Shaq braut borð þegar honum var fleygt úr hringnum í fjölbragðaglímu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. mars 2021 15:00 Shaquille O'Neal er margt til lista lagt. getty/Jason Koerner Á ýmsu gekk þegar gamla NBA-stjarnan Shaquille O'Neal þreytti frumraun sína í AEW (All Elite Wrestling) fjölbragðaglímunni í gær. Shaq og Jad Cargill mættu þá Cody Rhodes og Red Velvet. Shaq hafði talsverða yfirburði framan af viðureigninni gegn Rhodes. Sá síðarnefndi kom svo með krók á móti bragði þegar hann keyrði Shaq niður og út úr hringnum. Þeir lentu á borði sem brotnaði eðlilega enda Shaq engin smásmíði. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Shaq í fjölbragðaglímu Shaq var í kjölfarið færður á börur og inn í sjúkrabíl. Þegar Shaq og Cargill voru úrskurðaðir sigurvegarar og sjónvarpsmaðurinn Tony Schiavone opnaði til að fá viðbrögð frá Shaq var hann hvergi sjáanlegur. We have a SHAQ-sized mystery on our hands here. #AEWDynamite #AEWonTNT pic.twitter.com/d3juIgJncz— TDE Wrestling (@tde_gif) March 4, 2021 Hinn 48 ára Shaq er mikill glímuáhugamaður og keppti meðal annars í WrestleMania fyrir fimm árum. NBA Fjölbragðaglíma Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Shaq hafði talsverða yfirburði framan af viðureigninni gegn Rhodes. Sá síðarnefndi kom svo með krók á móti bragði þegar hann keyrði Shaq niður og út úr hringnum. Þeir lentu á borði sem brotnaði eðlilega enda Shaq engin smásmíði. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Shaq í fjölbragðaglímu Shaq var í kjölfarið færður á börur og inn í sjúkrabíl. Þegar Shaq og Cargill voru úrskurðaðir sigurvegarar og sjónvarpsmaðurinn Tony Schiavone opnaði til að fá viðbrögð frá Shaq var hann hvergi sjáanlegur. We have a SHAQ-sized mystery on our hands here. #AEWDynamite #AEWonTNT pic.twitter.com/d3juIgJncz— TDE Wrestling (@tde_gif) March 4, 2021 Hinn 48 ára Shaq er mikill glímuáhugamaður og keppti meðal annars í WrestleMania fyrir fimm árum.
NBA Fjölbragðaglíma Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira