Á þessum bæ átti rekaviður stóran þátt í lífsafkomunni Kristján Már Unnarsson skrifar 8. mars 2021 23:04 Krossavík við Þistilfjörð. Til vinstri sér inn í Kollavík. Fjallið Loki á milli. Í fjörunni fyrir neðan sést lífsbjörg fyrri kynslóða, viðurinn sem rak á land norðan úr höfum frá ströndum Rússlands. Arnar Halldórsson Gamlar eyðijarðar geyma merkilegar minjar um horfna búskaparhætti, sem afkomendur síðustu bænda hlúa að. Þannig má víða á strandjörðum norðaustanlands vel sjá hvað nýting rekaviðar átti stóran þátt í lífsafkomu fólksins. Jörðin Krossavík er við vestanverðan Þistilfjörð, sunnan Raufarhafnar. Þegar horft er yfir bæjarstæðið þykir mörgum eflaust með ólíkindum að þarna hafi verið tvær bæir, svo lítið er undirlendið, eins og sjá mátti í fréttum Stöðvar 2. Gamla íbúðarhúsið í Krossavík eitt er frá árinu 1928. Íbúðarhúsið í Krossavík tvö stóð á hól hægra megin við sumarbústaðinn ofar á myndinni.Arnar Halldórsson Í fjörunni sést það sem gerði gæfumuninn, allur viðurinn sem rak á land. Þarna má enn sjá spilið sem notað var til að draga timbrið upp á háan bakkann og sleða sem settur var undir. Felix Högnason sýnir okkur inn í skemmuna þar sem afi hans sagaði niður rekaviðardrumba og seldi og suma svo stóra að það þurfti að brjóta gat á vegginn. Gamla íbúðarhúsið er nærri hundrað ára og eins og safngripur og þar eru allir innviðir úr rekavið. Horft frá Krossavík í átt til Viðarfjalls. Vinstra megin er Rauðanes með magnaðri klettaströnd.Arnar Halldórsson Flest var smíðað úr rekavið á staðnum, eins og báturinn á fjörukambinum. „Hér voru smíðaðir bátar. Þessi var örugglega notaður til að ná í rekavið lengra úteftir og flytja hann hingað nær,“ segir Felix Gömul hestakerra vekur einnig athygli okkar. „Ég held að þetta sé smíðað svona að megninu til af afa,“ segir Felix. Fjallað var víkurnar við Þistilfjörð í þættinum Um land allt. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Í Árneshreppi á Ströndum er nýting rekaviðar enn búbót: Landbúnaður Um land allt Svalbarðshreppur Tengdar fréttir Hafa enn hlunnindi af rekavið þótt varla komi spýta að landi Þótt áratugir séu liðnir frá því rekaviður hætti að berast í stórum stíl að ströndum Íslands finnast enn bændur sem nýta þessi hlunnindi. Rætt var við bónda í fréttum Stöðvar 2 sem var að saga rekaviðardrumba niður í innanhússklæðningu. 17. september 2020 22:30 Sumargleðin hjá Ragga Bjarna reyndist örlagarík Í vinalegum víkum í Svalbarðshreppi sunnan Raufarhafnar stunda bændur sauðfjárrækt og hlunnindabúskap og saga enn niður rekavið. Eyðijarðir eru nýttar af afkomendum síðustu bænda til orlofsdvalar yfir sumartímann. 7. mars 2021 20:55 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Þyrfti að tvöfalda hlutfall smærri íbúða til að anna eftirspurn Viðskipti innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Fleiri fréttir Þyrfti að tvöfalda hlutfall smærri íbúða til að anna eftirspurn Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Sjá meira
Jörðin Krossavík er við vestanverðan Þistilfjörð, sunnan Raufarhafnar. Þegar horft er yfir bæjarstæðið þykir mörgum eflaust með ólíkindum að þarna hafi verið tvær bæir, svo lítið er undirlendið, eins og sjá mátti í fréttum Stöðvar 2. Gamla íbúðarhúsið í Krossavík eitt er frá árinu 1928. Íbúðarhúsið í Krossavík tvö stóð á hól hægra megin við sumarbústaðinn ofar á myndinni.Arnar Halldórsson Í fjörunni sést það sem gerði gæfumuninn, allur viðurinn sem rak á land. Þarna má enn sjá spilið sem notað var til að draga timbrið upp á háan bakkann og sleða sem settur var undir. Felix Högnason sýnir okkur inn í skemmuna þar sem afi hans sagaði niður rekaviðardrumba og seldi og suma svo stóra að það þurfti að brjóta gat á vegginn. Gamla íbúðarhúsið er nærri hundrað ára og eins og safngripur og þar eru allir innviðir úr rekavið. Horft frá Krossavík í átt til Viðarfjalls. Vinstra megin er Rauðanes með magnaðri klettaströnd.Arnar Halldórsson Flest var smíðað úr rekavið á staðnum, eins og báturinn á fjörukambinum. „Hér voru smíðaðir bátar. Þessi var örugglega notaður til að ná í rekavið lengra úteftir og flytja hann hingað nær,“ segir Felix Gömul hestakerra vekur einnig athygli okkar. „Ég held að þetta sé smíðað svona að megninu til af afa,“ segir Felix. Fjallað var víkurnar við Þistilfjörð í þættinum Um land allt. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Í Árneshreppi á Ströndum er nýting rekaviðar enn búbót:
Landbúnaður Um land allt Svalbarðshreppur Tengdar fréttir Hafa enn hlunnindi af rekavið þótt varla komi spýta að landi Þótt áratugir séu liðnir frá því rekaviður hætti að berast í stórum stíl að ströndum Íslands finnast enn bændur sem nýta þessi hlunnindi. Rætt var við bónda í fréttum Stöðvar 2 sem var að saga rekaviðardrumba niður í innanhússklæðningu. 17. september 2020 22:30 Sumargleðin hjá Ragga Bjarna reyndist örlagarík Í vinalegum víkum í Svalbarðshreppi sunnan Raufarhafnar stunda bændur sauðfjárrækt og hlunnindabúskap og saga enn niður rekavið. Eyðijarðir eru nýttar af afkomendum síðustu bænda til orlofsdvalar yfir sumartímann. 7. mars 2021 20:55 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Þyrfti að tvöfalda hlutfall smærri íbúða til að anna eftirspurn Viðskipti innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Fleiri fréttir Þyrfti að tvöfalda hlutfall smærri íbúða til að anna eftirspurn Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Sjá meira
Hafa enn hlunnindi af rekavið þótt varla komi spýta að landi Þótt áratugir séu liðnir frá því rekaviður hætti að berast í stórum stíl að ströndum Íslands finnast enn bændur sem nýta þessi hlunnindi. Rætt var við bónda í fréttum Stöðvar 2 sem var að saga rekaviðardrumba niður í innanhússklæðningu. 17. september 2020 22:30
Sumargleðin hjá Ragga Bjarna reyndist örlagarík Í vinalegum víkum í Svalbarðshreppi sunnan Raufarhafnar stunda bændur sauðfjárrækt og hlunnindabúskap og saga enn niður rekavið. Eyðijarðir eru nýttar af afkomendum síðustu bænda til orlofsdvalar yfir sumartímann. 7. mars 2021 20:55