Áætla að hefja bólusetningar 70 ára og eldri í næstu viku Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. mars 2021 11:39 Til stendur að bólusetja 7.000 einstaklinga í þessari viku og sama fjölda í næstu viku, segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Hann segir gert ráð fyrir að í næstu viku hefjist bólusetning einstaklinga á aldrinum 70 til 80 ára. Þórólfur greindi einnig frá því að Pfizer hefði gefið út dreifingaráætlun fyrir aprílmánuð. Hún gerði ráð fyrir að Íslendingar fengju um 34 þúsund skammta, sem dugir til að bólusetja 17 þúsund einstaklinga. Dreifingaráætlanir Moderna og AstraZeneca fyrir apríl liggja ekki fyrir. Þá sagði Þórólfur ekki vitað hvenær bóluefnið frá Janssen fengi markaðsleyfi. Nokkuð var rætt um bóluefnin á fundinum en Þórólfur og Alma Möller landlæknir voru meðal annars spurð að því hvort þau væru ánægð með heimturnar hérlendis. Þórólfur sagði að vissulega mætti spyrja ýmissa spurninga, til dæmis af hverju það tæki svo langan tíma fyrir framleiðendur að fá markaðsleyfi í Evrópu og hvort framleiðendur gætu ekki tekið saman höndum til að hraða framleiðslu. Hann sagði unnið að þessu en eftirspurnin væri gríðarleg. Alma tók undir þetta og sagðist hefðu viljað sjá þetta gerast hraðar. Þá hefði mátt leggja áherslu á að velja bestu bóluefnin og auka framleiðslu á þeim. Hún minnti hins vegar á að margar fátækari þjóðir stæðu afar höllum fæti þegar kæmi að bólusetningum og að ríkju þjóðirnar mættu ekki gleyma því að faraldrinum lyki ekki fyrr en allir hefðu verið bólusettir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Eldri borgarar Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Fleiri fréttir Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Sjá meira
Þórólfur greindi einnig frá því að Pfizer hefði gefið út dreifingaráætlun fyrir aprílmánuð. Hún gerði ráð fyrir að Íslendingar fengju um 34 þúsund skammta, sem dugir til að bólusetja 17 þúsund einstaklinga. Dreifingaráætlanir Moderna og AstraZeneca fyrir apríl liggja ekki fyrir. Þá sagði Þórólfur ekki vitað hvenær bóluefnið frá Janssen fengi markaðsleyfi. Nokkuð var rætt um bóluefnin á fundinum en Þórólfur og Alma Möller landlæknir voru meðal annars spurð að því hvort þau væru ánægð með heimturnar hérlendis. Þórólfur sagði að vissulega mætti spyrja ýmissa spurninga, til dæmis af hverju það tæki svo langan tíma fyrir framleiðendur að fá markaðsleyfi í Evrópu og hvort framleiðendur gætu ekki tekið saman höndum til að hraða framleiðslu. Hann sagði unnið að þessu en eftirspurnin væri gríðarleg. Alma tók undir þetta og sagðist hefðu viljað sjá þetta gerast hraðar. Þá hefði mátt leggja áherslu á að velja bestu bóluefnin og auka framleiðslu á þeim. Hún minnti hins vegar á að margar fátækari þjóðir stæðu afar höllum fæti þegar kæmi að bólusetningum og að ríkju þjóðirnar mættu ekki gleyma því að faraldrinum lyki ekki fyrr en allir hefðu verið bólusettir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Eldri borgarar Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Fleiri fréttir Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Sjá meira