem hannaði hana á sínum tíma. Spíran er reist úr eik og þakin blýi. Áætlað er að höggva þurfi allt að þúsund 150 til 200 ára gömul eikartré í þessum mánuði vegna verksins. Nauðsynlegt er að fella trén fyrir loka marsmánaðar, áður en safinn í vefjum trjánna eykst, til að hægt sé að tryggja rétt rakastig . Reiknað er með að trén þurfi svo að þorna í á hálft annað ár, áður en vinnsla hefst. Sjá einnig: Leita að aldagömlum eikartrjám við smíði nýrrar spíru Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar verða þessi þúsund tré fell í um 200 skógum sem eru bæði í eigu ríkisins og einkaaðila. Fréttaveitan hefur eftir Michel Druilhe, sem er formaður nokkurs konar skógræktarsamtaka Frakklands, að svo til gott sem allir meðlimir iðnaðarins í Frakklandi taki þátt í átakinu. Frakkland Bruninn í Notre-Dame Mest lesið Barn fórst í Hvítá í gær Innlent Leitinni að sundmanninum lokið að sinni Innlent Gróf slagsmál foreldra á fótboltamóti barna reyndust plat Innlent Tapaði 20 milljónum á svipstundu við að samþykkja beiðni Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Innlent Drengurinn er kominn í leitirnar Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Erlent Fleiri fréttir Lífstíðarfangelsi fyrir að selja dóttur sína Ísrael samþykkir vopnahlé Trumps Ákærður fyrir að keyra á hóp fólks í Liverpool Störfum Musk lokið hjá DOGE Skortir fólk til framleiðslu hergagna í Evrópu Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Boða nýjar landtökubyggðir á Vesturbakkanum Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Sjá meira
Berceskógur var konungsskógur á árum áður og þar eru mörg há eikartré. Átta af stærstu og mikilvægustu trjánum sem fella þarf vegna endurbyggingarinnar fundust í skóginum. Samkvæmt frétt France24 mun fyrsta tréð duga í átján metra langan bjálka sem verður í undirstöðum spírunnar. Spíran var 93 metra há og hafði einkennt Parísarborg í um rúm 150 ár þegar hún hrundi í bruna í apríl 2019. Það var svo mikið af eikarbjálkum í þaki dómkirkjunnar að þakið var kallað „la foret“ eða skógurinn. Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hét því í kjölfarið að hin 850 ára gamla dómkirkja yrði endurbyggð. Spíran yrði endurbyggð eftir upprunalegri hönnun en henni var bætt við árið 1859 og var það arkitektinn Eugène Viollet-le-Duc sem hannaði hana á sínum tíma. Spíran er reist úr eik og þakin blýi. Áætlað er að höggva þurfi allt að þúsund 150 til 200 ára gömul eikartré í þessum mánuði vegna verksins. Nauðsynlegt er að fella trén fyrir loka marsmánaðar, áður en safinn í vefjum trjánna eykst, til að hægt sé að tryggja rétt rakastig . Reiknað er með að trén þurfi svo að þorna í á hálft annað ár, áður en vinnsla hefst. Sjá einnig: Leita að aldagömlum eikartrjám við smíði nýrrar spíru Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar verða þessi þúsund tré fell í um 200 skógum sem eru bæði í eigu ríkisins og einkaaðila. Fréttaveitan hefur eftir Michel Druilhe, sem er formaður nokkurs konar skógræktarsamtaka Frakklands, að svo til gott sem allir meðlimir iðnaðarins í Frakklandi taki þátt í átakinu.
Frakkland Bruninn í Notre-Dame Mest lesið Barn fórst í Hvítá í gær Innlent Leitinni að sundmanninum lokið að sinni Innlent Gróf slagsmál foreldra á fótboltamóti barna reyndust plat Innlent Tapaði 20 milljónum á svipstundu við að samþykkja beiðni Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Innlent Drengurinn er kominn í leitirnar Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Erlent Fleiri fréttir Lífstíðarfangelsi fyrir að selja dóttur sína Ísrael samþykkir vopnahlé Trumps Ákærður fyrir að keyra á hóp fólks í Liverpool Störfum Musk lokið hjá DOGE Skortir fólk til framleiðslu hergagna í Evrópu Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Boða nýjar landtökubyggðir á Vesturbakkanum Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Sjá meira