Spurning vikunnar: Hefur þú falið rafræn samskipti fyrir maka? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 5. mars 2021 08:25 Í nútíma samfélagi eru rafræn samskipti oft stór hluti af daglegu lífi. Getty Flest okkar eigum reglulega í einhversskonar rafrænum samskiptum við fólk, hvernig svo sem þau tengjast okkur. Sum rafræn samskipti við aðra en maka geta sumum þótt vera á gráu svæði þegar þú ert í sambandi. Allt fer þetta þó eftir eðli samskiptanna og við hvern verið er að eiga samskipti. Veruleiki okkar á tímum samfélagsmiðla gerir leiðina að samskiptum sem jafnvel gætu talist óviðeigandi, styttri en ella. Ef sambandið er á hálum ís og fólk er að upplifa einhverskonar vantraust geta þessi mál orðið stór og flókin. Einhverjir geta upplifað afbrýðisemi, svik eða jafnvel einhvers konar framhjáhald þegar þeir komast að einhverjum samskiptum maka við aðra eða vita til þess að samskiptum hafi verið eytt. Sum samskipti sem fólk eyðir þurfa þó ekki endilega að vera óviðeigandi eða einhverskonar svik. Þau gætu sem dæmi verið einhverskonar ráðfærsla eða trúnaðartal við manneskju sem viðkomandi ber traust til og vill ekki að maki sjái þær samræður. Spurning vikunnar er því þessi - Hefur þú falið rafræn samskipti fyrir maka? Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Einhleypan: „Sundsjúk, hvatvís og heillast af húmor“ „Ég þori reyndar varla að taka það fram hér að ég sé nuddari en ég læt fylgja sögunni að ég hef átt flekklausan og perralausan nuddferil og ætla mér að halda því áfram,“ segir Þórunn Elva Þorgeirsdóttir Einhleypa vikunnar. 28. febrúar 2021 19:53 Langflestir karlar telja sig vera með meiri kynlöngun en maki Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort þeir upplifi sig hafa minni eða meiri kynþörf/löngun en maki sinn. Könnunin var kynjaskipt og tóku tæplega sex þúsund manns þátt. 27. febrúar 2021 20:06 „Ég var allt í einu ein, ekkja með þrjú börn og bara 33 ára gömul“ „Mér fannst ég leyfa þessu að gerast. Ég hafði séð svona í bíómyndum og þá berst fólk alltaf á móti. Ég barðist ekki á móti, þá hlaut þetta að vera mér að kenna. Ég hugsaði alltaf að þögn væri sama og samþykki. Ég bara fraus. Ég var lömuð þegar þeir luku sér af.“ Þetta segir Kristín Þórsdóttir í viðtali við Vísi. 27. febrúar 2021 07:00 Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Fyndin, fiðrildi og flugfreyja Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Maður rekst ekki jafn mikið á sæta stráka“ Makamál „Er almennt frekar nægjusöm týpa“ Makamál „Við erum ómögulegir án hvor annars“ Makamál „Sniðug, opin, klár og heit“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Sum rafræn samskipti við aðra en maka geta sumum þótt vera á gráu svæði þegar þú ert í sambandi. Allt fer þetta þó eftir eðli samskiptanna og við hvern verið er að eiga samskipti. Veruleiki okkar á tímum samfélagsmiðla gerir leiðina að samskiptum sem jafnvel gætu talist óviðeigandi, styttri en ella. Ef sambandið er á hálum ís og fólk er að upplifa einhverskonar vantraust geta þessi mál orðið stór og flókin. Einhverjir geta upplifað afbrýðisemi, svik eða jafnvel einhvers konar framhjáhald þegar þeir komast að einhverjum samskiptum maka við aðra eða vita til þess að samskiptum hafi verið eytt. Sum samskipti sem fólk eyðir þurfa þó ekki endilega að vera óviðeigandi eða einhverskonar svik. Þau gætu sem dæmi verið einhverskonar ráðfærsla eða trúnaðartal við manneskju sem viðkomandi ber traust til og vill ekki að maki sjái þær samræður. Spurning vikunnar er því þessi - Hefur þú falið rafræn samskipti fyrir maka?
Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Einhleypan: „Sundsjúk, hvatvís og heillast af húmor“ „Ég þori reyndar varla að taka það fram hér að ég sé nuddari en ég læt fylgja sögunni að ég hef átt flekklausan og perralausan nuddferil og ætla mér að halda því áfram,“ segir Þórunn Elva Þorgeirsdóttir Einhleypa vikunnar. 28. febrúar 2021 19:53 Langflestir karlar telja sig vera með meiri kynlöngun en maki Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort þeir upplifi sig hafa minni eða meiri kynþörf/löngun en maki sinn. Könnunin var kynjaskipt og tóku tæplega sex þúsund manns þátt. 27. febrúar 2021 20:06 „Ég var allt í einu ein, ekkja með þrjú börn og bara 33 ára gömul“ „Mér fannst ég leyfa þessu að gerast. Ég hafði séð svona í bíómyndum og þá berst fólk alltaf á móti. Ég barðist ekki á móti, þá hlaut þetta að vera mér að kenna. Ég hugsaði alltaf að þögn væri sama og samþykki. Ég bara fraus. Ég var lömuð þegar þeir luku sér af.“ Þetta segir Kristín Þórsdóttir í viðtali við Vísi. 27. febrúar 2021 07:00 Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Fyndin, fiðrildi og flugfreyja Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Maður rekst ekki jafn mikið á sæta stráka“ Makamál „Er almennt frekar nægjusöm týpa“ Makamál „Við erum ómögulegir án hvor annars“ Makamál „Sniðug, opin, klár og heit“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Einhleypan: „Sundsjúk, hvatvís og heillast af húmor“ „Ég þori reyndar varla að taka það fram hér að ég sé nuddari en ég læt fylgja sögunni að ég hef átt flekklausan og perralausan nuddferil og ætla mér að halda því áfram,“ segir Þórunn Elva Þorgeirsdóttir Einhleypa vikunnar. 28. febrúar 2021 19:53
Langflestir karlar telja sig vera með meiri kynlöngun en maki Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort þeir upplifi sig hafa minni eða meiri kynþörf/löngun en maki sinn. Könnunin var kynjaskipt og tóku tæplega sex þúsund manns þátt. 27. febrúar 2021 20:06
„Ég var allt í einu ein, ekkja með þrjú börn og bara 33 ára gömul“ „Mér fannst ég leyfa þessu að gerast. Ég hafði séð svona í bíómyndum og þá berst fólk alltaf á móti. Ég barðist ekki á móti, þá hlaut þetta að vera mér að kenna. Ég hugsaði alltaf að þögn væri sama og samþykki. Ég bara fraus. Ég var lömuð þegar þeir luku sér af.“ Þetta segir Kristín Þórsdóttir í viðtali við Vísi. 27. febrúar 2021 07:00