Tuchel húðskammaði Werner fyrir að vera á vitlausum kanti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. mars 2021 08:30 Timo Werner virtist ekki vera viss á hvorum kantinum hann átti að spila gegn Everton. getty/Darren Walsh Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, heyrðist húðskamma Timo Werner í 2-0 sigri liðsins á Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Tuchel gat leyft sér að vera ánægður með sigurinn en hann var allt annað en sáttur með Werner eins og heyrðist greinilega í útsendingu frá leiknum. Á 26. mínútu, þegar staðan var markalaus, skammaði Tuchel landa sinn fyrir að spila í rangri stöðu. „Timo, hversu lengi ætlarðu að vera á vinstri kantinum? Þú átt að spila hægra megin! Síðustu fimmtán mínútur ertu búinn að vera á vinstri! Skilurðu ekki?“ sagði Tuchel við Werner. Sex mínútur eftir að Tuchel lét óánægju sína með Werner í ljós komst Chelsea yfir með marki Kais Havertz eftir sendingu Marcos Alonso. Jorginho bætti svo öðru marki við úr vítaspyrnu í seinni hálfleik. Werner var líflegur í leiknum en mistókst að skora eins og svo oft í vetur. Hann hefur aðeins skorað fimm mörk í 27 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á sínu fyrsta tímabili hjá Chelsea. Alls hefur hann spilað 37 leiki í vetur og skorað tíu mörk. Chelsea hefur gengið frábærlega eftir að Tuchel tók við liðinu af Frank Lampard. Undir stjórn þess þýska hefur Chelsea unnið átta af ellefu leikjum sínum og gert þrjú jafntefli. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi fékk sex í einkunn fyrir frammistöðuna á Brúnni Gylfi Þór Sigurðsson fékk sex í einkunn hjá staðarblaðinu Liverpool Echo fyrir frammistöðu sína í 2-0 tapinu gegn Chelsea á Brúnni í kvöld. 8. mars 2021 21:00 Tölfræðin talar sínu máli Chelsea hefur ekki tapað leik eftir að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við stjórnartaumunum hjá liðinu eftir að Frank Lampard var rekinn. 8. mars 2021 20:31 Chelsea á fleygiferð undir stjórn Tuchels Chelsea vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Everton á heimavelli í kvöld en Chelsea liðið hefur verið á góðu skriði síðan að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við liðinu. 8. mars 2021 19:52 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Fleiri fréttir Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Sjá meira
Tuchel gat leyft sér að vera ánægður með sigurinn en hann var allt annað en sáttur með Werner eins og heyrðist greinilega í útsendingu frá leiknum. Á 26. mínútu, þegar staðan var markalaus, skammaði Tuchel landa sinn fyrir að spila í rangri stöðu. „Timo, hversu lengi ætlarðu að vera á vinstri kantinum? Þú átt að spila hægra megin! Síðustu fimmtán mínútur ertu búinn að vera á vinstri! Skilurðu ekki?“ sagði Tuchel við Werner. Sex mínútur eftir að Tuchel lét óánægju sína með Werner í ljós komst Chelsea yfir með marki Kais Havertz eftir sendingu Marcos Alonso. Jorginho bætti svo öðru marki við úr vítaspyrnu í seinni hálfleik. Werner var líflegur í leiknum en mistókst að skora eins og svo oft í vetur. Hann hefur aðeins skorað fimm mörk í 27 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á sínu fyrsta tímabili hjá Chelsea. Alls hefur hann spilað 37 leiki í vetur og skorað tíu mörk. Chelsea hefur gengið frábærlega eftir að Tuchel tók við liðinu af Frank Lampard. Undir stjórn þess þýska hefur Chelsea unnið átta af ellefu leikjum sínum og gert þrjú jafntefli.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi fékk sex í einkunn fyrir frammistöðuna á Brúnni Gylfi Þór Sigurðsson fékk sex í einkunn hjá staðarblaðinu Liverpool Echo fyrir frammistöðu sína í 2-0 tapinu gegn Chelsea á Brúnni í kvöld. 8. mars 2021 21:00 Tölfræðin talar sínu máli Chelsea hefur ekki tapað leik eftir að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við stjórnartaumunum hjá liðinu eftir að Frank Lampard var rekinn. 8. mars 2021 20:31 Chelsea á fleygiferð undir stjórn Tuchels Chelsea vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Everton á heimavelli í kvöld en Chelsea liðið hefur verið á góðu skriði síðan að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við liðinu. 8. mars 2021 19:52 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Fleiri fréttir Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Sjá meira
Gylfi fékk sex í einkunn fyrir frammistöðuna á Brúnni Gylfi Þór Sigurðsson fékk sex í einkunn hjá staðarblaðinu Liverpool Echo fyrir frammistöðu sína í 2-0 tapinu gegn Chelsea á Brúnni í kvöld. 8. mars 2021 21:00
Tölfræðin talar sínu máli Chelsea hefur ekki tapað leik eftir að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við stjórnartaumunum hjá liðinu eftir að Frank Lampard var rekinn. 8. mars 2021 20:31
Chelsea á fleygiferð undir stjórn Tuchels Chelsea vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Everton á heimavelli í kvöld en Chelsea liðið hefur verið á góðu skriði síðan að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við liðinu. 8. mars 2021 19:52