Tuchel húðskammaði Werner fyrir að vera á vitlausum kanti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. mars 2021 08:30 Timo Werner virtist ekki vera viss á hvorum kantinum hann átti að spila gegn Everton. getty/Darren Walsh Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, heyrðist húðskamma Timo Werner í 2-0 sigri liðsins á Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Tuchel gat leyft sér að vera ánægður með sigurinn en hann var allt annað en sáttur með Werner eins og heyrðist greinilega í útsendingu frá leiknum. Á 26. mínútu, þegar staðan var markalaus, skammaði Tuchel landa sinn fyrir að spila í rangri stöðu. „Timo, hversu lengi ætlarðu að vera á vinstri kantinum? Þú átt að spila hægra megin! Síðustu fimmtán mínútur ertu búinn að vera á vinstri! Skilurðu ekki?“ sagði Tuchel við Werner. Sex mínútur eftir að Tuchel lét óánægju sína með Werner í ljós komst Chelsea yfir með marki Kais Havertz eftir sendingu Marcos Alonso. Jorginho bætti svo öðru marki við úr vítaspyrnu í seinni hálfleik. Werner var líflegur í leiknum en mistókst að skora eins og svo oft í vetur. Hann hefur aðeins skorað fimm mörk í 27 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á sínu fyrsta tímabili hjá Chelsea. Alls hefur hann spilað 37 leiki í vetur og skorað tíu mörk. Chelsea hefur gengið frábærlega eftir að Tuchel tók við liðinu af Frank Lampard. Undir stjórn þess þýska hefur Chelsea unnið átta af ellefu leikjum sínum og gert þrjú jafntefli. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi fékk sex í einkunn fyrir frammistöðuna á Brúnni Gylfi Þór Sigurðsson fékk sex í einkunn hjá staðarblaðinu Liverpool Echo fyrir frammistöðu sína í 2-0 tapinu gegn Chelsea á Brúnni í kvöld. 8. mars 2021 21:00 Tölfræðin talar sínu máli Chelsea hefur ekki tapað leik eftir að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við stjórnartaumunum hjá liðinu eftir að Frank Lampard var rekinn. 8. mars 2021 20:31 Chelsea á fleygiferð undir stjórn Tuchels Chelsea vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Everton á heimavelli í kvöld en Chelsea liðið hefur verið á góðu skriði síðan að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við liðinu. 8. mars 2021 19:52 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sjá meira
Tuchel gat leyft sér að vera ánægður með sigurinn en hann var allt annað en sáttur með Werner eins og heyrðist greinilega í útsendingu frá leiknum. Á 26. mínútu, þegar staðan var markalaus, skammaði Tuchel landa sinn fyrir að spila í rangri stöðu. „Timo, hversu lengi ætlarðu að vera á vinstri kantinum? Þú átt að spila hægra megin! Síðustu fimmtán mínútur ertu búinn að vera á vinstri! Skilurðu ekki?“ sagði Tuchel við Werner. Sex mínútur eftir að Tuchel lét óánægju sína með Werner í ljós komst Chelsea yfir með marki Kais Havertz eftir sendingu Marcos Alonso. Jorginho bætti svo öðru marki við úr vítaspyrnu í seinni hálfleik. Werner var líflegur í leiknum en mistókst að skora eins og svo oft í vetur. Hann hefur aðeins skorað fimm mörk í 27 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á sínu fyrsta tímabili hjá Chelsea. Alls hefur hann spilað 37 leiki í vetur og skorað tíu mörk. Chelsea hefur gengið frábærlega eftir að Tuchel tók við liðinu af Frank Lampard. Undir stjórn þess þýska hefur Chelsea unnið átta af ellefu leikjum sínum og gert þrjú jafntefli.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi fékk sex í einkunn fyrir frammistöðuna á Brúnni Gylfi Þór Sigurðsson fékk sex í einkunn hjá staðarblaðinu Liverpool Echo fyrir frammistöðu sína í 2-0 tapinu gegn Chelsea á Brúnni í kvöld. 8. mars 2021 21:00 Tölfræðin talar sínu máli Chelsea hefur ekki tapað leik eftir að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við stjórnartaumunum hjá liðinu eftir að Frank Lampard var rekinn. 8. mars 2021 20:31 Chelsea á fleygiferð undir stjórn Tuchels Chelsea vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Everton á heimavelli í kvöld en Chelsea liðið hefur verið á góðu skriði síðan að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við liðinu. 8. mars 2021 19:52 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sjá meira
Gylfi fékk sex í einkunn fyrir frammistöðuna á Brúnni Gylfi Þór Sigurðsson fékk sex í einkunn hjá staðarblaðinu Liverpool Echo fyrir frammistöðu sína í 2-0 tapinu gegn Chelsea á Brúnni í kvöld. 8. mars 2021 21:00
Tölfræðin talar sínu máli Chelsea hefur ekki tapað leik eftir að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við stjórnartaumunum hjá liðinu eftir að Frank Lampard var rekinn. 8. mars 2021 20:31
Chelsea á fleygiferð undir stjórn Tuchels Chelsea vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Everton á heimavelli í kvöld en Chelsea liðið hefur verið á góðu skriði síðan að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við liðinu. 8. mars 2021 19:52