Níu konur kæra íslenska ríkið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. mars 2021 09:57 Kvennahreyfingin gerir kröfur um um úrbætur í réttarkerfinu fyrir brotaþola kynbundins ofbeldis. Vísir/Hanna Níu íslenskar konur hafa ákveðið að kæra íslenska ríkið til Mannréttindadómsstóls Evrópu vegna þeirrar niðurstöðu að fella niður mál þeirra sem þær höfðu kært til lögreglu en um er að ræða kynferðisbrot og heimilisofbeldi. Af þessu tilefni hafa þrettán kvenna- og jafnréttissamtök á Íslandi boðað til blaðamannafundar nú fyrir hádegi. Gerir kvennahreyfingin kröfur um um úrbætur í réttarkerfinu fyrir brotaþola kynbundins ofbeldis. Í tilkynningu frá Stígamótum segir að tölur gefi til kynna að 70 til 85 prósent þeirra mála þar sem konur tilkynna ofbeldi til lögreglu séu felld niður á leið sinni í gegnum réttarkerfið áður en þau komast í dómsal. „Með öðrum orðum þá fá konur sárasjaldan áheyrn dómara og uppskera lítið réttlæti af því að leita til réttarkerfisins með mál sín. Níu konur hafa ákveðið að láta ekki þar við sitja og hafa kært niðurstöðu íslenska ríkisins um að fella niður mál þeirra til Mannréttindadómstóls Evrópu. Við undirbúning kæranna til MDE komu í ljós fjölmargar og alvarlegar brotalamir í meðferð málanna sem varða t.d. rannsókn lögreglu, mat á sönnunargögnum og túlkun á vilja löggjafans. Verða þessar brotalamir kynntar ítarlega á fundinum í dag,“ segir í tilkynningu Stígamóta en auk þeirra taka Aflið, Druslugangan, Femínistafélag Háskóla Íslands, Flóra, Kvenfélagasamband Íslands, Kvennaathvarfið, Kvennahreyfing ÖBÍ, Kvennaráðgjöfin Kvenréttindafélag Íslands, Rótin, W.O.M.E.N. og UN Women þátt. Fylgjast má með blaðamannafundinum í beinni útsendingu hér: Hér fyrir neðan má sjá myndband sem kvennahreyfingin gaf út fyrir helgi. watch on YouTube Kynferðisofbeldi Mannréttindadómstóll Evrópu Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Af þessu tilefni hafa þrettán kvenna- og jafnréttissamtök á Íslandi boðað til blaðamannafundar nú fyrir hádegi. Gerir kvennahreyfingin kröfur um um úrbætur í réttarkerfinu fyrir brotaþola kynbundins ofbeldis. Í tilkynningu frá Stígamótum segir að tölur gefi til kynna að 70 til 85 prósent þeirra mála þar sem konur tilkynna ofbeldi til lögreglu séu felld niður á leið sinni í gegnum réttarkerfið áður en þau komast í dómsal. „Með öðrum orðum þá fá konur sárasjaldan áheyrn dómara og uppskera lítið réttlæti af því að leita til réttarkerfisins með mál sín. Níu konur hafa ákveðið að láta ekki þar við sitja og hafa kært niðurstöðu íslenska ríkisins um að fella niður mál þeirra til Mannréttindadómstóls Evrópu. Við undirbúning kæranna til MDE komu í ljós fjölmargar og alvarlegar brotalamir í meðferð málanna sem varða t.d. rannsókn lögreglu, mat á sönnunargögnum og túlkun á vilja löggjafans. Verða þessar brotalamir kynntar ítarlega á fundinum í dag,“ segir í tilkynningu Stígamóta en auk þeirra taka Aflið, Druslugangan, Femínistafélag Háskóla Íslands, Flóra, Kvenfélagasamband Íslands, Kvennaathvarfið, Kvennahreyfing ÖBÍ, Kvennaráðgjöfin Kvenréttindafélag Íslands, Rótin, W.O.M.E.N. og UN Women þátt. Fylgjast má með blaðamannafundinum í beinni útsendingu hér: Hér fyrir neðan má sjá myndband sem kvennahreyfingin gaf út fyrir helgi. watch on YouTube
Kynferðisofbeldi Mannréttindadómstóll Evrópu Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira