Dolly Parton tók snúning á Jolene þegar hún var bólusett Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. mars 2021 12:17 Dolly Parton er nýorðin 75 ára. Getty/Taylor Hill Bandaríska tónlistarkonan Dolly Parton var í gær bólusett gegn Covid-19 með bóluefni lyfjafyrirtækisins Moderna. Parton lagði fé til rannsóknarmiðstöðvar Vanderbilt-háskólans í Nashville en miðstöðin lék stórt hlutverk í rannsóknum og þróun bóluefnisins. Parton gaf eina milljón dollara til rannsóknarmiðstöðvarinnar í fyrra og fór hluti af upphæðinni í fyrsta fasa rannsókna og tilrauna með bóluefnið. Dolly gets a dose of her own medicine. @VUMChealth pic.twitter.com/38kJrDzLqC— Dolly Parton (@DollyParton) March 2, 2021 Þegar Parton fékk bólusetninguna í gær nýtti hún tækifærið og hvatti alla til að láta bólusetja sig með því að syngja eitt sitt þekktasta lag, Jolene, í nýrri útgáfu. „Vaccine, vaccine, vaccine, vaccine, I'm begging of you, please don't hesitate,“ söng Parton sem á íslensku gæti útlagst eitthvað á þessa leið: „Bóluefni, bóluefni, bóluefni, bóluefni, ég bið þig, ekki hika.“ Parton sagðist hafa beðið um nokkra hríð eftir að geta fengið bólusetningu með bóluefninu sem hún hjálpaði til við að fjármagna. „Ég er nógu gömul til að fá bólusetningu og ég er nógu klár til að fá bólusetningu,“ sagði Parton. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Parton lagði fé til rannsóknarmiðstöðvar Vanderbilt-háskólans í Nashville en miðstöðin lék stórt hlutverk í rannsóknum og þróun bóluefnisins. Parton gaf eina milljón dollara til rannsóknarmiðstöðvarinnar í fyrra og fór hluti af upphæðinni í fyrsta fasa rannsókna og tilrauna með bóluefnið. Dolly gets a dose of her own medicine. @VUMChealth pic.twitter.com/38kJrDzLqC— Dolly Parton (@DollyParton) March 2, 2021 Þegar Parton fékk bólusetninguna í gær nýtti hún tækifærið og hvatti alla til að láta bólusetja sig með því að syngja eitt sitt þekktasta lag, Jolene, í nýrri útgáfu. „Vaccine, vaccine, vaccine, vaccine, I'm begging of you, please don't hesitate,“ söng Parton sem á íslensku gæti útlagst eitthvað á þessa leið: „Bóluefni, bóluefni, bóluefni, bóluefni, ég bið þig, ekki hika.“ Parton sagðist hafa beðið um nokkra hríð eftir að geta fengið bólusetningu með bóluefninu sem hún hjálpaði til við að fjármagna. „Ég er nógu gömul til að fá bólusetningu og ég er nógu klár til að fá bólusetningu,“ sagði Parton.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira