Starfsmaður Landspítala með Covid og deild lokað Kristín Ólafsdóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 7. mars 2021 14:00 Smit er komið upp á Landspítalanum. Vísir/vilhelm Starfsmaður Landspítala greindist með kórónuveiruna í gær. Hópur starfsmanna og sjúklinga var sendur í sýnatöku vegna þessa. Deild þar sem smitið kom upp hefur verið lokað. Þetta staðfestir Anna Sigrún Baldursdóttir aðstoðarmaður forstjóra Landspítala í samtali við Vísi. Hún segir smitrakningu standa yfir og búast megi við niðurstöðu úr sýnatöku síðdegis í dag. „Það sem er mikilvægt í þessu er að veiran er úti í samfélaginu. Viðkomandi var ekki að koma frá útlöndum enda strangar reglur um það þegar fólk kemur að utan. Það er áhyggjuefni,“ segir Anna Sigrún. Smitið kom upp á dagdeild en ekki legudeild, að sögn Önnu Sigrúnar. Þeir starfsmenn og sjúklingar sem útsettir voru fyrir smitinu fara í sóttkví. Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir smitrakningu vera í fullum gangi. „Það er verið að skoða þetta og fara yfir stöðuna,“ segir Hjördís í samtali við Vísi. Smitrakning standi enn yfir og því sé að svo stöddu ekki hægt að veita nánari upplýsingar um hvert smitið kunni að teygja anga sína eða hvert megi rekja uppruna þess. Ekki fást lengur upplýsingar um smittölur hjá almannavörnum um helgar. Á föstudag, þegar tölur voru síðast birtar, hafði enginn greinst með veiruna síðan 26. febrúar. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Fleiri fréttir Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi „Með hverju eldgosinu styttist í goslokahátíðina“ Villa í tækjabúnaði misgreindi jarðskjálfta Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Sjá meira
Þetta staðfestir Anna Sigrún Baldursdóttir aðstoðarmaður forstjóra Landspítala í samtali við Vísi. Hún segir smitrakningu standa yfir og búast megi við niðurstöðu úr sýnatöku síðdegis í dag. „Það sem er mikilvægt í þessu er að veiran er úti í samfélaginu. Viðkomandi var ekki að koma frá útlöndum enda strangar reglur um það þegar fólk kemur að utan. Það er áhyggjuefni,“ segir Anna Sigrún. Smitið kom upp á dagdeild en ekki legudeild, að sögn Önnu Sigrúnar. Þeir starfsmenn og sjúklingar sem útsettir voru fyrir smitinu fara í sóttkví. Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir smitrakningu vera í fullum gangi. „Það er verið að skoða þetta og fara yfir stöðuna,“ segir Hjördís í samtali við Vísi. Smitrakning standi enn yfir og því sé að svo stöddu ekki hægt að veita nánari upplýsingar um hvert smitið kunni að teygja anga sína eða hvert megi rekja uppruna þess. Ekki fást lengur upplýsingar um smittölur hjá almannavörnum um helgar. Á föstudag, þegar tölur voru síðast birtar, hafði enginn greinst með veiruna síðan 26. febrúar. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Fleiri fréttir Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi „Með hverju eldgosinu styttist í goslokahátíðina“ Villa í tækjabúnaði misgreindi jarðskjálfta Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Sjá meira