Mannauðsteymi konungshallarinnar rannsakar meint einelti Meghan gegn starfsfólki Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 3. mars 2021 22:45 Meghan Markle er eiginkona Harry Bretaprins. Hann titlar sig þó ekki sem slíkur lengur. Vísir/Getty Embætti bresku konungsfjölskyldunnar í Buckingham höll ætlar að rannsaka ásakanir um að Meghan Merkle hertogainja af Sussex hafi lagt starfsfólk hallarinnar í einelti. Ásakanirnar séu litnar alvarlegum augum og hyggst embættið komast til botns í málinu. Dagblaðið Times fjallaði um ásakanirnar á hendur Meghan nýverið en þar er haft eftir heimildarmönnum að kvartað hafi verið yfir eineltistilburðum Meghan sem hún er sögð hafa beitt þjónustufólk þegar hún dvaldi í Kensington-höll á sínum tíma. Ásakanirnar komu fram í aðdraganda viðtals Opruh Winfrey við Meghan. Talsmaður hertogaynjunnar segir Meghan vera „afar leiða“ yfir „nýjustu árásunum á hennar persónu,“ líkt og haft er eftir talsmanninum í erlendum fjölmiðlum. Höllin hefur brugðist við ásökununum með því að segja að höllin „umberi ekki, og muni ekki umbera, einelti né áreiti,“ að því er segir í tilkynningu. Samkvæmt frétt Times var kvörtun um einelti og áreiti lögð fram í október 2018 þegar hertogahjónin af Sussex, Meghan og Harry, dvöldu í Kensington-höll. Times vitnar í tölvupóst frá starfsmanni hallarinnar sem var lekið í fjölmiðla þar sem fram koma ásakanir um að Meghan hafi hrakið tvo aðstoðarmenn úr höllinni. Í yfirlýsingu frá Buckingham-höll, sem annast mannauðsmál konungsfjölskyldunnar, segir að málið sé litið alvarlegum augum og að mannauðsdeildin muni fara ýtarlega yfir málið. Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Dagblaðið Times fjallaði um ásakanirnar á hendur Meghan nýverið en þar er haft eftir heimildarmönnum að kvartað hafi verið yfir eineltistilburðum Meghan sem hún er sögð hafa beitt þjónustufólk þegar hún dvaldi í Kensington-höll á sínum tíma. Ásakanirnar komu fram í aðdraganda viðtals Opruh Winfrey við Meghan. Talsmaður hertogaynjunnar segir Meghan vera „afar leiða“ yfir „nýjustu árásunum á hennar persónu,“ líkt og haft er eftir talsmanninum í erlendum fjölmiðlum. Höllin hefur brugðist við ásökununum með því að segja að höllin „umberi ekki, og muni ekki umbera, einelti né áreiti,“ að því er segir í tilkynningu. Samkvæmt frétt Times var kvörtun um einelti og áreiti lögð fram í október 2018 þegar hertogahjónin af Sussex, Meghan og Harry, dvöldu í Kensington-höll. Times vitnar í tölvupóst frá starfsmanni hallarinnar sem var lekið í fjölmiðla þar sem fram koma ásakanir um að Meghan hafi hrakið tvo aðstoðarmenn úr höllinni. Í yfirlýsingu frá Buckingham-höll, sem annast mannauðsmál konungsfjölskyldunnar, segir að málið sé litið alvarlegum augum og að mannauðsdeildin muni fara ýtarlega yfir málið.
Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira