Skipuleggjendur sumarhátíða eru bjartsýnir á þróun mála Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. mars 2021 10:10 „Það verður gleði,“ lofar formaður stjórnar Hinsegin daga. Hinsegin dagar Ef bólusetningar ganga jafn vel hérlendis og vonir standa til, eru skipuleggjendur bjartsýnir á að geta blásið til sumarhátíða. Þeir segjast þó hafa lært að gera ráð fyrir öllum mögulegum útkomum og eru við öllu búnir. „Menningarnótt verður í ár, við vitum bara ekki nákvæmlega hvernig,“ segir Guðmundur Birgir Halldórsson, verkefnastjóri viðburða hjá Reykjavíkurborg. „Í besta falli, ef allir verða komnir með bóluefni og allt í góðum gír þá verður hún bara eins og hún hefur verið síðustu tuttugu ár. En við erum með nokkur plön og eitt planið, ef það eru harðar fjöldatakmarkanir, væri kannski að dreifa henni yfir lengri tíma. Þá erum við jafnvel að hugsa um tíu daga.“ Ásgeir Helgi Magnússon, formaður stjórnar Hinsegin daga, tekur undir með Guðmundi og segir ýmsa möguleika í skoðun, til dæmis að fara Gleðigöngu um alla borgina; nokkurs konar hinsegin-lest í anda Coca-Cola jólalestarinnar. „Við sitjum sveitt við teikniborðið, við erum komin með nokkrar sviðsmyndir,“ segir Ásgeir. „Ef maður hefur eitthvað lært af síðasta ári þá er það að vera með plan A, B og C... belti og axlabönd. En við erum tiltölulega bjartsýn.“ Meðal annarra hátíða sem fara munu fram að óbreyttu eru Aldrei fór ég suður og Secret Solstice. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Menningarnótt Hinsegin Mest lesið Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Kvöldfréttir Stöðvar 2 Innlent Eiginnafnið Dór kemur í veg fyrir millinafnið Dór Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Dorrit rænd í Lundúnum Rannsaka mannslát í Kópavogi Áfanginn „Allt fyrir ástina“ verðlaunaður á Selfossi Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Læknir gerði sér upp krabbamein í tvígang Réðst á annan með skóflu Færa bílastæðin við Skógafoss: „Nú er stefnan sú að allir skuli helst labba sem lengst“ Harður árekstur á Suðurlandi Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innanlandsflugi Icelandair aflýst Alelda bíll á Dalvegi Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Ósanngjarnt að kólnunin bitni á fyrstu kaupendum Tók átta klukkustundir að bjarga föstum ferðamönnum Erlend netverslun eykst og ögurstund hjá stelpunum okkar Eldur í snjóruðningstæki á Keflavíkurflugvelli Forsætisráðherra fer yfir sviðið eftir tæpt ár í starfi Áhyggjuefni að ungir menn hafi ekki jafn frjálslyndar skoðanir og feður þeirra Menn til vandræða á hótelum miðbæjarins Láta reyna á lögmæti ákvörðunar Fjarskiptastofu 30 milljóna króna gjöf frá kvenfélagskonum til fæðingardeilda Brotist inn hjá Viðeyjarferju Túlkar niðurstöðuna sem ákveðin skilaboð Ráðherra telur enn tímabært að hætta hvalveiðum Tímamót Pírata, langþreytt hjón og viðvaranir vegna snjókomu Óttast að skógrækt leggist nánast af Milljarðar úr landi í þágu tæknirisa Lögðu hníf að ökumanninum og sögðu honum að opna skottið Sjá meira
„Menningarnótt verður í ár, við vitum bara ekki nákvæmlega hvernig,“ segir Guðmundur Birgir Halldórsson, verkefnastjóri viðburða hjá Reykjavíkurborg. „Í besta falli, ef allir verða komnir með bóluefni og allt í góðum gír þá verður hún bara eins og hún hefur verið síðustu tuttugu ár. En við erum með nokkur plön og eitt planið, ef það eru harðar fjöldatakmarkanir, væri kannski að dreifa henni yfir lengri tíma. Þá erum við jafnvel að hugsa um tíu daga.“ Ásgeir Helgi Magnússon, formaður stjórnar Hinsegin daga, tekur undir með Guðmundi og segir ýmsa möguleika í skoðun, til dæmis að fara Gleðigöngu um alla borgina; nokkurs konar hinsegin-lest í anda Coca-Cola jólalestarinnar. „Við sitjum sveitt við teikniborðið, við erum komin með nokkrar sviðsmyndir,“ segir Ásgeir. „Ef maður hefur eitthvað lært af síðasta ári þá er það að vera með plan A, B og C... belti og axlabönd. En við erum tiltölulega bjartsýn.“ Meðal annarra hátíða sem fara munu fram að óbreyttu eru Aldrei fór ég suður og Secret Solstice.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Menningarnótt Hinsegin Mest lesið Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Kvöldfréttir Stöðvar 2 Innlent Eiginnafnið Dór kemur í veg fyrir millinafnið Dór Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Dorrit rænd í Lundúnum Rannsaka mannslát í Kópavogi Áfanginn „Allt fyrir ástina“ verðlaunaður á Selfossi Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Læknir gerði sér upp krabbamein í tvígang Réðst á annan með skóflu Færa bílastæðin við Skógafoss: „Nú er stefnan sú að allir skuli helst labba sem lengst“ Harður árekstur á Suðurlandi Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innanlandsflugi Icelandair aflýst Alelda bíll á Dalvegi Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Ósanngjarnt að kólnunin bitni á fyrstu kaupendum Tók átta klukkustundir að bjarga föstum ferðamönnum Erlend netverslun eykst og ögurstund hjá stelpunum okkar Eldur í snjóruðningstæki á Keflavíkurflugvelli Forsætisráðherra fer yfir sviðið eftir tæpt ár í starfi Áhyggjuefni að ungir menn hafi ekki jafn frjálslyndar skoðanir og feður þeirra Menn til vandræða á hótelum miðbæjarins Láta reyna á lögmæti ákvörðunar Fjarskiptastofu 30 milljóna króna gjöf frá kvenfélagskonum til fæðingardeilda Brotist inn hjá Viðeyjarferju Túlkar niðurstöðuna sem ákveðin skilaboð Ráðherra telur enn tímabært að hætta hvalveiðum Tímamót Pírata, langþreytt hjón og viðvaranir vegna snjókomu Óttast að skógrækt leggist nánast af Milljarðar úr landi í þágu tæknirisa Lögðu hníf að ökumanninum og sögðu honum að opna skottið Sjá meira