Klopp segir tap kvöldsins mikið áfall Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. mars 2021 23:00 Klopp lætur sína menn heyra það í kvöld. EPA-EFE/Phil Noble Það var þungt hljóðið í Jürgen Klopp – þjálfara Englandsmeistara Liverpool – eftir fimmta tap liðsins í röð á Anfield. Að þessu sinni var það Chelsea sem fór með þrjú stig heim frá Liverpool-borg, lokatölur 0-1 þökk sé sigurmarki Mason Mount. „Einstaklingsgæði Mason Mount þetta augnablik var munurinn á liðunum. Þetta var jafn leikur, hátt spennustig og bæði lið lögðu mikið í leikinn,“ sagði þýski þjálfarinn um tap sinna manna í kvöld. „Þeir fengu markið sem þeir skoruðu en var dæmt af vegna rangstöðu. Við fengum fleiri tækifæri í síðari hálfleik. Sadio Mané fékk frábært tækifæri sem og við komumst í aðrar stöður þar sem okkur tókst ekki að skora.“ „Þú verður að verjast vel gegn Chelsea og við gerðum ekki vel þarna. Það er margt sem þarf að taka með í reikninginn. Á endanum fengum við á okkur eitt mark, gerðum mistök þar, hitt var rangstaða svo þú getur sagt að það hafi verið góður varnarleikur en miðað við hversu mikið við vorum með boltann verðum við að skapa fleiri tækifæri. Allt var mjög gott nema síðasta sendingin.“ „Því miður getum við ekki sagt að það þetta sé aðeins á heimavelli. Þetta snýst ekki um Anfield, þetta er að gerast alltof oft. Á mikilvægum augnablikum erum við ekki að standa okkur. Við verðum að sýna gæði okkar á þessum augnablikum og við höfum ekki gert það nægilega oft.“ „Ég vildi setja ferska fætur inn á. Mo Salah virkaði þreyttur, hann hefur spilað mikið af leikjum undanfarið. Ég hefði getað tekið Mané eða Bobby Firmino af velli en ákvað að taka Mo út af þarna. Milner kom inn á til að vekja mannskapinn og halda þeim inn í leiknum því þurfum á því að halda,“ sagði Klopp um skiptingar sínar í kvöld. Mo Salah was not happy to be subbed off in the 62nd minute. pic.twitter.com/vrFplHsvTs— B/R Football (@brfootball) March 4, 2021 „Þetta er mikið áfall fyrir okkur. Það hefur ekkert verið ákveðið enn. Við verðum að finna fótboltaleiki,“ sagði Jürgen Klopp að lokum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Sjá meira
„Einstaklingsgæði Mason Mount þetta augnablik var munurinn á liðunum. Þetta var jafn leikur, hátt spennustig og bæði lið lögðu mikið í leikinn,“ sagði þýski þjálfarinn um tap sinna manna í kvöld. „Þeir fengu markið sem þeir skoruðu en var dæmt af vegna rangstöðu. Við fengum fleiri tækifæri í síðari hálfleik. Sadio Mané fékk frábært tækifæri sem og við komumst í aðrar stöður þar sem okkur tókst ekki að skora.“ „Þú verður að verjast vel gegn Chelsea og við gerðum ekki vel þarna. Það er margt sem þarf að taka með í reikninginn. Á endanum fengum við á okkur eitt mark, gerðum mistök þar, hitt var rangstaða svo þú getur sagt að það hafi verið góður varnarleikur en miðað við hversu mikið við vorum með boltann verðum við að skapa fleiri tækifæri. Allt var mjög gott nema síðasta sendingin.“ „Því miður getum við ekki sagt að það þetta sé aðeins á heimavelli. Þetta snýst ekki um Anfield, þetta er að gerast alltof oft. Á mikilvægum augnablikum erum við ekki að standa okkur. Við verðum að sýna gæði okkar á þessum augnablikum og við höfum ekki gert það nægilega oft.“ „Ég vildi setja ferska fætur inn á. Mo Salah virkaði þreyttur, hann hefur spilað mikið af leikjum undanfarið. Ég hefði getað tekið Mané eða Bobby Firmino af velli en ákvað að taka Mo út af þarna. Milner kom inn á til að vekja mannskapinn og halda þeim inn í leiknum því þurfum á því að halda,“ sagði Klopp um skiptingar sínar í kvöld. Mo Salah was not happy to be subbed off in the 62nd minute. pic.twitter.com/vrFplHsvTs— B/R Football (@brfootball) March 4, 2021 „Þetta er mikið áfall fyrir okkur. Það hefur ekkert verið ákveðið enn. Við verðum að finna fótboltaleiki,“ sagði Jürgen Klopp að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Sjá meira